Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 29
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JULÍ 1974 29 XjORfllttPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Notaðu daginn til að hugsa alvarlega um eigin mál. Einbeittu þér að þvf, sem varðar framtfðarhag þinn og velferð. Komdu á reglu f húsi þfnu. Nautið 20. apríl — 20. maf Þú ert reikull f ákvörðunum á þessum miðvikudegi og verður að gæta vel að þvf, sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú missir endanlega af þvf, sem þú sleppir f dag. Þakkaðu fyrir þig. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Peningaáhyggjur fara út f algerar spar- semisöfgar f dag; þú virðist ekki eiga til neitt meðalhðf f þessum efnum. Kenn- ingar þfnar verða að skotvæpni, og þær á eftirað reyna. Krabbinn V K 21. júní — . júní — 22. júli Samstarfsmenn þfnir verða óhressir yfir nánast öllu, sem þú hefur fram að færa í dag. Fylgdu fram þvf, sem þegar er ákveðið og láttu aðra um getgátur. Þú verður að gæta sérstakrar varúðar á ferðalögum. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Farðu vel með krafta þfna. Flýttu þér ekki um of og byrjaðu á þvf að skrifa hjá þér það, sem gera þarf. Gerðu ekki annað en það, sem bráðnauðsynlegt er til að forðast rugling. Mærin 23. ágúst ■ ■ 22. sept. Risavaxnar fyrirætlanir mæta andstöðu. Þú hrapar f áliti. Sittu frekar á strák þfnum og veittu hjálp, þegar um verður beðið. Þú færð nógan tfma þá. F«'Fá1 Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú færð ekki öllu framgengt f dag, sem hugur þinn girnist og einhverjum per- sónulegum málum verður að fórna. Legðu höfuðið f bleyti og hugsaðu um vandamál dagsins. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Frestaðu ferðalögum þar til þú ert full- viss um, hvað þú berð úr býtum. Þú getur við þvf búizt, að fólk, sem þú þekkir vel, sé þér ekki sérlega hliðhollt f dag og hafi öll þfn áform á hornum sér. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Fjármálaákvarðanir eru mjög viðkvæm- ar og verður að fgrunda gaumgæfilega. Þér hættir til fljótfærni og að vera ein- um of orðhvatur. Reyndu aðstilla þig. Steingeitin TéBA 22. des.— 19. jan. Þín eigin sambönd skipta mestu f dag. Þú getur tekizt á við vandamálin beint núna og lagt drög að framtfðaráformum. mm Vatnsberinn l?TJa» 20. jan. — 18. feb. Lciddu hugann að sjálfum þér og hvern- ig þú kemur fram við aðra. Þú getur komizt vandræðalaust fram úr þessum degi, ef þú notar höfuðið. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þetta verður dagur andstæðra strauma f lífi þfnu, þú mætir andstöðu, en einnig velvild. Erfitt verður að ná sambandi við þá, sem þú þarft að ná f. Taktu ekkert, sem gefinn hlut og einbeittu þér að störf- um þfnum án þess að malda f móinn. x-a kOtturinn feux SMÁFÚLK Nfu f röð! Það er nýtt met! Hvað er nýtt met, herrra? I VE REAP NIN£ 6Ö0K5 (N A ROU) WITH0UT UNPEföTANPlNÖ ÖF THEM í Þetta er sumarlestrarskráin mfn. Ég er búinn að lesa nfu bækur f röð án þess aö skilja neina þeirra!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.