Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1974 19 t hjá hinum 19 ára gamla Óskari Jakobssyni Mót sem Kallottkeppnin er rétti vettvangurinn fyrir okkur VISSULEGA er það nauðsynlegt að geta boðið fremsta fþróttafólki okkar upp á þátttöku f stórmót- um, þar sem stórstjörnur fþrótta- heimsins kljást. Slfkar ferðir bjóða þvf miður sárasjaldan upp á það, að fslenzkir keppendur geti státað sig af efstu sætunum. Að vfsu höfum við undanfarin ár átt einn og einn keppanda, sem talizt hefur frambærilegur á aiþjóða- mælikvarða. Obbinn af frjáls- fþróttafólki okkar hefur hins veg- ar haft lftið erindi á stórmót. Kalott-keppnin, sem fram fór f Luleá f N-Svfþjóð um helgina er aftur á móti hinn rétti vettvangur fyrir frjálsfþróttalandslið okkar. Að þessu sinni tóku 37 Islend- ingar þátt í keppninni og frjáls- íþróttalandsliðið stóð sig mjög vel í jafnri keppni við lið frá norður- hlutum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands. Island tók nú i annað skipti þátt í þessari keppni og varð eins og í fyrra skiptið í öðru sæti á eftir Finnum. Fyrst var íslenzka frjálsíþróttafólkið með í Kalott-keppninni í Moirana í N- Noregi árið 1972. I fyrra kom babb í bátinn, er Finnar kærðu sig ekki um islenzka þátttöku. Svíarnir buðu íslendingana hins vegar velkomna að þessu sinni og vonandi verður Island meðal þátt- takenda, er keppnin fer fram næst. Þarna er jafnræðið. Fyrirkomulag keppninnar var með þeim hætti, að tveir frá hverri þjóð kepptu í hverri grein. I spretthlaupunum var hlaupið í tveimur riðlum, þar sem ekki voru nægilega margar brautir fyr- ir alla átta hlauparana. Fyrsti maður í hverri grein fékk 9 stig, annar 7, næsti 6, fjórði 5 o.s.frv. I boðhlaupunum var stigaskipting- in þannig, að fyrsta sveit fékk 9, næsta 6, þriðja 4 og sú sveit, sem rak lestina, fékk 2 stig. Frjálsíþróttasambandið skipu- lagði í samráði við Ferðaskrifstof- una Sunnu 100 manna hópferð á keppnina. Skapaði það góða stemmningu að hafa 100 íslenzka áhorfendur með í hópnum. Kepp- endur voru hvattir og þeim þakk- að, ef vel var gert. Oft var það þannig, að Islendingarnir í stúk- unni yfirgnæfðu önnur hvatn- ingarhróp og örugglega hefur það ýtt undir keppendur, sem náðu góðum árangri. Iþróttavöllurinn í Luleá hafði upp á ýmislegt að bjóða, sem ís- lenzku keppendurnir eru ekki vanir. Þannig var t.d. tartan-lag á stangarstökks, langstökks, spjót- kasts og hálfri hástökksbrautinni. Hins vegar var hlaupabrautin sams konar og í Laugardalnum og þó heldur lakari. Lúleá er 80 þús- und manna borg og íþróttavöllur- inn þar því sennilega lítið minna notaður en Laugardalsvöllurinn. Maður rak þó strax augun i það, að íburður er ekki til á þessum velli. Stúkurnar eru óvandaðar, en rúma þó talsverðan fjölda áhorfenda. Búningsherbergi eru lítil, en duga þó sennilega i flest- um tilfellum. Lagt á ráðin. Guðmundur Þórarinsson og Lilja Guðmundsdóttir skipuleggja 1500 metra hlaupið. í síðasta kastinu” Það fer vel á með þeim Erlendi Valdimarssyni kringlukastara og Óskari Jakobssyni spjótkastara. Tveir af þeim fremstu f hópi fslenzkra