Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGUR 19. JÚLl 1974 Þetta þing mun eiga sér vísan sess í minn ingum þjóðarinnar — sagði forseti Islands við setn- ingu þjóðhátíðarþings í gær ALÞINGI Islendinga var sett f gær. Þingsetningarathöfnin hófst með þvf, að nýkjörnir alþingismenn gengu úr Alþingishúsinu f Dðmkirkj- una. Þar fðr fram guðsþjðnusta. Prédikun flutti séra Jðn Einarsson f Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Að guðsþjónustu lokinni gengu þing- menn f þingsal. Forseti Islands, herra Kristján Eldjárn, las upp forsetabréf um samkomulag Alþingis og lýsti þingið sett. Bað hann sfðan Guðlaug Gfslason aldursforseta Alþingis að taka við forseta- störfum f sameinuði þingi þar til kjör forseta hefði farið fram. Viðstaddir þingsetninguna voru biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, sendimenn erlendra ríkja, ráðuneytisstjórar og fleiri háttsettir embættismenn. Karl Sigurbergsson tók nú sæti á Alþingi sem varamaður Gils Guðmundssonar. Hlutað var um kjördeildir, er rannsökuðu kjörbréf þingmanna. Að loknu stuttu þinghléi var kjör- bréfum lýst og þau samþykkt með 59 samhljóða atkvæðum. Þeir þingmenn, sem nú tóku í fyrsta sinn sæti á Alþingi, undirrituðu drengskaparheit þingmanna. Að þvi búnu lýsti aldursforseti yfir því, að ósk hefði komið fram um að fresta þingsetningarfundi til kl. 14 n.k. mánudag. Var fundi síðan frestað. Kjör forseta sameinaðs alþingis fer samkvæmt þingsköpum fram í upphafi fundar á mánudag. Avarpsorð for- seta Islands Við þingsetningu sagði forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn: „Að þessu sinni er Alþingi sett við þær kringumstæður að ekki hefur enn skapazt sú samstaða milli þingflokka, sem nauðsynleg er til myndunar ríkisstjórnar, er styðjist við meirihlutafylgi á Alþingi. Beðið er eftir því, að þessi mál skipist, enda liggja fyrir Alþingi og rfkisstjórn nú eins og Framhald á bls. 31 Svar fráfarandi stiórnarflokka: Rarmslvs í Vilja ræða efnahagsmál en ekki stjórnarmyndun! Banaslys í Miðdölum ÞAÐ SLYS varð við bæinn Svarfhðl f Miðdölum í fyrra- dag, að 16 ára piltur varð fyrir raflosti og mun hafa látizt samstundis. Pilturinn hét Ólafur Eggertsson og bjó á Kvennabrekku. Var Ólafur heitinn f þriggja manna vinnu- flokki, sem var að vinna við jarðskaut spennistöðva hjá bæjum f héraðinu. Fóru starfs- menn rafmagnsveitu rfkisins og rafmagnseftirlitsins þegar á staðinn og er nú unnið að rannsókn málsins. SKATTSKRA Reykjavfkur er lögð fram árdegis f dag. Heildar- gjöld samkvæmt henni eru sam- tals 12,3 milljarðar. 1 fyrra voru heildargjöldin 8,6 milljarðar og er þvf hækkunin frá f fyrra 43%. Heildargjöldin skiptast þannig, að samkvæmt einstaklingsskatt- skrá eru skattar 4,9 milljarðar, samkvæmt félagaskattskrá 1,7 milljarðar, eða samtals 6,6 milljarðar. Samkvæmt söluskatt- skrá eru skattar 4,8 milljarðar og landsútsvör nema 219 milljðnum króna. Launaskattur utan skatt- skrár nemur 535,8 milljðnum krðna og tryggingagjöld utan skattskrár 90 milljðnum. Heildar- skattlagning útlendinga vegna tekna árið 1973 er 41,7 milljðnir FRAFARANDI stjórnarflokkar, Framsðknarflokkur, Alþýðu- bandalag og SFV hafa nú svarað tilmælum Geirs Hallgrfmssonar um viðræður fulltrúa allra flokka um lausn efnahagsvandans — en f kjölfar þeirra umræðna var gert ráð fyrir, að skýrð yrðu sjðnarmið flokkanna f öðrum þjððmálum áður en til stjðrnarsamstarfs yrði gengið — á þann veg, að þeir séu tilbúnir til þess að taka þátt f viðræðum um efnahagsmál — en ekki megi lfta á slfkar viðræður sem þátt f tilraunum til stjðrnar- myndunar! Sá efnislegi munur er þó á svari Framsóknarflokks annars vegar og svörum Alþýðubandalags og krðna. Samtals eru þvf þessi gjöld eins og áður sagði 12,3 milljarðar. Skattar einstaklinga skiptast þannig. 22.635 framteljendur greiða samtals í tekjuskatt, þegar skattafsláttur hefur verið frá- dreginn, 2.206 milljónir króna og eignaskattur 10.056 gjaldenda nemur samtals 109.5 milljónum króna. 1.125 gjaldendur greiða slysatryggingu vegna heimilis- starfa og nemur hún 1,5 milljón króna. 