Morgunblaðið - 19.07.1974, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 19.07.1974, Qupperneq 21
— Gersemar Framhald af bls. 17 altaristöflu eftir Guðmund bíld- skera Guðmundsson, en hún er eitt af meistaraverkum þessara sýningar. Sum þessara listaverka þóttu stundum ekki nægilega vel gerð og fín til að hafa í guðshús- um. Klaufaskap og kunnáttu- skorti var um kennt, en hér var auðvitað um algeran misskilning að ræða. Einmitt það, sem við fyrstu sýn kann að virðast fábrot- ið og klaufalegt, er stundum það, sem gefur verkinu gildi og sýnir einlægni listamannsins. Viðvan- ingslegt handbragð mun t.d. hafa orsakað, að Þingvallataflan var seld úr landi og önnur hversdags- Iegri og glansmyndarlegri sett f staðinn. Þannig eru slysin alltaf á næstu grösum þegar list á í hlut, og mun þetta tilfelli ekkert eins- dæmi. í enda salarins kemur svo „Ný málaralist f mótun, 19. öld og fram um aldamótin 1900“. Hér kemur merkilegt, en ekki rishátt tfmabil, þar sem fyrst og fremst má sjá, hversu mjög þá menn, sem þá unnu að málverki, skorti tækifæri og aðstöðu til að spyrna við fátækt og menntunarleysi. Raunverulega er þetta sorglegt, en um leið heróískt tímabil, sem sannar okkur, að ekkert and- streymi erfiðra tíma fær yfir- bugað þrá mannsins til listsköp- unar. Listamenn þessa tfmabils voru flestir primitívir málarar eða alþýðulistamenn, eins og það hefur verið kallað, að undanskild- um Sigurði Guðmundssyni málara, sem lærður var í list sinni, en einmitt hér sjáum við eitt af þeim málverkum Sigurðar, sem ber gott vitni um kunnáttu hans. Arngrímur Gíslason er einn þeirra manna, sem þráði svo inni- lega að tjá sig í myndgerð, að saga hans verður að viðkvæmu ævin- týri í huga nútímamannsins. Ein- kennilegar eru myndir Benedikts MS M£ MS m sw MS MS AUGLÝSINGA- VjSVy TEIKNISTOFA m MYNDAMOTA Aðnlstræti 6 simi 25810 = SELJUM í DAG: 1 974 Buick Century. 1974 Chevrolet Nova 2ja dyra beinskiptur. 1974 Mercury Comet. „1 973 Chevrolet Blazer V 8 sjálfskiptur með vökvastýri 1 973 Opel Rekord diesel. 1973 Volkswagen 1 303. 1 972 Ford Cortina. 1972 Saab 96 1 972 Toyota Carina 4ra dyra. 1971 Vauxhall viva de luxe. 1970 Chevrolet Malibu. 1969 Skoda Combi. 1 968 Plymouth Fury III. 1 968 Scout 800. 1 968 Rússajeppi. 1 970 Chevrolet Nova sjálfskiptur. 1 966 Buick special. | iimmn | '&jíi /j ‘ ; , /írriiiiiiiiinii in*»n\ ■ MU| MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JULl 1974 21 Gröndals og undarlega frumstæð- ar, þegar haft er í huga, að hann hafði verið langtfmum erlendis, séð mikið af listaverkum og lært teiknun í sambandi við náttúru- fræðiiðkanir sfnar. Sæmundur Hólm á þarna tvær teikningar af þekktum Islendingum, og eftir Sölva Helgason eru sýnd skemmtileg verk, sem gefa góða hugmynd um teikningar og skreytilist meistarans og spek- ingsins. Sölvi er sérstæður lista- maður í listasögu okkar. Lítið olíumálverk er þarna eftir Þóru Jónsdóttur, og man ég ekki eftir að hafa séð málverk eftir hana áður, en það er snoturt og við- kvæmt verk. Helgi Sigurðsson var mjög eftirtektarverður málari, og eftir hann eru þarna nokkrar myndir. Enn fremur má þarna sjá verk eftir Þorstein Guðmundsson, Rafn Þorgrimsson Svarfdalfn og Gísla Jónsson, sem reyndar er næstur okkur í tímanum, látinn 1944. Jón biskup Helgason á þarna þrjú málverk, skemmtileg- ar og fróðlegar myndir frá gömlu Reykjavfk, sem geymt hafa sér- kenni og svip bæjarins. Ég hef stiklað hér á stóru og aðeins minnst á einstaka verk frá ólíkum tímum. Það þýðir ekki, að það, sem ónefnt er, sé ómerki- legra eða minna virði en annað á sýningunni Langt frá því. Þessi sýning hefur að geyma úrval