frjálsfþróttamanna. grímsson hinn sterki, hljóp á 15 sekúndum réttum og bætti þar eiginn árangur. Sömu sögu er að segja um Hafstein Jóhannesson, sem varð 4. Erlendur sigraði eins og við var búizt í kringlukastinu, en árang- urinn var ekki sérstakur, 54.58 metrar. Bjarna tókst ekki vel upp í 100 metra hlaupinu, mátti gera sér þriðja sætið að góðu á 10.7 sekúndum — alit annað að sjá til hans að þessu sinni eða á meistaramótinu, er hann hljóp á 10.2 sekúndum. Ágúst Ásgeirsson varð fjórði í 1500 metra hlaupinu og 40 minút- um síðar fór hann í 3000 metra hindrunarhlaupið. I þeirri grein urðu íslenzku keppendurnir síðastir. Friðrik Þór Óskarsson nældi sér í silfurverðlaunin í þrístökkinu með þvi að stökkva 14.83 m. I stangarstökkinu lentu Islendingarnir í 6. og 8. sæti, þrátt fyrir að Karls jafnaði eigið met og Elías bætti fyrri árangur sinn. Þó að Sigfús hlypi 5000 metrana á laugardaginn, tókst honum nokk- uð vel upp í 10 kílómetrunum og náði fjórða sæti. Síðasta grein karlanna var svo 4x400 metra hlaup og lenti Islenzka sveitin í þriðja sæti eftir hörkukeppni við þá norsku. Lokastaðan hjá körlunum var sem hér segir: Finnland 246 stig Svíþjóð 154 stig. ísland 174 stig Noregur 139 stig. Spretthlaupararnir Vilmundur Vilhjálmsson og Bjarni Stefánsson. Þrjár stúlknanna, sem settu tslandsmetið f 4x100 metra boðhlaupi. Erna Guðmundsdóttir, Ingunn Einarsdóttir og Asta B. Gunnlaugs- dóttir. Texti og myndir Ágúst I. Jónsson 4. Maj Helen Lökaas N............... 25,3 5. Lena Jonsson S................... 25,5 6. Louise Hedkvist S................ 25,7 7. Erna Guðmundsdóttir Is........... 26,2 8. Sirkka-Liisa Kondelin F.......... 26,8 5. Arja Mustakallio F............ 10.85 6. Gun-Britt Klippmark S......... 10.22 7. Vvonne Söderström S............ 9,62 8. Asa Halldórsdóttir ts.......... 9,12 SPJÓTKAST 1. Arje Mastakallio F............ 49.68 2. Marja-Liisa Laukka F.......... 44.18 3. Ann Gro Harby N............... 41,20 4. Gun-Britt Klippmark S......... 38,50 5. Maj-Britt Knygh N ............ 33.78 6. Svanbjörg Pálsdóttir ts....... 31.64 7. Birgitta Liljergren S......... 30.78 8. Arndfs Björnsdóttir ís........ 25.58 4x100 M BOÐHLAUP KVENNA 1. Island ........................ 49,5 2. Noregur ....................... 49,9 3. Svfþjóð ....................... 50,1 4. Finnland....................... 52,1 110 M. GRINDAHLAUP 1. Stefán Hallgrfmsson ts......... 15,0 2. Gunnar Berglund S............... 15,0 3. Runald Backman S............... 15,2 4. Hafsteinn Jóhannesson ís....... 15,8 6. Odd Ivar Sövik N............... 16,2 7. Kimmo Jokivartio F............. 16,3 8. Hannu Salmi F................... 16,3 1500 M HLAUP. 1. Tor Höjdal N................. 3.51,0 2. Jouko Niskanen F.............. 3.51,2 3. Kauko Lumiaho F.............. 3.52,5 4. Agúst Asgeirsson ts........... 3.52,6 5. Haakon Lutdal N........ 6. Slaffan Lundström S.... 7. Jón Diðriksson Is...... 8. Olle Nilsson S......... KRINGLUKAST 1. Erlendur Valdimarsson 1. 