Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÖLl 1974 DAGBÓK I dag er föstudagur 19. júlf, sem er 200. dagur ársins 1974. Ardegisflóð í Reykjavík er kl. 06.00 og síðdegisflóð kl. 18.24. I Reykjavfk er sólarupprás kl. 03.51 og sólarlag kl. 23.14. Sólarupprás á Akureyri er kl. 03.10 og sólarlag kl. 23.24. (Almanak fyrir Island). En leitið fyrst rfkis hans og réttlætis, og þá mun allt þetta veitast yður að auki. Matt. 6, 33. ARIMAO MEILLA SOFIMIM Landsbókasafnið er opið kl 9—7 mánudaga — föstud Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Kókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Kinungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Vsgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islen/.ka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. .istasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn tslands er opið kl. 3.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið. Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Vikuna 12.—18. júlí verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Garðsapóteki, en auk þess verður Lyfjabúð- in Iðunn opin utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. IKRD5SGÁTA _ ,3 Sveinn E. Sveinsson, fyrrver- andi kaupmaður og veitinga- maður er 75 ára í dag, 19. júlf. Upplýsingar um Vestur- Islendinga l'pplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er f Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sími 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-Islendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- tslendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. W /? m Lárétt: 1. iðukast 6. mannsnafn 8. frá 10. tunnan 12. umgjörðina 14. mer 15. komast yfir 16. sérhljóðar 17. ruggar Lóðrétt: . sérhljóðar 3. ákúrur 4. stund 5. hunda 7. kemst yfir 9. skip 11 elskar 13. planta Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. rakka 6. ala 8. AA 10. RU 11. styttan 12. TT 13. mí 14. önd 16. raunina Lóðrétt: 2. AA 3. klútinn 4. ká 5. kastar 7. munina 9. átt 10. rán 14. öu 15. Di SA NÆSTBESTI Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15— 16ogkI. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ást er ..að hjálpa honum að róa bátnum. | BHIDC3E Eftirfarandi spil er frá leii milli Spánar og Finnlands Ólympíumóti fyrir nokkrun árum. Leikur þessi var afai harður og lauk með naumum sigr Spánverjanna, 11 stig gegn 9. Norður: S K-10-6-5 H D T D-9-5-4 L D-G-9-7 Vestur S D H Á-10-7-6-5 T A-8 L 10-8-6-5-3 Austur S 8-7-4-3-2 H K-G-9-3 T 7 L K-4-2 — Heyrðu, það er ljótt með hann Barða, nraður. — Nú? — Hann tollir bara hvergi f vinnu. Hann réð sig til skósmiðsins um daginn en varð að hætta af þvf að hann hringsólaði. FRÉTTIR Sumarbúðir þjóðkirkjunnar f Skálholti Börnin koma á umferðarmiðstöð- ina kl. 14,00 í dag föstudag. 22 manna leikflokkur frá Húsavík sýnir í Iðnó Leikfélag Húsavíkur bregður undir sig betri fætinum og kemur f leiksýningarferð til Reykjavíkur í kvöld. Húsvíkingarnir sýna gamanleikinn „Góða dát'ann Svæk“ í Iðnó í boði Leikfélags Reykjavíkur, en þeir sýndu leikinn nyrðra við hinar be/tu undir- tektir í vor. Sýningin er fjölmenn, eða alls 24 leikendur, en með aðalhlutverkið Svæk fer Ingimundur Jónsson, sem hér sést gera honnör að góðra dáta sið. Aðeins tvær sýningar verða í Reykjavík, f kvöld og annað kvöld. Pennavinir Louis Lugita Prof. Evertslaan 136 Delft 2208 Holland Öskar eftir pennavinum, helzt stelpum á aldrinum 17—25. Ahugamál hans eru; ferðalög, tónlist, lestur og ljósmyndun. Pradeep Shiran Fernando No. 10 Egoda Uyana Moratuwa Ceylon Óskar eftir pennavinum á aldr- inum 16—18 ára, áhugamál hans eru íþróttir, frfmerkja- og póst- kortasöfnun og tónlist. Paulette Grant Hopewell P.O. Hanover Jamaica Vill gjarnan eignast pennavini á íslandi, sem áhuga hafa á frf- merkja- og myntsöfnun, lestri og dansi. Hún er 17 ára. Sharon East Westwood High School Stewart Town P.O. Trelawny — Jamaica Áhugamál lestur, íþróttir og tónlist. Hún vill eignast penna- vini á aldrinum 16 ára. Asoka Sukumal Warnsuriya No. 6 Egoda Uyana Moratuwa Ceylon 17 ára og óskar eftir penna- vinum á Islandi, sem hafa áhuga á teikningu og póstkortum. Bandarísk húsmóðir vill eignast pennavini á Islandi, helzt konur á aldrinum 26—55 ára, sem skrifað geta á ensku. Ahugamálin eru ferðalög, fþróttir, matreiðsla og tónlist: Mrs. Norma J. Laughman, Rd no. 5, Hanover, Pennsylvania 17331, USA. Suður S A-G-9 H 8-4-2 T K-G-10-6-3-2 L A Finnsku spilararnir sátu A—V við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: N — A S V P P 11 1 h 1 s 2 h 2s P P 3 h P P 3 s P P 4 h P P 4 s P P D Allir pass Austur lét út hjarta, vestur drap með ási, lét aftur hjarta, sagnhafi trompaði og þar með missti hann allt vald á spilinu og varð 3 niður og tapaði 500. — Við hitt borðið varð lokasögnin 1 grand hjá suðri og vannst sú sögn. Finnland græddi 11 stig á spilinu. CENGISSKRÁNING Nr. 132 - 18. júlj 1974 SkráC fra Eining Kl. 12. 00 Kaup Sala 11/7 1974 i tíanda rfkjadollar 95, 20 95, 60 17/7 - i Sterlingapund 227, 30 228,50 - - i Kanadadollar 97, 45 97, 95 18/7 - 100 Danskar krónur 1609. 95 1618,45 * - - 100 Norskar krónur 1768, 75 1778, 05 * - - 100 Sar-nskar krónur 2178, 30 2 1 89, 80 * 17/7 - 100 Finnsk mörk 2564,00 2577,50 18/7 - 100 Franakir frankar 1991, 60 2002, 10 # - - 100 Hc 1 g. frankar 250, 80 2 52, 10 ♦ - - 100 Sviflsn. fr.ankar 3218, 35 32 35, 25 # - - 100 Gyllini 3619, 95 36 18, 95 * - - 100 V. - I’ýzk mörk 37 30, 30 37 5 3, 90 * 15/7 - 100 Lí'rur 14, 78 14, 86 18/7 - 100 Austurr. Sch. 524.55 527,25 * 16/7 - 100 Escudos 380,60 382, 60 11/7 - 100 Pe seta r 166, 80 167,70 18/7 - 100 Yen 32, 77 32, 94 * 15/2 1973 100 Reikningekrónur- Vöruskiptalttnd 99, 86 100, 14 11/7 1974 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 95, 20 95, 60 * Breyting frá síSustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.