Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLl 1974 7 Ný rannsóknaverkefni í Kolla- fjarðar- stöðinni fiskRækt og PískeLDí Eftir Ingva Hrafn Jónsson HÉR Á eftir fer síðari hluti útdráttar skýrslunnar um rannsóknir I Kollafjarðar- stöðinni á s!. ári og er þar fjallað um ný rannsókna- verkefni. Af nýjum verkefnum voru þessi helzt. a) fóðrun eins árs gönguseiða Upplýsingar frá Sviþjóð hafa gefið til kynna að endur- heimta laxdseiða færi að ein- hverju leyti eftir því fóðri, sem þau hafa fengið siðasta mánuðinn. Varálitið, að seiði alin á feitu laxafóðri skiluðu sér betur úr sjó. Þann 4. maí 1973 hófst slík tilraun með eins árs gönguseiði í Gamla Eldis- húsinu í Kollafirði. Gefið var plastmerkjum 16. mai, 700 stk. úr hvoru keri. Send voru sýni á Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins til athugunar á fituinnihaldi. Árangur þessar- ar tilraunar mun sjást á næstu tveimur árum. c) Könnun á seltuþoli. Þann 24. maí 1973 voru sett 1000 eins árs laxaseiði í flotkví á sjótjörninni í Kolla- firði. Þessi seiði höfðu verið stríðalin í Nýja Eldishúsinu. Þau höfðu verið merkt með Carlin merkjum og voru þá 16—17 cm að meðalstærð. Þann 26. maí var tekið eftir miklum dauða í þessum seið- um. Á fjórða degi (28. maí voru seiðin tekin úr kvínni. Þá voru 210 stk. dauð eða um 20% ) úr Nýja Eldishúsinu var mun minni en í hinum hópnum og meðallengd um 19,0 cm. Dauði í þessum hóp var orð- inn 45%. Þessar tilraunir sýna, að seiði, sem ekki eru rétt búin undir það að fara i sjóinn drepast í stórum stíl við skyndilega seltubreytingu. Þau seiði, sem lifa af breyt- inguna, virðast ekki vaxa eðlilega og búast má við, að þau yrðu ránfiskum auðveld bráð i náttúrulegu umhverfi. Búast má við, að allt aðrar reglur geti gilt, ef seiði eru aðlöguð seltunni smám saman. Slík aðstaða finnst eflaust í mörgum vatnsmikl- um árósum, en í Kollafirði er ekki um slika aðstöðu að Frá Kollafjarðarstöðinni feitt og ófeitt fóður frá Jónasi Bjarnasyni (FíFó). Einni þró var skipt í tvennt og var feita fóðrið gefið í efra hólfið. Sleppt var í byrjun júní 700 seiðum úr hvorum hópi merktum með enskum merkjum. Niðurstöður úr þessum tilraunum fæst á næstu tveimur árum. Prufur til rannsóknar á fituinnihaldi voru sendar á Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins fyrir sleppingu. b) Þjálfun laxaseiða Þann 16. apríl 1973 hófst tilraun með þjálfun göngu- seiða i Eldisstöðinni. Fengin voru að láni frá SVFR, 2x2 metra trefjaplastker. í annað kerið var settur álplötu- hringur til að gera kerið hringlaga. Fengin var raf- magnsdæla til að mynda straum í öðru kerinu. Straumhraðinn reyndist vera um 1/2 metri á sekúndu í samanburðarkeri var enginn straumur. í hvort ker voru látin ca 1000 seiði. Þau voru fóðruð með þurrfóðri fram að sleppingu 2. júni. Seiðin voru merkt með enskum Sama dag (28. maí) voru sett í flotkvína 200 tveggja ára seiði og 200 eins árs seiði, sem verið höfðu við eðlileg Ijósaskipti undirgegn- sæju þaki. Þann 5. júní hafði ekki orðið vart við neinn óeðlilegan dauða í þessum seiðum. Þann 31. maí voru sett 200 uggaklippt seiði úr Nýja Eldishúsinu í flotkvína. Var þetta gert til að ganga enn betur úr skugga um réttmæti fyrri tilraunar og sjá hvort merking fyrri seiðahópsins hefði haft neikvæð