Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JtTLÍ 1974 GAMLA BIO iggtj Siml 114 75 LOKAÐÍDAG. Ofsalega spennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd, tekin í TODD AO 35 m um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bíta á, og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svíkur engan. Jim Brown Stella Stevens íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. TÓNABÍÓ Simi 31182. HNEFAFYLLI AF DINAMÍTI (A Fistfuld of Dynamite) Ný ítölsk-bandarísk kvikmynd, sem er í senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERGIO LEONE sem gerði hinar vinsælu „doll- aramyndir'' með Clint Eastwood, en í þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn í aðal- hlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE sem frægur er fyrir tónlist sína við „dollaramyndirnar". íslenzkur texti SÝND KL. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. <&ÞJÓflLEIKHÚSIÐj Jón Arason í kvöld kl. 20. Litla Flugan fimmtudag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara Þjóðdansafélagið föstudag kl. 20 Litla Fluqan laugardag kl. 20.30 Leikhús- kjallara Ég vil auðga mitt land sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla Flugan þriðjud. kl. 20.30 i Leikhúskjall- ara Siðasta sinn. Jón Arason miðvikudag kf. 20. Síðasta sinn. Uppselt á allar sýningar á Litlu Fluguna i Leikhúskjallaranum. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. T^mnRCFPLDnR 7f mnRKHÐ VÐHR Skartgriparánið OMAR JEAN PAUL SHARIF BELMONDO DYAN CANNON íslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd í lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sinn. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Bergstaðastræti. Bergþórugata ÚTHVERFI Selás. Upp/ýsingar ísíma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að artnast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi Einnig óskast umboðsmaður í Teigahverfi Uppl. í síma 10100. Fröken Fríöa íslenzkur texti Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin í litum. Gerð samkvæmt sögu íslandsvinarins Ted Willis lá- varðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue Alfred Marks Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKUR VIÐ DAUÐANN Deliueiance Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd í litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Fló á skinni i kvöld. Uppselt. íslendingaspjöll fimmtudag. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 1 4, sími 16620. Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JRerjjttttltlnÞiÞ nucivsincnR íg. ^22480 Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. Ryð varnarþjónustan, Súðavogi 34, sími 85090. Ljósmyndavél. Til sölu er ný Mamiya R B 67 Ijósmyndavél með handgripi og 80 mm linsu. 180 mm linsa getur fylgt, tækifæris verð. Uppl. í símum 1 2644 og 83214. Verksmiðjuskáli óskast Viljum kaupa verksmiðjuskála með rúmgóðri lóð. Æskilegast á svæðinu Sundahöfn — Ár- túnshöfði, aðrir staðir koma til greina. Mikil útborgun. Tilboð merkt „1245" sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld 2. ágúst. Bifreiðastöð Steindórs s.f. Vill selja Peugeot diesel árg. 1971. Checker bensín árg. 1967, 8 far- þega, sjálfskiptur nýupptekin 6 cyl vél, nýsprautaður. Bifreiðarnar eru skoðaðar 1 974. Góð greiðslukjör. Til sýnis á verk- stæði okkar Sólvallagötu 79 næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs s.f. sími 11588, kvöldsími 13127 íslenzkur texti Skemmtileg amerísk gaman- mynd. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amatörverzlunin og Ijósmyndastofan verður lokuð, miðvikudaginn 31. júlí, vegna, jarðarfarar Þor- leifs K. Þorleifssonar. Heimilishjálp. kona eða stúlka óskast til að gæta 3ja barna á aldrinum 2ja til 6 ára, á Akranesi frá kl. 8 til 1 7. dagl. einnig að sjá um heimilis- störf að einhverju leyti. Bæði hjónin vinna úti. Upplýsingar Vesturgötu 63 B. Akranesi næstu daga. HJÓNABAND í MOLUM RICHARD BENJAMIN JOANNA SHIMKUS m A Lawrence Turman Production The Marriage of aYoung Stockbroker Óvenjuspennandi og viðburðar- rik ný ítölsk-frönsk-bandarisk sakamálamynd I litum og Techniscope með islenzkum texta. Leikstjóri: Sergio Sollima, tónlist: Ennio Morricona (dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Charles Bronson, Telly Savelas Jill Ireland, Michael Constantin Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. laugaras Símar: 32075 MARÍA STUART SKOT ADROTTNING íslenskur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ofbeldi beitt (Violent City)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.