Morgunblaðið - 19.07.1974, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 19.07.1974, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JULI 1974 GAMLA BÍÖ Sfanl 114 75 LUKKUBÍLLINN Ákaflega spennandi ný banda- risk litmynd. um samvaxnar tvl- burasystur og hið dularfulla og óhugnarlega samband þeirra. Virkileg taugaspenna. Margot Kidder Jennifer Salt íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára sýnd k|. 3-5-7-9 og 11. íiaiiiirig SYSTURNAR TÓNABIÓ Sími 31182. Á lögreglustöð- inni ,,Fuzz” Ný spennandi bandarisk saka- mðlamynd. Leikstjóri: Richard A. Cofla. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Raquel Welch, Yual Brynner, Jack Weston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fslenzkur texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIF BELMONDO DYAN CANNON uss, íslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 1 2 ára. Hefndin . PE TERtJOGERS UOAN COLUNS JAMES BOOTH Revenge. E Stórbrotin brezk litmynd frá Rank, um grimmilega hefnd. Leikstjóri: Sidney Hayers íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Joan Collins James Booth Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. 3M*r0unL>Ioí>iI» nucivsincRR «£.„-,22480 Islenzkur texti LEIKUR VIÐ DAUÐANN Deliuerance Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i litum byggð á skðld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað vegna sumarleyfa frá 26. júlí til 30. ágúst. Saltsa/an h. f. Miðsvæðis, sanngjarnf verb, HOT >maður okkar í herberg|apönfunum í HQTEL.FAL.COIM 1620 K0BENHAVN V telex 16600 ftrtex dk trtf Oanfalkhotel INGÓLFS - CAFÉ Þjóðhátíð í Kópavogi nk. sunnudag 21. júlí í tilefni 11 alda búsetu Hátiðin hefst með skrúðgöngu kl. 13.30 frá Vighólaskóla að hátíðar- svæðinu. Skólahljömsveit Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar leikur fyrir göngunni. Dagskráin á hátíðarsvæðinu hefst kl. 14 með klukknahringingu og helgistund, prestur séra Þor- bergur Kristjánsson, þá kórsöngur, stjórnandi Guð.mundur Gilsson. Hátíðaræða — Forseti bæjarstjórnar Sigurður Helgason. Fimleikasýning og Júdóþáttur — íþróttafélagið Gerpla. Glímusýning og bændaglíma — Ungmennafélagið Breiðablik. Þjóðdansar — undir stjórn Sölva Sigurðssonar. Skemmtiþáttur Hornaflokks og Skólahljómsveitar Kópavogs ásamt söngvurunum Guðmundi Jónssyni og Magnúsi Jónssyni. Hesturinn i 1 1 aldir í umsjá Hestamannafélagsins Gusts Eftir kvöldmat á hátíðarsvæðinu Skólahljómsveitin ásamt Tambourmajor kl. 20.30. Dansfrá kl. 21 — Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Ómar Ragnarsson og Karl Einarsson skemmta. Bæjarstjóri Björgvin Sæmundsson flytur ræðu i hátiðalok. Flugeldasýning. FJÖLMENNUM Á HÁTÍOINA f KÓPAVOGI GLEÐILEGA HÁTÍÐ Þjóðhátíðarnefnd Kópavogs 1974. GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Hljómsveitin Dögg leikur. Aldurstakmark fædd '59 og eldri. Verð kr. 200. T®NAl Al BÆR 9—1 HJÓNABAND í MOLUM RICHARD BEP4JAMIN JOANNA SHIMKUS »n A Lawrence Turman Production The Marriage of aYoung Stockbroker fslenzkur texti Skemmtileg amerlsk gaman- mynd. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGARAS Símar: 32075 MARÍA STUART SKOTADROTTNING They used every passion in their incredible duel! A Hal Wallis Production Vancssa Glcnda Redgrave•Jackson Mary. Queen of Scots AI M V ms« KH t ASK■TK HNK niOKM'AN U ISIDN' [CT|gQS> Áhrifamikil og vel leikin ensk- amerísk störmynd I litum og cinemascope með íslenzkum texta er segir frá samskiptum, einkalífi og valdabaráttu Mary Skotadrottningu og Elizabeth I. Englandsdrottningu sem þær Vanessa Redgrave og Glenda Jackson leika af frábærri snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Gestaleikur Leikfélags Húsavíkur Góði dátinn Svæk Sýning ! kvöld kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Fló á skinni sunnudag kl. 20.30. íslendingaspjöll þriðjudag kl. 20.30. Kertalog miðvikudag kl. 20.30. Siðasta sýning. íslendingaspjöll fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 1 4 simi 1 6620.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.