Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JtJLl 1974 Héraðsmót Sjálfstæðisflokkurinn efnir til héraðsmóta á eftirtölcf- um stöðum um næstu helgi: Siglufirði Föstudaginn 19. júlí kl. 21.00 á Siglufirði. Ávörp flytja: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður og Þor- björn Árnason, lögfræðingur. Miðgarður í Skagafirði Laugardaginn 20. júli kl. 21.00 í Miðgarði i Skagafirði. Ávörp flytja: Ellert B. Schram, alþm. og frú Sigriður Guðvarðsdóttir. Blönduósi Sunnudaginn 21. júlí kl. 21.00 á Blönduósi. Ávörp flytja: Pálmi Jónsson, alþm. og Ellert B. Schram, alþm. Fjölbreytt skemmtiatriði á hér- aðsmótunum annast Ólafur Gaukur og hljómsveit hans auk Svölu Nielsen, Svanhildar, Jör- undar Guðmundssonar og Ágústs Atlasonar. Að loknu hverju héraðsmóti verður hald- inn dansleikur, þar sem hljóm- sveit Ólafs Gauks og Svanhildur leika og syngja. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Ódýr ferð til Kaupmannahafnar á vegum Ferðaskrifstofunnar Úrval. Af sérstökum ástæðum er hægt að útvega mjög ódýra 5 daga ferð til kaupmannahafnar, 7. ágúst — 1 1. ágúst að báðum dögum meðtöld- um. Verð kr. 8.000.-. Þá hefur verið ákveðið, vegna mikillar eftirspurnar að bæta við þremur ferðum til Kaupmannahafnar þar sem farseðillinn gildir ! 1. mánuð. 1 7. ágúst — 4. sept. — og 1 2. sept. Verð kr. 1 2.000.— Ferðaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu og aðra þjónustu, sé þess óskað. SÍMI 26900 SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í REYKJAVÍK. Ungt danskt par óskar eftir húsnæði í Reykjavík frá 1 5. sept. 3ja herb. íbúð eða hluta af einbýlishúsi. Húsgögn eiga ekki að fylgja húsnæðinu, en bað og eldhús nýtízkulega innréttað. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „5295". óskar eftir starfsfólki i eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK VESTURBÆR Ásvallagata II, AUSTURBÆR Hverfisgötu frá 63—125 ÚTHVERFI Hólmgarður, Rauðagerði KÓPAVOGUR Þverbrekku, Borgarholtsbraut. Upp/ýsingar ísíma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi. Einnig óskast umboðsmaður í Teigahverfi. Uppl. í síma 101 00. - Lokum verksmiðju og söludeild vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 19. ágúst. Sæ/gætisgerðin Freyja. Kjölurs.f., Keflavík Vegna sumarleyfa verða skrifstofur félagsins lokaðar frá 19. júlí til 6. ágúst. Volvo FB 88 1967 frambyggður búkkabíll með sturtum til sölu. Upplýsingar í síma 1 3893, eða 1 5209. Stuðningur við norrænt æsku lýðssa msta rf Menntamálaráðherrar Norðurlanda ákváðu 1972, að verja einni milljón danskra króna á ári í þrjú ár til stuðnings við samstarf á sviði æskulýðsmála. Markmið er að auka þekkingu og skilning á menningar-, stjórnmála- og þjóðfélagslegum málefnum á Norðurlöndum og verða eftirfarandi verkefni styrkt fyrst og fremst: námskeið, ráðstefnur, sumarbúðir, útgáfustarfsemi, og kannanir, sem þýðinýu hafa fyrir norrænt æskulýðsstarf. Styrkir verða einkum veittir æskulýðssamtökum en aðeins einu sinni til sama verkefnis, og þurfa minnst 3 lönd að vera aðilar að hverju verkefni. Umsóknarfrestur er til 1 5. september fyrir verkefni á fyrri hluta árs 1 974, en til 1 5. mars fyrir verkefni á seinni árshelmingi. Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar fyrir umsækjendur fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. Menntamá/aráðuneytið, 17. jú/í 1974. Takið bók þessa með í sumarleyfið í henni eru myndir af 60 jurtum, og nú er rétti tíminn ao safna þeim. Margar.. er þær að finna í næsta nágrenni hvers heimilis í landinu. Á einni dagstund má safna drjúgum vetrar- forða. Náttúrulækningafélag íslands. Klapparstig 20b — Reykjavik. BIÖRN L JÓNSSON ÍSLENSKAR LÆKNINGA- OG DRYKKJARJURTIR Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaóhöppum. Oldsmobil Cruse árgerð 1969. Chevrolet Nova árgerð 1 970. Skoda 1 1 0 LS árgerð 1 974. Bifreiðarnar verða til sýnis í skemmu F.I.B., við Melabraut í Hafnarfirði, laugardaginn 20. júlí n.k. frá kl. 1 3—1 7. Tilboðum skal skila til skrifstofu Brunabóta- félags íslands, fyrir kl. 17 mánudaginn 22. júlí n.k. Brunabótafé/ag íslands, Laugavegi 103. Egill Friðleifss. forseti Sambands norrænna tón- listaruppalenda Egill Friðleifsson tðnlistar- kennari hefur verið kjörinn for- seti Sambands norrænna tðn- listaruppalenda, Nordisk musik- pedagogist union. Egill, sem jafn- framt er formaður Tðnmenntar- kennarafélags lslands, er nýkom- inn af ráðstefnu sambandsins sem haldin var f Þrándheimi dagana 29. júnf til 5. júlí. Morgunblaðið sneri sér til Egils til að leita frétta af ráðstefnunni og af starfi NMPU. — NMPU var stofnað 1946, sagði Egill, en íslendingar gerð- ust ekki aðilar fyrr en á árinu 1969. Virkir urðum við f starfi sambandsins á ráðstefnu þess, sem haldin var í Árósum 1971. Sambandið heldur þessar ráð- stefnur á þriggja ára fresti og var yáðstefnan í Þrándheimi sú 10. í röðinni. Þessar ráðstefnur eru óvenjulegar að þvf leyti, að þar eru námskeið jafnhliða fyrirlestr- um svo og tónleikar og nótnabóka- og hljóðfærasýning. Dagskráin 1 Þrándheimi var mjög fjölbreytt og vel^ heppnuð. Að því er stefnt að reyna að halda næsta þing sam- bandsins á Islandi árið 1977 og er það ósk okkar og von, að svo geti orðið, en það veltur mikið á af- stöðu hins opinbera. — Alls vorum við 6 íslending- arnir á ráðstefnunni í Þránd- heimi. Jón Hlöðvar Askelsson tón- listarkennart á Akureyri flutti er- indi um stöðu tónlistar f fslenzka skólakerfinu \og yfirlit yfir tón- listarlífið á Isfþndi 1 heild. Sjálfur flutti ég kveðjúr frá félagsmönn- um á íslandi og stutt yfirlit yfir þróun tónlista'ruppeldismála á Is- landi frá árinu 1971. — Starfsemi NMPU miðar að því að efla kynni og samvinnu milli norrænna tónlistaruppal- enda. Sambandið nær yfir vítt svið og í því eru kennarar á for- skólastigi jafnt sem tónlistar- háskólastigi, einnig jafnt kennar- ar í opinberum skólum og einka- skólum. Sambandið er aðili að al- þjóðasamtökum tónlistarupp- alenda, International Society for Music Education, en á þess vegum fór kór öldutúnsskólans á söng- mót 1 Túnis fyrir tveimur árum og fékk góðar viðtökur. — Ég hef sjálfur áhuga á að fá Færeyinga inn 1 þetta norræna samstarf og tel, að þeir eigi þang- að mikið erindi. Það er nauðsyn- legt fyrir smáþjóðirnar, eins og okkur og Færeynga, að vera í stöðugu sambandi við aðrar þjóð- ir og fylgjast með þvf, sem hjá þeim er að gerast. Menntamála- ráðuneytið hefur frá upphafi sýnt okkur sérstaka velvild og skilning og við vonum, að svo verði áfram svo að okkur gefist áfram tæki- færi til að bæta við okkur þekk- ingu og reynslu sem kennarar og uppalendur, sagði Egill Friðleifs- son að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.