2. Aulis Ojala F.......... 3. Mattí Kemppainen F...... 4. óskar Jakobsson ts...... 5. Karl Zerpe S............ 6. Björn Heggelund N....... 7. Einar Brynemo N........ 8. Göran Renberg S........ 100 M HLAUP 1. Raimo Raty F........... 2. Runald Backman S....... 3. Bjarni Stefánsson ts... 4. Osmo Heikkinen F....... 5. Vilmundur Vilhjálmsson Is. 6. Tomas Andersson S...... 7. Trond Furuly N......... 8. Helge Hammer N......... 3000 M HINDRUNAR HLAUP 1. Markku Pulkkinen F. ... 2. Seppo Melenius F....... 3. Stellan Eriksson S..... 4. Laif Haug N............ 5. Brage tsaksson S....... 6. Jim Johansen N....... 7. Agúst Asgeirsson ts.... 8. Emil Björnsson Ís...... . 3.54,3 . 3.56,0 400 M HLAUP. 5. Ulf Karlsson S 4,20 . 4.01,5 1. Jaakko Kemola F 48,9 6. Karl West ts 4,10 . 4.06,7 2. Bjarni Stefánsson ts 49,8 7. Björn Morstöl N 4,10 3. Vilni. Vilhjálmss. fs 50,7 4. Otto Nesvik N 50,9 .. 54,58 5. Lars Eliasson S 51.6 10.000 M HLAUP. .. 53,96 6. Loavi Ala-aho F 51,9 1. Paavol Leiviská F .... 30.15,2 .. 51,94 7. Loep Bergland N 51,9 2. Matti Karjalainen F .... 30.38,4 .. 47,98 8. Tommy Ekef jard S 52,6 3. Odd B. Olsen N .... 31.14,8 .. 46,10 4. Sigfús Jónsson is .... 31.32,2 .. 44,04 ÞRlSTÖKK 5. Henry Olsen N .... 32.08,0 .. 43,94 14,94 .. 42,56 14,83 3. S.O. Aström S. 14,77 4. Torlf Krúger N 14,65 4x400 M BOÐHLAUP KARLA 5. Eero Jormakka F 14,40 1. Finnland 3.23,7 10,6 6. Veli Jukkola F 14,09 2. Noregur 3.24,8 10,6 7. Helgi Hauksson ts 13,80 3.25,0 10,7 4. Svfþjóð 3.26,2 10,8 SPJÖTKAST 11,1 1. Jorma Jaakola F 78,18 100 M GRINDAHLAUP 11,3 2. óskar Jakobsson ís 73,72 11,4 3. Vesa Honka F 69,90 11.6 68,06 5. Leif Lundmark S 65,52 4. Ingrid Balenberg S 16,2 59,52 .. 8.45,8 7. Helge Lorensen N 55,02 .. 8.53,2 8. Jan Albrigtsen N 51,14 16 9 .. 9.15,2 7. Inger Strömsnes N 16,9 .. 9.21,4 STANGARSTÖKK .. 9.24,4 1. Kimmo Jokivarto F 4,75 200 M HLAUP. .. 9.34,8 2. Tomas Widmark S 4,50 .. 9.37,8 3. Antti Haapalahti F 4,40 10.12,2 4. Bertil Reppen N 4,40 3. Sija Rönn F 25,3 KRINGLUKAST 1. Unn Andersen N............... 38,72 2. Ann Brit Norö N.............. 36,08 3. Guðrún Ingólfsdóttir ts...... 35,78 4. Inger Holmström S............ 34,44 5. Pirjo Keránen F.............. 32,32 6. Helena Vilmusenaho F......... 31,28 7. Ingibjörg Guðmundsdóttir Is . 31,20 8. Anna Stina ögren S........... 30,68 800 M. HLAUP. 1. Aila Virkberg F............. 2.16,3 2. Berit Jensen N.............. 2.18,1 3. Hanna Kiuru F............... 2.18,6 4. Gerd Marit Harding N........ 2.19,0 5. Ragnhildur Pálsdóttir ls.... 2.20,3 6. Lilja Guðmundsdóttir ts..... 2.22,5 7. Margareta Forsberg S........ 2.22,9 8. Elisabeth Holmkvist S. ..... 2.31,4 HASTÖKK 1. Marja Sipola F................ 1,68 2. Lára Sveinsdóttir is.......... 1,65 3. Janne Gunnarsrud N............ 1,56 4. Birgitta Bága S............... 1.56 5. Eija Puolakka F............... 1,56 6. Bent Marie Jensen N........... 1,56 7. Carina Larsson S.............. 1,53 8. Björk Eirfksdóttir is......... 1,50 4x400 M BOÐIILAUP KVENNA 1. Noregur .................... 3.58,9 2. Finnland ................... 4.00,5 3. Ísland ..................... 4.02,3 4. Svíþjóð................... 4.03,4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.