verka, gert bæði af kunnáttu og smekkvísi. Þá eru þar og dæmi um húsagerðarlist ólíkra tíma, og falla þau vel inn f heildarmynd sýningarinnar. í sýningarskrá eru upplýsingar um alla þætti sýningarinnar, og er skráin ómiss- andi, þegar sýningin er skoðuð, en að mfnum dómi er hún ekki nægilega glæsileg að gerð til að gegna fyllilega hlutverki sínu við svo merkilega sýningu, sem hér um ræðir, og enn er raunverulega allt ósagt um. Istak hefur flutt skrifstofur sínar frá Suðurlandsbraut 6 í íþróttamiðstöðina í Laugardal. (Hús í. B. R.) símanúmer óbreytt. ístak íslenskt verktak h. f. Vinnuvélstjórar Viljum ráða nú þegar vanan mann til afleysinga á Bröyt gröfu og jarðýtu. Jarðvinnslan S.F. Síðumúli 25 símar 32480 og 3 1080. Til sölu svartur Mercedes Benz 220 árgerð '69. Vel með farinn og lítið keyrður. Upplýsingar í síma 28227 á kvöldin. SKATTSKRÁ REYKJAVÍKUR Skattskrá Reykjavikur árið 1974 liggur frammi í Skattstofu Reykjavikur Toilhúsinu við Tryggvagötu, einnig i Hafnarbúðum við Tryggvagötu (inngangur í austurenda) frá 19. júlí til 1. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frákl. 9.00 til 16.00. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur. 2. Eignarskattur. 3. Sóknargjald (Kirkjugjald). 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. 6. Lifeyristryggingargjald atvinnurekenda. 7. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs. 8. Slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa. 9. Tekjuútsvar. 10. Aðstöðugjald. 11. Iðnlánasjóðsgjald. 12. Iðnaðargjald. 13. Launaskattur. Innifalið i tekjuskatti og eignarskatti er 1 % álag til Byggingarsjóðs ríkisins. í skattskránni er skattafsláttur skv. II. tölulið 4. greínar laga nr. 10/1974 tilfærður á tvennan hátt. Annars vegar skattafsláttur, sem dregst frá tekjuskatti, hins vegar skattafsláttur umfram tekjuskatt eða til þeirra, sem engan tekjuskatt greiða. Er gerð sérstaklega grein fyrir þessum skattafslætti á álagningarseðlum htutaðeigandi einstaklinga. Jafnhliða liggja frammi í Skattstofunni yfir sama tima þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisfastir eru í Reykjavík og greiða forskatt. Aðalskrá um söluskatt i Reykjavlk, fyrir árið 1 973. Skrá um landsútsvör árið 1 974. Þeir sem vilja kæra yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri skattskrá og skattskrá útlendinga, verða að hafa komið skriflegum kærum í vörslu Skattstofunnar eða I bréfakassa hennar I síðasta lagi kl. 24.00 1 ágúst 1974. Reykjavík, 18.júlí1974 Skattstjórinn í Reykjavík. Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA 1A, SÍMI 8 6113 REVKJAVÍK. Norsk leðurhúsgögn. Háir — Lágir stólar. 3ja sæta — 2ja sæta sófar. Borð 4 stærðir. Opið til kl. 10 Bókanir og miðasala: zoega Verslunin FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI5 * w UTILIF Glæsibæ Ath.biðjið um upplýsingabækling. HefurÓu fengiÓ skíöabakteríuna? ef ekki, þá áttu þess kost í Kerlingarfjöllum. Þar hefur nú verið sólskin, svo til hvern einasta dag, í allt sumar. Og nú eru komnar tvær nýjar skíðalyftur til viðbótar þeim, sem fyrir voru. námskeið í sumar: Nr. Frá Rvík Dagafj. Tegund námskeiða Verð Án kennslu 8 27. júlí 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 9 2. ágúst 4 dagar Alm. námsk. (skíðamót) 9.000,00 10 6. Ágúst 6 dagar Almennt námskeið 13.800,00 12.800,00 11 11. Ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 10.800,00 12 16. Ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 10.800,00 13 21. Ágúst 6 dagar Námsk. f. keppnisfólk 12.500,00 14 26. Ágúst 6 dagar Alniennt nárnskeið 12.500,00 Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.