Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JULl 1974 • iCJö^nuiPÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag ( Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Ánægjuaugnablik liggja f loftinu fyrir þá, sem liggja ekki á liði sfnu við árfð- andi störf. Búðu þig undir mikla og góða helgi. WÁS), Nautið 20. aprfl — 20. maf óhætt ætti að vera fyrir þig að fara fram á nokkurn greiða hjá vinum þfnum. Minntu þá á feril þinn. Vinir og ætt- ingjar verða þér áreiðanlega hjálplegir. WŒk Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Dálftil eftirgrennslan ætti að leiða f Ijós hagkvæma leið til að flýta fyrir. Haltu þig vel við vinnuna án þess að taka þér of langar hvfldir og láttu engu ólokið. Krabbinn 21. júnf—22. júlí Persónuleg áform þi f* óvæntan stuðn- ing frá aðilum, sem ekki vilja láta á sér bera nema á sfnu sérsviði. Stattu örugg- lega við allar skuldbindingar. Ljónið 23. júlí—22. ágúst l>etta verður enn einn dagur þar sem meiri ávinningur verður að þvf að leggja við hlustir heldur en að leggja orð f belg. Þú verður einnig að taka tillit til vanda- mála annarra. ((^§1' ‘'fær'n }$s3)l 23. ágúst — 22. sept. Vinir þfnir halda áfram að vera þér hjálplegir. Haltu fullri reisn þinni, sér- staklega ef þú ætlar að taka þér fyrir hendur eitthvað óvenjulegt. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þvf fyrr sem þú getur stofnað til nýrra kynna, þvf betra. Ljúktu öllum verkum fyrir helgina og notaðu helgina til stuttra ferðalaga. I^l Drekinn ©hvJ 23. okt. — 21. nóv. Gerðu gangskör að þvf að hafa upp á þvf fólki, sem getur aðstoðað þig og nýjustu áform þfn. Gerðu stuttar og skýrar athugasemdir. uJFjl Bogatnaðurinn yjyjj 22. nóv. — 21. des. Áhrifamiklir aðilar hallast til fylgis við áætlanir þfnar. Það er þitt verk að kynna áform þfn og þá er ekki rétt að byggja um of á fyrri kynnum. Steingeitin 22. des.— 19.jan. Þú verður að láta aðra sjá, að þú getur stundum tekið til hendi. (Jtskýrðu það, sem þörf er á að skýra, til að ná sem beztum árangri. Ræða verður nákvæm- lega um áform fjölskyldunnar. s[(fg| Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gagnlegir fundir geta tekið mikinn tfma írá fjölskyldunni og persónulegum störf- um. Leggðu þig allan fram f vinnunni f dag þvf erfitt verður að ná þeim árangri sfðar, sem f dag getur náðst. 9*^ Fiskarnir <^3 19. feb. — 20. marz. Gakktu frá þvf, sem unnið hefur verið að undanförnu. Beindu sem mestri athygli samt sem áður að eigin velferð og fjöl- skyldunnar. j ■■■■■■ X-9 . - I ■ II l°AB KOM HER VIBKUNNAN - LEGUR ELDRI VIAC- UR AO SELJA BÆKUR HE OIPN'T REALLY ÍUANT TO eOTOCAMP;PlO HE ? (JELL, THEN I THINK IT'5 QUlTE 06VI0U5 0)HEf?E HE OJENT... OBVlOU^ ?! (T MAT B£ 08VIOU5 UNOBVIOU5? EX0BVIOU5? 10 WU, BUT IT'5 50RE ANT(OBVlOU5?INO0VlOU5? D15OBVI0U5 T0 ME! 5UB0BV10U5 ?NÖN0BV(0U5? 3^ j&J — Ekki get ég fmyndað mér, hvað orðið hefur um Kalla Bjarna! — Hann var nú ekkert yfir sig hrifinn að fara f sumarbúðirnar, var það? Nú og mér virðist þvf einsýnt, hvert hann hefur farið. — Það getur verið, að þér virðist það einsýnt, en mér finnst það þvert á móti ósýnt. — Einsýnt? Ansýnt? Neisýnt? Blindsýnt? Glámsýnt? KOTTURINN feux

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.