Morgunblaðið - 31.07.1974, Page 18

Morgunblaðið - 31.07.1974, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JULÍ 1974 FÓTBOLTA- SKÓR 10 GERÐIR VERÐ FRA KR. 1.980,- Póstsendum I hhh lun In qdlff/ ©íkmmmmwt Klapparshg 44 Reykjavik simi 11?83 Luleá 200 M. HLAUP 1. Bjarni Slefánsson fs...... 21,6 2. Jaakko Kemola F............. 22,3 3. Osmo Heikkinen F............ 22,3 4. Vilmundur Vilhjálmsson ts... 22,3 5. Runald Backman S............ 22,7 6. S.O. Aström S............. 22,8 7. Birger Lundestad N.......... 22,9 8. Otto Násvik N............... 23,0 5000 M. HLAUP. 1. Paavo Leíviská F......... 14,24,4 2. Leo Turpeinen F.......... 14.32,0 3. Sígfús Jónsson. Is....... 14.45,6 4. Harald Pleym N........... 14.49,6 5. Stellan Eirksson S....... 15.03,6 6. Jim Johansen N........... 15.12,4 7. Brage Isaksson S......... 15.13,2 8. Erlingur Þorsteinsson ts. 15.57,4 KCJLUVARP 1. Hreinn Halldórsson Is ..... 18,24 2. Matti Kemppainen F......... 16,98 3. Per Nilsson F.............. 16,88 4. Erlendur Valdimarsson ts... 16,39 5. Esa Pajuniemi F............ 15,03 6. Gustav Nyberg S............ 14,60 7. Kolbjörn Hansen N.......... 14,52 8. Tom Felberg N.............. 14,19 HÁSTÖKK 1. Ingemar Nyman S............... 2,14 2. Jan Albrigtsen N.............. 2.05 3. Kari West Is.................. 1.99 4. Jan Wikström S................ 1.96 5. Pertti Siponen F.............. 1.96 6. Veijo Myllyselká F............ 1.96 7. Odd A. Sörvoll N.............. 1.93 8. Elfas Sveinsson ís............ 1.93 LANGSTÖKK 1. Simo Lamsá F.................. 7.30 2. Christer Jonsson S.......-.... 7.22 3. Pentti Kuukasjárvi F.......... 7.07 4. Harald F.kker N............... 6.94 5. Friðrik Þór óskarsson Is...... 6.82 6. Tore Karlsen N................ 6.72 7. Stefán Hallgrfmsson Is........ 6.63 8. Arne Wiberg S................. 6.60 4x 100 M BOÐHLAUP KARLA 1. Finnland...................... 42,8 2. Svfþjóð ...................... 43,0 3. Noregur ...................... 44,4 tsland dæmt úr leik. 100 M HLAUP 1. Ingunn Einarsdóttir ts........ 12,3 1. Erna Guðmundsdóttir Is........ 12,3 3. Seija Rönn F.................. 12,3 4. Lena Jonsson S................ 12,3 5. Mona Evjen N.................. 12,4 6. Louise Hedqvist S............. 12,5 7. Nan Iversen N................. 12,7 8. Sirkka-Liisa Kondelin F....... 12,8 400 M. HLAUP 1. Seija Rönn F................... 57,1 2. May Helen Lökaas N............. 57,6 3. Kristin Nilsen N............... 58,7 4. Birgitta Bága S................ 59,2 5. Marianne Hedqvist S............ 59,7 6. Raija Hárkönen F............... 60,5 7. Lilja Guðmundsdóttir fs........ 60,9 8. Sigrún Sveinsdóttir Is......... 62,7 1500 M. HLAUP 1. Aila Virkberg F.............. 4.36,0 2. Liisa Haapaniemi F........... 4.42,2 3. Berit Jensen N............... 4.42,7 4. Gerd Marit Harding N......... 4.43,3 5. Eva Líndqvist S.............. 4.45,6 6. Veronica Johansson S......... 4.49,7 7. Ragnhildur Pálsdóttir Is..... 4.53,4 8. Anna Haraldsdóttir ts........ 5.08,6 LANGSTÖKK 1. Lena Jónsson S................. 5.88 2. Annkarin Aanes N............... 5.64 3. Lára Sveinsdóttir Is........... 5.53 4. Marja Sipola F............... 5.46 5. Anne Gro Harby N.............. 5.35 6. Riita Karjalouto F............. 5.33 7. Louise Hedqvist S............ 5.24 8. Hafdfs Ingimarsdóttir fs....... 5.19 KtJLUVARP 1. Guðrún Ingólfsdóttir ts....... 12.06 2. Emme Grönmo N................. 12.01 3. Pirjo Keránen F............... 11.20 4. May Britt Knygh N............. 11.01 Úrslitin í Urslit í Kalott-keppninni urðu þessi: 400 M. GRINDAHLAUP 1. Stefán Hallgrfmsson ts......... 53,1 2. Torolf Krúger N................ 54,7 3. Vilmundur Vilhjálmsson fs...... 57,0 4. Gunnar Berglund S.............. 57,4 5. Gimo Alatalo F................. 57,7 6. KarlZerpeS..................... 