Morgunblaðið - 31.07.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.07.1974, Qupperneq 6
6 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JULl 1974 G/RÓ 20.000 HJÁLPA RSTOFNUN KIRKJUNISAR \( ÁRNAÐ HEIL.LA OaCBÓK I dag er miðvikudagur 31. júlf, sem er 212. dagur ársins 1974. Eftir lifa 154 dagar. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 4.45, en sfðdegisflóð kl. 17.11. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 4.29, en sólarlag kl. 22.36. Á Akurcyri er sólarupprás kl. 3.56 og sólarlag kl. 22.38. (tlr almanaki fyrir tsland). Lýður þessi heiðrar mig með vörnum, en hjarta þeirra er langt f burtu frá mér; og til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna lærdóma, sem eru manna boðorð. (Matt. 15, 8.9.) . . . að hjálpa henni að bóna húsgögnin Eftirfarandi spil er frá leik milli Irlands og Svíþjóðar í Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Leiknum lauk með sigri sænsku sveitarinnar 13 stig gegn 7 og varð spil þetta m.a. til þess að sigur þessi náðist. Norður S 3-2 H 10-7-5-3 TG-6-4 L A-K-3-2 Suður SD-G- H 9-4-2 T K-D-8-7-3 L 10-8-7 Austur S K-10-8-5 H A-D-6 T Á-9-5 L 9-6-4 Við annað borðið sátu írsku spilararnir A—V og þar var vest- ur sagnhafi í 4 spöðum. Norður lét út laufa kóng og það varð til þess að sagnhafi gaf aðeins 2 slagi á lauf, en þar sem hann hitti ekki á spaðann þá tapaðist spilið. Við hitt borðið varð lokasögnin sú sama, en þar var austur sagn- hafi og suður lét út spaða gosa. Sagnhafi lét ekki þetta útspil villa fyrir sér og tók 2 fyrstu slagina á ás og kóng í trompi. Næst lét hann út tígul og suður fékk slaginn. Hugmynd sagnhafa var sú að taka síðan slagi á hjörtun, taka ás í tígli, trompa tígul og láta síðan út lauf. Norður verður að drepa og er í vandræðum með útspil, og þannig vinnur sagnhafi spilið. Suður sá þessa hættu og til að reyna að koma í veg fyrir hana lét hann út laufa 7. Sagnhafi gerði sér nú lítið fyrir og gaf í borði og nú varð norður að drepa með ási eða kóngi og spilið var unnið. Vestur S A-9-7-6-4 H K-G-8 T 10-2 L D-G-5 ást er . . . 22. júní voru gefin saman í Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Ingunn Jónsdóttir og Snorri Páll Kjaran. Heimili þeirra verður að Hamrahlíð 37, Reykjavík. (Ljósm.stofa Gunnars Ingimars- sonar). 24. júnf voru gefin saman í Prestbakkakirkju af sr. Yngva Þóri Árnasyni ungfrú Ásdfs Jóna Karlsdóttir og Eirfkur Bjarnason. Heimili þeirra verður að Vestur- bergi 138, Reykjavík. (Ljósmstofa Gunnars Ingimars- sonar). 29. júní voru gefin saman í Garðakirkju af sr. Braga Friðriks- syni ungfrú Sigurlaug Hauks- dóttir og Jón Hafsteinn Þorgeirs- son. Heimili þeirra verður að Mávahlíð 31, Reykjavík. (Ljósm.stofa Gunnars Ingimars- sonar). Kattaraunir 14. júli tapaðist köttur nokkur f Þjórsárdal. Lýst var eftir honum hér f þessum dálki stuttu síðar. Komið var með kött einn, er fannst á svipuðum slóðum, en þegar betur var að gáð reyndist það ekki vera sá hinn sami. Kötturinn, sem fannst, er nú í óskilum á bænum Austurhlíð í Gnúpverjahreppi. En allir góðir menn, sem verða varir við þann kött, sem upprunalega týndist 14. júlf í Þjórsárdal, eru beðnir að hringja í sfma 50689. Meðfylgj- andi mynd er af kisu þessari á hestbaki. 75 ára er í dag Hrafnhildur Eiðsdóttir frá Isafirði. Hún tekur á móti gestum f samkomusal Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Elliðaárvog frá kl. 16—21. SÁ NÆSTBEST1 — Það versta við ykkur mæður er, að þið sjáið aldrei neinn ágalla á eigin börnum. — Hvaða vitleysa. Ég yrði fyrst til að benda á ágallana á honum Sveini litla ef hann hefði ein- hverja. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Farið verður upp í Reykjadal í dag kl. 1 frá æfingastöðinni við Háaleitisbraut. Sfðan verður farið með börnunum í Sædýrasafnið. Stjórnin. Tvær stúlkur á Isafirði með margvísleg áhugamál vilja eign- ast pennavini (stráka og stelpur) á aldrinum 13—15 ára. Nöfnin eru: Margrét Theódórsdóttir, Urðavegi 18, Isafirði og Anna Vignisdóttir, Urðavegi 22, ísa- firði Enn týnast kettir Svarthvítur fressköttur hálf- stálpaður tapaðist frá Gullteigi 12 í síðustu viku. