Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 9
BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. rishæð í mjög góðu standi. Stórar svalir, teppi á gólf- um, sér hiti. fbúðin er 1 stofa og 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Geymslur í kjallara og á háalofti. Hjallabrekka Nýtízku 3ja herb. jarðhæð í tví- býlishúsi. Sér inngangur, sér lóð. Fallegur garður. Maríubakki 3ja herb. íbúð á 3 hæð. Stórt auka herbergi fylgir í kjallara auk góðrar geymslu. íbúðin lítur mjög vel út. Laus strax Rauðagerði 4ra herb. vönduð jarðhæð, 93 ferm. Sér inngangur, sér hiti. Laus strax. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 4ðu hæð. Ein stofa, fallegt nýtizku eldhús, svefnherbergi, 2 barnaherbergi, gott baðherbergi. Stórar svalir. Lyftur. Eskihlíð 6 herbergja ibúð á 2. hæð. íbúð- in er 2 stofur og 4 svefnher- bergi. Stórt ba^herbergi með að- stöðu fyrir þvottavél. Rúmgóð og vönduð ibúð. Kælikerfi á hæð- inni. Hafnarfjörður 3ja herbergja nýtizku ibúð á 3. hæð. Falleg ibúð með góðum skápum og innréttingum. Þvotta- herbergi á hæðinni fyrir 3 ibúðir. íbúðin er í sambýlishúsi við Sléttahraun. Hraunbær 4ra herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýl- ishúsi. fbúðin er 1 stofa og 3 svefnherbergi. Stórt eldhús með vönduðum tækjum. BogahKð Mjög skemmtileg 5 herb. ibúð á 3. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. fbúðin sem er 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi, er teppalögð og með góðum inn- réttingum. Viðarklædd loft. Vönduð tæki i eldhúsi. Stórar svalir. Sér hiti. í kjallara fylgir herbergi með snyrtingu og baði. Álfaskeið 3ja herb. ibúð ca. 95 ferm. á 2. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. íbúð- in er stór stofa, hjónaherbergi og barnaherbergi, eldhús og bað- herbergi með góðum innrétting- um. Laus strax. Sörlaskjól Parhús, kjallari hæð og ris. Allt i góðu standi. Teppi tvöfalt gler. Góður bilskúr fylgir. 3ja herbergja Litið niðurgrafin kjallaraibúð við Fornhaga i mjög góðu standi. Laus nú þegar. Sér inngangur. 3ja herbergja Við Barmahlið. Risibúð ca. 90 ferm. Ný standsett. Geymsluloft. laus 1. okt. 6 herbergja ibúð um 142 ferm. i kjallara i 4ra hæða húsi, 1 3 ára gömul við Eskihlið. 4 svefnherbergi, 2 stof- ur. Teppi. Liturvel út. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 Simar 21410 — 14400. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími mao Hafnar- fjörður Til sölu glæsileg 3ja herb. ibúð á efstu hæð i suður enda, fjölbýlishús við Sléttahraun fallegt útsýni. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10 Flafnarfirði. simi 50764. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JULI 1974 26600 Austurborg 3ja herbergja risibúð i blokk. Sér hiti, sér þvottaherbergi. Eskihlið 3ja herbergja risibúð i blokk. Fossvogur 4ra herbergja ibúðir í blokkum. Verð frá 5.1 milljón. Framnesvegur Raðhús sem er kjallari, hæð og ris. Alls 4ra — 5 herbergja ibúð. Verð 4.2 milljónir. Útborgun 2.5 — 3.0 millj Hraunbær 4ra—5 herbergja, 110 fm. endaibúð á 2. hæð i blokk. Tvennar svalir. Verð 5.3 millj. Hraunbær 5 herbergja 116 fm. ibúð á 1. hæð í blokk. Tvennar svalir. Verð 5.6 millj. Jörvabakki 4ra herbergja endaibúð