57,8 7. Bengt A Sörvoll N.............. 58,2 800 M. HLAUP. 1. Tor Höydal N................. 1.53,6 2. Paavo Keskitalo F............ 1.53,8 3. Jouko Niskanen F............. 1.54,1 4. Terje Johansen N............. 1.54,7 5. Agúst Asgeirsson Is.......... 1.55,0 6. Per Norlin S................ 1.55,2, 7. Staffan Lundström S.......... 1.56,1 8. Jón Diðriksson Is............ 1.57,0 SLEGGJUKAST 1. Risto Sorvoja F............... 56,10 2. Erlendur Valdimarsson Is...... 54,84 3. Hannu Kesti F................. 53,38 4. Aage Mölstad N................ 51,80 5. óskar Sigurpálsson Is......... 49,68 6. Per Nilsson S................. 47,62 7. Einar Brynemo ................ 46,14 8. Martin Wedin S................ 44,52 PUNIA Þreyttar já, en að sama skapi ánægðar. Þær fengu oft tæki- færi tii að fagna í keppninni í Luleá. Ingunn setti f jögur met, Lára tvö. La'ra Sveinsdóttir er greinilega að komast í mjög góða æfingu, það sýnir árangur hennar í þessari keppni. I langstökki vantaði að- eins herzlumuninn, að hún bætti metið, en það kemur án efa seinna í sumar. I íslenzku sveitinni, sem setti Islandsmetið f 4x100 metra hlaup- inu voru þær Lára Sveinsdóttir, Ingunn Einarsdóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Erna Guðmundsdóttir. í 4x100 metra hlaupinu voru íslenzku stúlkurn- ar svo aðeins 4/10 frá Islandsmet- inu. Lokastaðan hjá stúlkunum varð þessi: Noregur 133.5 stig Finnland 124.5 — Island 104 — Svíþj óð 87 — Hver vöðvi spenntur og hver taug strekkt. Arangurinn; nýtt glæsilegt Islandsme fjórða metið hennar var í höfn — TVÖ MET Á DAG, KOMA SKAPINU I LAG. Þetta voru orð Ingunnar Einarsdóttur, þegar hún hafði sett met I 200 metra hlaupi kvenna sfðari keppnisdaginn f Luleá. Metin voru þá orðin f jögur hjá þessari dugmiklu frjálsfþróttastúlku; 100 metra grindahlaup, 100 metra hlaup, 200 metra hlaup og svo var hún ein af þeim f jórum, sem settu met f 4x100 metra boðhlaupi. Þær voru þó fleiri en Ingunn ánægðar með árangur sinn f Kalottkeppninni. Lára Sveinsdóttir hljóp t.d. á sama tfma og Ingunn f 100 metra grindahlaupinu og eiga þær þvf metið saman og sömuleiðis var Lára f boðhlaupssveitinni, sem setti metið. Þá var Lára aðeins 1 cm frá Islandsmetinu f langstökki og náði sfnum bezta árangri f sumar f hástökki. Annars verður það að segjast eins og er, að í sumum greinum voru íslenzku stúlkurnar áberandi lakastar, en í öðrum þær sterkustu. Spretthlaupin komu t.d. mjög vel út, en i langhlaupun- um voru þær hins vegar aftast á merinni. Sveiflurnar voru mun meiri hjá stúlkunum, getur mun- urinn orðið mikill á þeim sterk- ustu og þeim lökustu. I 100 metra hlaupi kvenna setti Ingunn Einarsdóttir met, eins og áður sagði, með því að hlaupa á 12.3 sekúndum. Að vísu hefur hún náð þessum tíma áður, en ekki við lögleg skilyrði. Ingunn hljóp í fyrri riðlinum og þá mældist vindurinn 1,8 m á sekúndu. Er Erna Guðmundsdóttir hljóp hins vegar í seinni riðlinum var vindurinn orðinn 2.4 m/sek. Erna fékk sama tfma og Ingunn, en fær ekki tíma sinn staðfestan vegna of mikillar golu. Eigi að síður tvöfaldur sigir í 100 metra hlaupinu og þess verð- ur tæpast langt að bíða, að Erna komist f sama gæðaflokk og Ingunn. Tvær næstu hlaupagreinar stúlknanna voru næsta sorglegar. Bæði f 400 og 1500 metrum urðu íslenzku stúlkurnar síðastar. Það var þó ljós punktur í sorginni, að Ragnhildur Pálsdóttir setti nýtt Islandsmet í 1500 metra hlaup- inu. Guðrún Ingólfsdóttir sýndi gott keppnisskap í kúluvarpinu. Þrátt fyrir tognun í öxl hélt hún keppni áfram og f sfðasta kasti sínu stal hún fyrsta sætinu og gullverð- laununum frá norsku stúlkunni. „Työ met á dag, koma skapinu í lag-” Sagði Ingunn Einarsdóttir, eftir að Oskar Jakobsson áður en hann setti sitt glæsilega met: „Eg lofa 70 metrum Með það f