Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.07.1974, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JULl 1974 WYI\i KVKVr WM ítkttvtitkt W\ 11i i l\'l\'f> W\11 Skrifstofumaður óskast til að annast innflutningsskjöl og spjaldskrá. Tilboð merkt: „Siglingatæki — 1225". sendist blaðinu fyrir 26. júlí. Verslunarstörf Menn óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð, uppl. hjá verslunarstjóra (ekki í síma). Kjörbúð S.F.S.L, Laugavegi 116 — símar 23456 og 23457. Framtíðarstarf Ungan og reglusaman mann vantar til sölumannsstarfa. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. gefnar í skrifstofunni, ekki í síma. Sverrir Þóroddsson og c / o s.f., Tryggvagötu 10. Stýrimaður óskast á fragtskip. Tilboð merkt: Stýrimaður 1062 sendist Mbl. Hafnamálastofnun ríkisins óskar að ráða kafara við hafnargerðir. Upplýsingar í áhalda- húsi, símar 40050 og 41 691. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast frá 1. sept. Þarf að hafa umsón með stofunni vissan tima. Upplýsingar alla virka daga kl. 9 — 6 nema laugardaga kl. 9—1 2. Hárgreið s/us to fa Jóhönnu Ingvarsdóttur, Dalbraut 3, sími 35150. Eldri maður óskast til starfa í verksmiðju vorri til að halda hreinum vinnusal o.fl. Sími 84244. Runtalofnar, Síðumúla 2 7. Rafsuðumenn óskast strax. Garða-Héðinn h.f., Stórási 4 — 6 Garðahreppi, sími 51915. Tæknifræðingur Fyrirtæki í Reykjavík sem rekur fjölþætta starfsemi, óskar að ráða byggingartækni- fræðing eða rekstratæknifræðing til starfa nú þegar. Tilboð merkt Fjölþætt starf 1064 sendist Mbl. fyrir 23. júlí. Lausar stöður við Hjúkrunarskóla Islands Hjúkrunarkennarastöður. Æskilegar kennslugreinar almenn hjúkrunarfræði og hjúkrun sjúklinga á lyflæknisdeildum. Ein eða hálf staða kennara, sem ekki hefur hjúkrunarmenntun. Ein eða hálf staða hjúkrunarkonu, sem annast heilsugæzlu og fleiri störf, þó ekki kennslu. Starfstími er milli kl. 8 og 17. mánudaga — föstudaga. Vanir bormenn óskast Aða/braut h. f. Borgartúni 29 sími 81 700 Stýrimann og matsvein vantar á 90 rúmlesta togbát frá Vest- mannaeyjum. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna, Rvk. og í síma 1 28, Vestmanna- eyjum. Skrifstofustúlka Heildverslun vill ráða skrifstofustúlku, sem er vön vélritun, símavörslu og venjul. skrifstofustörfum. Umsóknir með upp- lýsingum og kaupkröfu sendist Morgunbl. merkt: „1. ágúst" 1146. Hafnarfjörður Ófullfrágengið kjallarapláss, 80—90 ferm. til leigu í Norðurbænum í Hafnarfirði. Sérinngang- ur. Ýmislegt kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma 52568. r Utgerðarfyrirtæki Hef verið beðinn, að leita tilboða í útgerðafyrir- tæki á Suð-Vesturlandi. Bátur 150 tonn ásamt veiðarfærum svo og fiskverkunarhús, ásamt 4200 fm lóð o.fl. Upplýsingar gefur: Þorsteinn Júlíusson hrl., Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 14045. 26600 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&ValdiI simi 26600 Glæsiíbúð Vorum að fá til sölu eina vönduðustu 2ja herbergja íbúð er við höf- um haft á söluskrá. íbúð- in sem er um 65 fm er á 2. hæð í nýju húsi I Vest- urborginni. Byggingarlóð Til sölu byggingarlóð um 1800 fm á góðum stað á Arnarnesi. Bifvéla virki Óskar eftir að taka að sér verkstæði eða starf úti á landi, hefur unnið sjálf- stætt í nokkur ár. Æskilegt að ibúð fylgi. Uppl. sendist Mbl. merkt: 1151 fyrir 26.7. '74. Þakpappa Asfaltpappa Veggpappa Ventillags- pappa Loftventla Niöurföll fyrir pappaþök Þakþéttiefni BYGGINGAVÖRU- VERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR Suðurlandsbraut 20 Sími 8-32-90 Til sölu er vélbáturinn Hafdís Í.S. '71 10 smálestir að stærð. Báturinn er frambyggður, byggður á Siglufirði 1961. Seymdur upp 1973, vél Liest- er, 88 hestöfl árg. 1973. Nýr dýptarmælir. Söluverð 2,9 millj. Upp. gefur Óskar Friðbjarnarson sími 94-3631 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu notaðir bílar FIAT 132 SPECIALÁRG. '73 FIAT 125 BERLINA ÁRG. '72 FIAT 125 P. ÁRG. '72 FIAT 128 RALLY ÁRG. '73 FIAT 128 4RA DYRA ÁRG. '71 FIAT 128 2JADYRAÁRG. '71 FIAT 850 SPECIALÁRG. '71 FIAT 850 BERLINA ÁRG. '70 FIAT 1 100 R ÁRG. '67 Davíð Sigurðsson hf. Fiat einkaumboð á íslandi, Siðumúla 35, símar 38845 og 38888.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.