Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JULl 1974 25 fclk í fréttum Ameríski söngvarinn I Frank Sinatra er hér á flugvellinum í Mel- bourne í Ástralíu eftir að flugvirkjar á vellinum höfðu neitað að yfirfara einkaflugvél hans. Ástæðan var sú, að Sinatra hafði móðgað áströlsk fagfélög með því að kalla ástralska blaða- menn aumingja og öllum illum nöfnum. Ferð söngvarans var frestað og haft eftir formanni eins verkalýðsfélagsins, að Sinatra kæmist aldrei frá Ástralíu. Myndin er tekin í Belfast og sýnir lögreglumann og vopnaðan hermann vera að leysa tvær 15 ára stúlkur, sem höfðu verið bundnar upp við ljósa- staur, krúnurakaðar og með skilti um hálsinn, þar sem þær eru sagðar hafa svikið hinn írska málstað. Stúlkurnar heita Anne Mehan og Bernadette Corry og er talið líklegt, að það sé IRA, sem hefur refsað þeim á þennan hátt. Beate Klarsfeld, sem fræg varð, þegar hún gaf Kurt Kiesinger -einn utanundir, hefur nú verið dæmd í tveggja' mánaða fangelsi fyrir tilraun til að reyna að ræna fyrrverandi SS-liðsforingja, dr. Kurt Lischka, sem hún heldur fram að hafi framið stríðsglæpi í Frakklandi í síðustu heimsstyrjöld. Á myndinni, sem tekin var eftir að dómurinn hafði verið kveðinn upp, er Tulien Aubart, sem var fangi í fangabúðum nasista, að kyssa Beate á kinnina og færa henni blóm. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : IJtvarp Reykjavík ★ FÖSTUDAGUR 19. júir. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Stein- unn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjama“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hansheinz Schneeberger, Guy Fallot og Karl Engel leika Trfó f d-moll op. 49 fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Mendels- sohn/Heinz Holliger og Philharmonfa hin nýja leika Konsert fyrir óbó og hljómsveit f D-dúr eftir Richard Strauss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn Sveinn Ásgeirsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit Parfsaróperunnar leikur tónlist eftir Adam úr ballettinum „Gis- elle.“ Maria Chiara syngur ftalskar óperu- arfur. Hljómsveit Alþýðuóperunnar f Vfnarborg leikur með; Nello Sante stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphoraið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lávarðar Þýðandinn Hersteinn Pálsson, lýkur lestrinum (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynnangar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Ragnhildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Tónleikar Norman Luboff kórinn syngur vöggu- lög. 20.25 Suður eða sunnan? Þingmennirnir Helgi Seljan, Karvel Pálmason, Pálmi Jónsson, og Stefán Valgeirsson ræða um ókosti búsetu úti á landi. Umsjónarmaður Hrafn Baldursson; þriðji og sfðasti þáttur. 21.30 Gtvarpssagan: „Arminningar“ eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaðí. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa. (5) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins segir frá aðalfundi Bændasambands Norður- landa er háður var á Akureyri 1. og 2. júlfsl. 22.35 Sfðla kvölds Helgi Pétursson kynnir létta tónlist. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20. júlf. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjaraa“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli llða. Öskalög sjúklinga kl. 10.25: Borghild- ur Thors kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 1125 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 1X30 Léttlög 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar a. Hljómsveit Hans Wahlgrens leikur tvö lög Peterson-Berger b. Róbert Wagner kórinn syngur bandarfsk þjóðlög. d. Fflharmónfusveitin f Vfnarborg leikur „Gayaneh“, ballettsvftu eftir Khatsjaturian; höfundur stjóraar. 1X45 A ferðinni ökumaður: Arai Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 15.30 Horft um öxl og fram á við Gfsli Helgason fjallar um útvarps- dagskrá sfðustu viku og hinnar kom- andi 17.30 Framhaldsleikrit baraanna „Heilbrigð sál f hraustum Ifkama“ eft- ir Þóri S. Guðbergsson Fimmti og sfðasti þáttur: „Endalok“ Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Sveinn... Flosi ólafs- son/Svandfs... Anna Kristfn Arn- grfmsdóttir/Þröstur... Randver Þor- láksson/Spekingurinn... Jón Júlfus- son/Jóhannes... Sigurður Skúla- son/Oddviti... Valdimar Lárus- son/Jónatan bóndi... Jón Aðifs/Sigrfð- ur húsfreyja... Nfna Sveinsdótt- ir/Hreppstjóri... Valdimar Helga- son/Þorkell... Bessi Bjaraason/ Kynnir... Stefán Baldursson/ 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Ég á vini allsstaðar Valgeir Sigurðsson ræðir við Björa Blöndal rithöfund og bónda f Laugar- holti. 20.00 Julie Sullivan syngur vinsæl lög meðhljómsveít John Keatings. 20.30 Frá Vestur-tslendingum Ævar Kvaran les tvær sögur eftir Þor- stein Þ. Þorsteinsson: „Verndargrip- inn“ og „Vitrun séra Hallgrfms Péturs- sonar.“ 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 2X55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Hafið þér ónæði af flugum? Við kunnum ráð við því Shelltox FUJGIMA' FÆLAN Á afgreiSslustöðum okkar seijum við SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er sett upp og engar flugur I þvl herbergi næstu 3 mánuðina. Spjaldið er lyktarlaust, og fæst (tveim stærðum. Olíufélagið Skeljungur hf Shell /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.