huga að sigra í Kalottkeppninni hélt fslenzka landsliðið f frjálsum fþróttum tii Luleá sfðastliðinn föstudag. A þvf að það m ‘tti takast virtust talsverðar Ifkur fyrirfram. Þegar á hólminn kom, var hins vegar komið f ljós, að Finnland tefldi fram mjög sterku liði, mun sterkara en búizt var við. tsland hreppti annað sætið f keppninni og yfirleitt stóðu fsienzku keppendurnir sig með miklum sóma. Sex Islandsmet voru sett, f 17 greinum bættu fslenzku keppendur sín eigin, margir náðu bezta árangri ársins og nfu sinnum stóðu fsienzkir keppendur á efsta þrepi verðlaunapalisins, en keppnisgreinar voru 33. Af Islandsmetunum sex var eitt í karlagreinum. Óskar Jakobsson gerði sér lítið fyrir og kastaði spjótinu 73.72 metra í síðustu til- raun. Áður hafði Óskar kastað 69.20 og því bætt met sitt, sem hann setti á meistaramótinu um hálfan annan metra. — Ég er slæmur í öxlinni, sagði Óskar eft- ir að hafa kastað 69.20 í 4. tilraun. — Ég ætla því að sleppa einu kasti úr, en því lofa ég, að ég skal kasta yfir 70 metra í síðasta kast- inu. Óskar stóð við orð sín og kast hans mældist 73.72, eins og áður sagði. Islendingarnir á áhorfenda- pöllunum fögnuðu ákaft, en hetj- an sjálf virtist ekki kunna við fagnaðarlætin, það var eins og hann væri hálffeiminn yfir öllum þessum látum. Fyrsta keppnisgreinin var 400 metra grindahlaup. Stefán Hall- grímsson hljóp mjög vel og kom langfyrstur í mark. Vilmundur náði bezta árangri sfnum í grein- inni í ár og hlaut þriðja sætið. Góð byrjun og ekki dró það úr ánægj- unni, að stúlkurnar byrjuðu einn- ig mjög vel. I 800 metra hlaupinu lenti Ágúst í miklum erfiðleikum. Hlaupið var mjög þétt og hinir sterku andstæðingar hans notuðu ýmis brögð til að halda Ágústi fyrir aftan sig. Endaði það með því, að Agúst varð að fara inn fyrir brautina og hefði verið dæmdur ólöglegur, ef eftir hefði verið tekið. Við þetta gafst Ágúst í rauninni upp og lenti í 5. sæti í hlaupinu, — að vísu á sínum bezta tíma í ár, — en hefði eflaust gert enn betur við eðlilegar að- stæður. Fararstjórar íslenzka hópsins mótmæltu því, hvernig hlaupararnir höguðu sér, en án árangurs. Bjarni Stefánsson sigraði í 200 metra hlaupi og tími hans var 21.6 sek. ágætur árangur miðað við það, að aðstæður voru allt annað en góðar. Sigfús Jónsson kom nokkuð á óvart í 5000 metra hlaupinu, hljóp á 14:45.6 mín og setti persónulegt met. Með þess- um árangri náði hann þriðja sæt- inu og nældi í 6 stig, sem í raun- inni var ekki búizt við. Án þess að taka verulega á sigraði Hreinn Halldórsson í kúluvarpinu með 18.24 m, kastaði rúmum metra lengra en næsti maður. Eftir kúluvarpskeppnina sagði Hreinn, að hann hefði ekki yfir neinu að kvarta, það hefði verið ágætt að kasta þarna, en að vísu vantaði meiri keppni til að nýtt met hefði getað náðst. Karl West náði þriðja sæti í hástökkinu með því að fara yfir 1.99. Elías Sveinsson varð hins vegar í neðsta sæti, stökk 1.93. Báðir stukku þeir yfir 2 metra á meistaramótinu fyrir 10 dögum, en kvörtuðu um aðstæður á vell- inum í Luleá; hálf hástökksbraut- in var malarbraut, en síðan tók við tartan þrjá síðustu metrana, áður en kom að hástökkssúlunum. Karl sagðist þó vera mjög ánægð- ur með sætið, sem hann náði, en ekki árangurinn að sama skapi. I hástökkinu höfðu tslendingarnir við sterka andstæðinga að glíma, fimm þeirra höfðu náð betri árangri en Karl West. Langstökkskeppnin var mjög jöfn og aðeins munaði 90 cm á fyrsta og síðasta manni. Friðrik Þór varð 5., en Stefán Hallgríms- son lenti í 7. sæti. I 4x100 metra boðhlaupinu var íslenzka sveitin dæmd úr leik, þar sem skipting Bjarna Stefánssonar og Sigurðar Sigurðssonar var ólögleg. Síðari daginn hófst keppnin I 110 metra grindahlaupi, og eins og daginn áður var Stefán Hall-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.