32.589 einstaklingar greiða kirkjugjald, sem samtals nemur 34,9 milljónum, en hins vegar greiða 36.173 einstaklingar 47,1 milljón króna í kirkjugarðsgjald. 2.780 gjaldendur greiða slysa- tryggingagjald að upphæð 8,4 milljónir króna og Iffeyris- SFV hins vegar, að síðastnefndu flokkarnir vitna til þess, að þeir vilji stjórnarmyndun á öðrum grundvelli en með þátttöku Sjálf- stæðisflokksins, en slíkt kemur ekki fram f bréfi Framsóknar- flokksins. Eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær hljóðaði svar Alþýðu- flokksins á þann veg, að flokkur- inn væri tilbúinn til þátttöku í viðræðum allra stjórnmálaflokka um lausn efnahagsvandans og myndun nýrrar ríkisstjórnar. Er Morgunblaðið hafði sam- band við Geir Hallgrfmsson í gær- kvöldi kvaðst hann mundu taka ákvörðun um það í dag, hvert yrði tryggingagjald nemur tæplega 34 milljónum króna, en fjöldi gjald- enda, sem það greiðir, er 2.276. 2.992 gjaldendur greiða launa- skatt að upphæð 60,6 milljónir króna og 1.076 gjaldendur greiða iðnlánasjóðsgjald að upphæð 11,7 milljónir króna og fjöldi útsvars- gjaldenda er 36.129 og greiða þeir samanlagt tæplega 2 milljarða króna. 308 gjaldendur greiða rúmlega 694 þúsund krónur í iðnaðargjald. Fjöldi einstaklinga á skattskrá er f Reykjavík 43.844 og greiða þeir samanlagt í öll þau gjöld, sem að ofan hafa verið talin, 4,9 milljarða króna. Skatt- afsláttur umfram tekjuskatt eða til þeirra, sem engan tekjuskatt greiða, (nettó skattafsláttur) nemur 192,6 milljónum króna til 19.256 framteljenda. Skattar félaga skiptast þannig. Tekjuskatt greiða 1.619 félög og Framhald á bls. 31 næsta skrefið f tilraunum hans til stj órnarmyndunar. SVAR FRAMSÖKNAR- FLOKKSINS SVAR ALÞYÐU- BANDALAGS í svari Alþýðubandalags segir, að það sé hvenær sem er reiðu- búið til viðræðna við aðra flokka um efnahagsvandamál þjóðar- innar, en verði af slíkum við- ræðum þurfi tillögur Sjálfstæðis- flokksins í efnahagsmálum strax að koma fram. Hins vegar segir formaður Alþýðubandalagsins í svarbréfi sínu, að ekki beri að lfta U tanrí kisráðherr a: MBL. hafði f gær samband við utanrfkisráðherra vegna fram- kominnar mótmælaorðsendingar Breta f tilefni friðunar Stranda- grunns. Sagði Einar Agústsson utanrfkisráðherra, að hér væri um að ræða friðunaraðgerð f þágu Breta jafnt sem tslendinga og annarra þjóða, sem á þessum slóð- um veiða, og kvaðst hann vona, að Bretar hefðu skilning á nauðsyn þessarar friðunar. Að öðru leyti á þátttöku þess f viðræðum um efnahagsmál sem lið f stjórnar- myndunartilraun formanns Sjálf- stæðisflokksins. Færeyskur færa- bátur tekinn 1 landhelgi Færeyskur handfærabátur var f gær staðinn að ólöglegum veiðum um 7 mflur út frá Glettingi. Fór varðskipið Þór með bátinn til Seyðisfjarðar, þar sem mál skip- stjórans verður væntanlega tekið fyrir. hefði ekki enn veríð tekin afstaða til orðsendingar Breta, sem fram kom f fyrradag. Einar Ágústsson sagði, að hann hefði látið kanna nánar ákvörðun svissneskra aðila um að fleygja í sjóinn geilsavirkum úrgangs- efnum. Sagði ráðherrann, að eng- in ríkisstjórn hefði enn mótmælt þessum aðgerðum og fslenzka ríkisstjórnin ekki tekið ákvörðun um slfk mótmæli enn. Skattskráin í Reykiavík lögð fram í dag: Heildargjöld samtals 12,3 milliarðar Vona að Bretar hafi skilning á Mðun Engin ákvörðun um mótmæli vegna geislavirkra efna í svari Framsoknarfíokksins segir, að þingflokkur hans geti fallizt á að tilnefna fulltrúa til viðræðna um efnahagsmálin, en að Framsóknarflokkurinn skoði slíkar viðræður ekki sem stjórnarmyndunarviðræður og þær megi ekki verða til þess að tefja tilraunir til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. SVARSFV Svarbréf SFV er efnislega sam- hljóða svari Alþýðubandalags. Þingmenn samtakanna eru til- búnir til þess að taka þátt í við- ræðum við aðra flokka um efna- hagsmál, en líta ekki á aðild að slíkum umræðum sem þátttöku í tilraunum formanns Sjálfstæðis- flokksins til stjórnarmyndunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.