á 2. hæð i blokk Föndurherbergi i kjallara fylgir. Mjög vel um gengin ibúð. Verð 5.5 millj. La ugarnesveg u r 5 herbergja 1 10 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð 5.3 millj. Mávahlið 3ja — 4ra herbergja risibúð i fjórbýlishúsi. Verð 3.3 millj. Út- borgun 2.3 millj. Melabraut 3ja herbergja ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Sér hitaveita. Verð 4.7 millj. Sólheimar 4ra—5 herbergja ibúð á 5. hæð i blokk. Verð 4.5 millj. Vesturborg 2ja herbergja ibúðir í blokkum. Verð frá 3.3 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 FASTEIGN ER FRAMTÍC 2-88-88 Háaleitishverfi 5 herb. endaíbúð á 2. hæð að auki 1 íbúðarherb. í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Suðursvalir. Gott út- sýni. í Fossvogi 4ra herb. glæsileg endaíbúð. Suðursvalir, mikið útsýni. Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð ibúð. Suður- svalir. Laus fljótlega. 2ja herb. ibúðir við Kárastig, Leifsgötu og Viði- mel. Sumarbústaður við Lækjarbotna. ______ AflALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsími 82219. simar 14120—14174 Sverrir Kristjánsson heima 85798 TILSÖLU Við ÁSBRAUT GÓÐ 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. GETUR LOSNAÐ FLJÓTT VIÐ ASPARFELL VÖNDUÐ 2ja herb. ibúð. Við HLÉGERÐI 3ja herb. íbúð á 1. hæð. BÍL- SKÚR fylgir. LAUS. Við HJARÐARHAGA 4ra herb. ibúð á 2. hæð. BIL- SKÚR FYLGIR. í SMÍÐUM 2ja og 3ja herb. íbúðir við FURUGRUND í Kópavogi. LESIÐ DRCIECII íbúð óskast verkfræðingur með konu og tvö börn óskar eftir 2ja tii 4ra herb. íbúð, gjarnan í nágrenni Háskólans. Örugg greiðsla, reglusemi. Uppl. í síma 20547 kl. 10 — 1 2 og 5 — 7. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði við gamla miðbæinn er til leigu. Húsnæðinu má hæglega skipta. Bíla- svæði er fyrir utan búðina. Tilboð auðk. „Heppni" sendist Morgunblaðinu, sem fyrst. Raðhús við Háaleitisbraut er til sölu milliliðalaust. Stærð 1 60 fm auk 40 fm kjallara og bílskúrs. Skipti á 80—100 fm ibúð koma til greina. Upplýsingar I sima 38729 i kvöld og næstu kvöld kl. 18.00 — 20.00. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi 180 ferm. einbýlishús á tveim hæðum. Húsið er skipt i tvær ibúðir, samtals 6 herbergi o.fl. Tvöfaldur bílskúr. Útb. 5 millj. Nánári upp. á skrifstofunni. Falleg risíbúð 3ja herb. falleg risibúð i Hlíðun- um. íbúðin er m.a. góð stofa, 2 herb. o.fl. Teppi. Svalir. Sér hita- lögn. Útb. 2.5 millj. í Vesturborginni 4ra herb. góð kjallaraibúð Sér hitalögn. Teppi. Utb. 3 millj. í Fossvogi 2ja herb. ný skemmtileg ibúð á jarðhæð. Góðar innréttingar. Útb. 2.2 millj. Við Rauðalæk 3ja herb. kjallara íbúð sér inn- gangur, sér hiti. Útb. 2.5 millj. Við Fálkagötu 3ja herb. jarðhæð. Sér inngang- ur. Sér hitalögn. Útb. 2.4 - 3 millj. í smíðum 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Af- handist tilbúin undir tréverk í haust. Verð 3.2 millj. Teikningar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði 400 ferm. iðnaðarhúsnæði til sölu. Byggingarréttur. Útb. 3 millj. Uppl. á skrifstofunni. Við Laugarnesveg 5 herb. ibúð á 3. hæð Útb. 3.0 millj. Parhús í Skjólunum 6—7 herb. fallegt parhús i Skjólunum. 