Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JULl 1974 23 endurskoóandi Vinnuveitenda- sambands Islands var hann í mörg ár. Sýnir þetta, hve mikilhæfur Jón var og áhugasamur um félags- mál. Einnig sat Jón Iönþing Is- lendinga um áraraðir, á vegum Iðnaðarmannafélagsins. Allt frá því að Jón lét af formannsstarf- inu í M.M.F.R. gegndi hann ýms- um trúnaðarstörfum þar, fram á síðustu stund. Hann var sérstak- lega fundarsækinn og góður til- lögumaður. öll þessi miklu störf sem hann innti af hendi þökkum við honum sérstaklega. Á 40 ára afmæli félagsins var hann sæmd- ur gullmerki þess fyrir mikil og vel unnin störf. Ekki get ég látið hjá lfða að minnast hlutar Jóns I Karlakór Reykjavíkur, þar var hann einn af stofnendum og ein aðaldrif- fjöðrin, meðan hans naut við. Eftir að hann hætti að syngja með kórnum, varð hann einn af forustumönnum félags eldri kór- félaga, sem héldu mjög vel hóp- inn. Um störf hans innan Karla- kórs Reykjavíkur veit ég ekki glögg dæmi, en þar lét hann sinn hlut ekki eftir liggja frekar en á öðrum sviðum, nema síður væri. Jón var mjög músikalskur og spilaði á ýmis hljóðfæri og tók þá jafnan lagið með sinni tæru rödd, og kom þeim alltaf í gott skap, sem með honum voru. Jón kvæntist eftirlifandi konu sinni Helgu Þorbergsdóttur árið 1933 og varð þeim tveggja barna auðið, sonar og dóttur, sem bæði eru gift. Barnabörnin voru honum sérstaklega kær og dáðu þau hann. Jón og Helga höfðu komið sér upp sérstaklega fallegu og góðu heimili, enda voru þau mjög samhent. Þegar Jón Eiður Agústsson er horfinn okkur, finnum við bezt hversu mikið við höfum misst. Eg vil fyrir hönd Málarameistarafé- lags Reykjavfkur þakka honum störf hans og góð kynni. Þér Helga mín og börnunum sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur, þvf missir þinn er hvað mestur. En minningin um góðan dreng mun geymast í hug- um okkar um ókomin ár. Blessuð veri minning hans. Ólafur Jónsson, málaram. Föstudagur kl. 20. 1. Hvanngil — Torfajökull, 2. Landmannalaugar, 3. Kjölur — Kerlingarfjöll, 4. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir: 20.—27. júli, Öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. 22.—31. júli. Hornstrandir, 24.—27. júlí Vonarskarð — Tungnafellsjökull. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, simar: 19533 — 1 1798. Fíat 128 Rally árg. '74 til sölu með útvarpi og snjódekkum. Upp- lýsingar í síma 36798 Bröyt X 2 D er til leigu um lengri tíma með eða án gröfu- manns, þeir sem hafa áhuga sendi uppl. og nafn til Mbl. merkt: 1 063. Lyfsöluleyfi sem forseti íslands veitir Lyfsöluleyfið í Norðurbæjarhverfi í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 1974. Umsóknir sendist landlækni. Heilbrigðis- °9 tryggingam á/aráð uneytið 16. júlí 19 74. Glæsilegt úrval á straufríjum sængurfatnaði 100 prósent bómull, 20 litir. Damask og lérefts sængursett. Lök, sængur og koddar í morgum stærðum. Handklæði í miklu úrvali. Sængurfatavers/unin Kristín Snorrabraut 22, sími 18315. ÐUNMjOP Lyftaradekk 23x5 25x6 27x6 18x7 29x7 500x 1 8 21x8-9 600x9 700x9 650x10 7 50x10 825x10 27x10-12 700x12 600x15 700x15 750x15 825x15 AUSTURBAKKI f SIMl: 38944 VARAH LUTAVE RSLU NIN í NÝJU BOSCH BRÆÐURN/R ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 HÁAIEITISBRAUT "V5-------------- VARAHLUTA- VERSLUN HEIMIUSTÆKJA VERSLUN KSÍ 1. deild KRR Laugardalsvöllur KR — Víkingur. Leika í kvöld kl. 20.00. KR. Lista- og menningasjóður Kópavogs opnar myndlistasýningu í Víghólaskóla við Digranesveg laugardaginn 20, júlí kl. 1 6. Við opnun sýningar leikur skólahljómsveit Kópavogs, stjórnandi Björn Guðjónsson. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14 — 22. Sýningunni lýkur laugardag. Stjórn lista- og menningasj. Kópa vogska upstaðar. REYKJAViK Þriggja daga sumarleyfisferðir um Snæfellsnes alla mánudaga frá B.S.Í. kl. 10 Skoðað Borgarfjörð, Snæfellsnes, Breiðafjarðar- eyjar, heim um Skógarströnd og Heydal. Gististaðir Borgarnes og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar í síma 22300. Hópferöabílar Helga Péturssonar hf. sem hvarvetna fara sigurför fást nú aftur. Sendum í póstkröfu. LEIKFANGAVER, KLAPPARSTÍG 40, sími 12631

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.