Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JULI 1974 I íbúð til leigu í Breiðholtshverfi (4 herb). Umsóknir með nauðsynl. upplýsingum og leigutilboði sendist Mbl. merkt: „Fallegt útsýni" 1 145. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði í húsi við gamla miðbæinn er til leigu. Bílastæði eru við húsið. Tilboð auðk. „Góður staður" sendist Morgun- blaðinu sem fyrst. Tjarnarból Nýleg 2ja herb. ibúð 70 fm I sérflokki á 2. hæð. 1 stór stofa, svefnherb., eldhús, baðherb. Ný teppi. Stórar suður svalir. Bíl- skúrsréttur. Lausstrax. Álftamýri 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca 90 fm. 1 stofa 2 svefnherb, eldhús og baðherb. Svalir. Teppi á allri ibúðinni. Bilskúrsréttur. Háaleitisbraut 5 herb. (endaibúð) á 3. hæð 136 fm 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb. Svalir. Sér hitaveita. Stigahús teppalagt. Bilskúrsrétt- FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. Einbýlishús til sölu Þetta glæsilega 160 ferm. einbýlishús i Mosfellssveit er til sölu. Húsinu fylgja 6 hekt- arar af fallegu ræktuðu landi, sem býður upp á ýmsa möguleika. Bilskúr, sundlaug og hitaveita. Allar nánari upplýsingar veit- ir Eignamiðlunin, Vonar- stræti 1 2, simi 2771 1. Raðhús Einbýlishús skipti ca. 130 fm. RAÐHÚS á einni hæð með kjallara undir öllu, í BREIÐHOLTI, fæst í skiptum fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð helst í austurbæ, allt kemur til greina. GOTT VERÐ. 140. fm. fm. EINBÝLISHÚS við SMÁRAFLÖT ásamt 50. fm. bílsk. fæst í skiptum fyrir lítið einbýlishús í gamlabæ eða góða 100 — 1 10 fm. hæð með bílskúr eða bílskúrsrétti. Teikningará skrifstofunni. HAFNARSTRÆTI 11. SlMAR 20424 — 14120. Sverrir Kristjánsson Heima 85798 Verzlunarpláss Viljum taka á leigu eða kaupa verzlunarpláss á góðum stað í borginni ca. 70 fm eða stærra. Tilboð óskast sent Mbl. sem fyrst merkt „70 fm — 5297". IBÚÐIR I SMIÐUM Vorum 8 í sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við Krummahóla 4 í Breiðholti III, Reykjavík. tilbúnar undir tréverk og málningu. Afhendast í ágúst 1975. Byggingaraðili: Miðafl hf. M Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 simi 266U0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.