30 fm bílskúr. Eign- in verður laus fljótlega. Útb. 5—6 milj. EiGnflmiÐLumn VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrír Kristinsson Eignahúsið, Lækjargata 6a. Sími27322 Fasteignasala FASTFJGNAVER MA Klapparstíg 16, símar 11411 og 12811. Dvergabakki 3ja herb. ibúð á 3. hæð, ásamt einu herbergi i kjallara. Vesturberg 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Þvotta- herbergi inn af eldhúsi. Melabraut 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Falleg ibúð. Mikið útsýni. Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 1. hæð um 120 fm. Ibúðin er 2 samliggjandi stofur, 3 herbergi, stórt eldhús. Bólstaðahlíð góð 3ja herb. kjallaraibúð um 95 fm. Nýstandsett með nýjum teppum. 9 EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8. Sælgætisverzlun Á goðum stað i Austurborginni. Góð velta. í SMÍÐUM 2ja og 3ja herb. ibúðir I Foss- vogsdalnum Kópavogsmegin. íbúðirnar seljast fokheldar. öll sameign pússuð innanhúss og utan. Tvöfalt gler i gluggum og hiti kominn á (hitaveita). íbúðirnar seljast á föstu verði (án visitöluhækkunar.) 4RA HERBERGJA Nýleg ibúð i Fossvogshverfi. Allar innréttingar sérlega vandaðar. 4RA HERBERGJA 117 ferm. Ibúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, sér hiti. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 5—6 herbergja sér hæð, raðhúsi eða einbýlishúsi, útb. kr. 6,5 — 7 millj. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 2ja herbergja íbúð, helst nýlegri, útb. kr. 2—2,5 millj. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 16-5-16 2ja herb. um 55 fm ibúð á 3ju hæð við Grettisgötu. Verð 2 millj. útborg- un 1.4 millj. 2ja herb. um 65 ferm ibúð á 1. hæð við Efstaland. Mjög góð ibúð. Verð 3.5 millj. Útborgun 2,6 millj. 2ja herb. 65 ferm ibúð á 7. hæð við Asparfell. Mikið útsýni. Verð 2,9 millj., útborgun 2,2 millj. 2ja herb. um 70 fm íbúð á jarðhæð i tvibýlishúsi við Hrauntungu Kóp. Hitaveita kemur I sumar. Verð 3,5 millj. Útborgun 2,5 millj. 3ja herb. um 65 snotur kjallaraibúð við Lindargötu. Verð 2,5 miltj. Útb. 1.6 millj. 3ja herb. 92 fm á 2. hæð við Snorrabraut. Aukaherbergi I kjallara. Verð 3,9 millj. Útborgun 2,9 millj. 4ra herb. 104 fm ibúð á 4. hæð við Álfheima. Verð 5 millj. Útb. 3,5 — 4’ millj. 4ra herb. um 75 fm íbúð á annarri hæð við Hellisgötu, Hafnarfirði. Verð 3,5 millj. útborgun 1,9 millj. 4ra herb. um 100 ferm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Mosgerði, verð 4.3 millj. útborgun 3,0 millj. 5 herb. um 120 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi við Bugðulæk. Verð 6.3 millj. Útborgun 4,3 millj. 5 herb. um 145 fm Ibúð á 2. hæð í þrlbýlishúsi við Miðbraut. Sel- tjarnarnesi. Verð 6,9 millj. Út- borgun 4,5 millj. Raðhús 5 herb. um 120 ferm raðhús á tveimur hæðum við Vallartröð, Kópavogi. Verð 65. millj. Út- borgun 4,5 millj. Parhús um 180 ferm raðhús á besta stað í Kópavogi. hitaveita kemur í sumar. Verð 7,8 millj. Útborg- un 5,3 millj. Við Laufásveg Stórt einbýlishús á mjög stórri eignarlóð á bezta stað við Laufás- veg. Útborgun 1 1 —1 2 millj. Hveragerði um 170 fm einbýlishús i sér- flokki. Tvöfaldur bílskúr. HÚS & EIGNIR BANKASTRATI 6 Símar 16516 og 28622 Kvöldsimi 71 320.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.