áhrif. Þann 8. júní höfðu 54 stk. drepist eða um 20%. Selta tjarnarinnar, sem mæld vará Hafrannsóknastofnun, reyndist vera 27,2 o/oo Þann 12. október 1973 voru öll seiði í flotkvínni merkt og fengin endanleg niðurstaða úr þessari tilraun. Meðalþyngt eins og tveggja ára seiða, sem þolað höfðu seltuna vel, var orðin 220 grömm og meðallengdin 25,7 cm. Dauði í báðum þessum hópum var um 5,5%. Meðalþyngd seiðanna ræða og má þvi búast við tortímingu óundirbúinna seiða við sleppingu í sjóinn. d) Sjóeldi. Þar sem þriðjungur seið- anna, sem settur var í flot- kvína óx mjög illa af áður- nefndum ástæðum, er ekki hægt að segja, að hér hafi verið um góða eldistilraun að ræða, enda var aðaltil- gangurinn með eldi seiðanna það að merkja þau og sleppa í sjó að eldi loknu. Vöxturinn í hagstæðari seiðahópnum úr 30 gr. í byrjun maí upp í 220 grömm um miðjan október getur talizt allgóður, enda er um sjöföldun á þyngd að ræða á 4Vi mánuði. Sumarið 1974 þarf að hefja fóðurtil- raun í byrjun apríl og ala laxinn fram í miðjan nóvem- ber með það fyrir augum að geta slátrað honum um það leyti. e) Áætlun um nýtingu stöðvarinnar. Áætlun þessi er til sem skýrsla og verður ekki farið í það að greina frá efni hennar hér. Skodi M B 1000 '69, til sölu ódýr. skoðaður. Uppl. í sima 50154 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Saab bill til sölu árgerð 1972. Keyrður 19. þús. km. Simi 50730. Góður flygill, helzt meðalstærð, óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt ..5314 íbúð óskast. Ungt par óskar eftir 2ja — 3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Vinsaml. hringið i sima 86737. Rúmgóð 2ja herb. íbúð óskast hið fyrsta. Uppl. sima 73585 eftir kl. 7.30 e.h. Hjólhýsi til sölu Cavalier 1200 T 1974 Upp- lýsingar i sima 43261 eftir kl. 6 á kvöldin. Rýmingarsala til að rýma fyrir haustvörunum seljum við hannyrðavörupakningar með 10% afslætti í nokkra daga. Hannyrðaverslunin Erla Snorrabraut 44. VW 1302 árg. 1971 til sölu. Uppl. i sima 53037. Hjólhýsi Til sölu hjólhýsi lítið notað og vel með farið. Uppl. í síma 40148 frá ki. 7 — 10. Bifreiðastjórar. Óskum eftir að ráða 2 gætna bif- reíðastjóra til aksturs leigubifreiða. Bifreiðastöð Steindórs s.f., Hafnarstræti 2, Simi 1 1 588. Volvo '71 Til sölu sérlega fallegur Volvo 1 44 nýskoðaður. Upplýsingar i sima 40148. Ford Torino GT til sölu árg. '69. Vél, V 8 — 390 cc ekinn 35. þús. mílur. Uppl. s. 51 157 eftirkl. 7. Vél til sölu notuð 60 ha. marna vél með skiptiskrúfu til sölu. Uppl. i síma 92-1 81 4 eftir kl. 7 síðdegis. '67 Kadett Coupe L til sölu. Ekinn aðeins 69.000 km skærgulur. Upplýsingar i sima 86951 eftir kl. 5 og i hádeginu. Hjólhýsi til sölu. Cavalier 1200 S. '73. Verð 300. þúsund. Uppl. i sima 85913. mnRGFRLDRR mÖGULEIKR VÐRR JŒZBaLLettSKÓLÍ BÚPU Dömur athugid Q N N Nýr 3 vikna kúr hefst 6. ágúst. Líkamsrækt og === megrun fyrir dömur á öllum 02. a/dri. Morgun — dag og kvöld- tímar sturtur — sauna — - 5 tæki. Upplýsingar og innrit- un í síma 83 730. jaZZBQLLettSKÓLÍ BÓPU Vestur- r Islendingar Takiö heim með ykkur Söguspiliö og rifjið upp eftir heimkomuna, sögu íslenzu þjóðarinnar og ferðalagið til Þingvalla á Þjóðhátíð 1974. Fæst í verzlunum um land allt. Heildsölubirgðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.