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 82734. Guö þarfnast þinna handa! Mælifelli, 17. júlí. Ut er komið fyrir nokkru veg- legt afmælisrit SNK í tilefni 60 ára starfssögu. Emma Hansen prófastsfrú á Hólum ritar ávarps- orð, en hún sá um útgáfu ritsins og er formaður sambandsins frá 1972. Veigamikil grein er um íslenzka þjóðbúninginn eftir Sig- urð Guðmundsson málara, en á þessu sumri eru liðin 100 ár frá dauða Sigurðar. Um hann skrifar frú Emma einnig af því tilefni. Ljóð er um frumkvöðul SNK og fyrsta formann, Halldóru Bjarna- dóttur, eftir Laufeyju Sigurðar- dóttur frá Torfufelli. Einnig er birtur söngur SNK eftir Laufeyju við lag Bjargar Björnsdóttur i Lóni. Dómhildur Jónsdóttir prófastsfrú á Skagaströnd ritar sögu sambandsins f 60 ár, en hún var formaður þess 1966—’72, er frú Hulda Ardís Stefánsdóttir hafði látið af formennsku, en frú Hulda skrifar um fröken Hall- dóru og SNK af nánum kynnum og næmleik. Loks er að geta þjóðhátiðarljóðs frú Emmu Hansen „Island 1974“, sem birtist í ritinu, en það var sungið við fagurt lag Jóns Björns- sonar á Hafsteinsstöðum á þjóð- hátíðinni á Hólum hinn 23. júní sl. við mikla hrifningu hátíðar- gesta. Afmælisritið er allt hið menn- ingarlegasta og fallega úr garði gert. Sr. Ágúst. A heimleið til Tjarnarinnar eftir gönguferð um bæinn. GENGISSKRÁNING Nr. U9 . 30. júlf 1974 Skráð frá Eining Kl.12.00 Kaup Sala 30/7 1974 1 Band.i rfkjadollar 96. 20 96, 60 # - 1 Stcrlingspund 2J0, 15 23 1 , 35 * - 1 Kanadadollar 98, 30 98, 80* - - 100 Danskar krónur 1620,40 1628,80 * - - 100 Nornka r krónu r 1780, 20 1789, 50 * - - 100 Sænskar krónur 2203, 25 22 14, 75 * - - 100 Finnnk mftrk 2604,95 2618, 55 * - 100 Franskir frankar 2066, 40 2077,10 * Z6/7 - 100 Bvlg. frankar 253, 60 254,90 30/7 . 100 Svinsn. írankar 3261,50 3278, 50 * - - 100 Gyll ini 3674,40 3693, 50 * - - 100 V. -Þýzk mörk 3743, 80 3763, 30 * - - 100 Lfrur 14, 96 15, 04 * - - 100 Austu r r. Sch. 629, 00 5 31, 8ð * - - 100 Fscudos 384,20 386,20 * - - 100 Pescta r 168, 90 169. 80 * - 100 Ycn 32, 28 32, 46 * 16/2 1973 100 Rcikningnkrónur- f. Vörunkiptalönd 99, 86 100,14 30/7 197 1 1 R cikni ngadol la r - Vöruflkiptalönd 96, .?() 91 , 00 * * Breyting frá siðustu skráningu. KRQS5GATA fm Lárétt: 1. hundur 6. endir 8. skammstöfun 10. fyrir utan 11. athugaði 12. samstæðir 13. bardagi 14. þjóta 16. rorraði. Lððrétt: 2. sund 3. kjör 4. 2 eins 5. innheimtir 7. ögn 9. maður 10. skel 14. ósamstæðir 15. 2 eins. LAUSN A SlÐUSTU KROSS- GATU. Lárétt: 1. garma 6. LlM 8. grimmar 11. lfn 12. mun 13. es 15. mí 16. aða 18. illskan. Lóðrétt: 2. alin 3. rim 4. MMMM 5. ógleði 7. örninn 9. rís 10. aum 14. óðs 16. ál 17. AK. SÖFIMIIVI Landsbókasafnið er opið kl 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, Iaugard. kl. 9—18. Lokað er ð sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Vmeríska bókasafnið. Neshaga 16. er opið kl. I — 7 aila virka (laga. Kókasafnið í Norra'na húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunniid. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). \ s;1 ríinssalil. I{ergslaðaslra‘( i 74, er opið alla daga nema laugi ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islen/ka dvrasalnið er opið kl. 13—18 alla daga. I isíasafn Kinars tónssónar er opið daglega kl. 13.30—16. I.islasafn Islands er opió kl. 13.30—16 siinnud.. þriðjud. fimmtud. og laugard. ,\ á 11 ú r ug li pa saf n i ð. 11 ve rf i s- giitu 115. er npið sunntid., þriðjud.. fiinmlud. og laugard. kl. 13.30—16. Sa-dýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alladaga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til löstudaga kl. 16—22, og laugardaga og stinnudaga kl. 14—22. Vikuna 26. júlí til 1. ágúst verður kvöld-, helgar- og næturþjón- usta f Vesturbæjarapó- teki, en auk þess er Háa- leitisapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tfma til ki. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- daga. Blöð og tímarit PEIMIMAN/IIMIR FRÉI riR | BRIDC3E ~|

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.