Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JULI 1974 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Asparfell. 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Asparfell 65 ferm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Melabraut 84 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Álftamýri. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð á 3. hæð vip Háa- leitisbraut, endaíbúð. Bílskúrs- réttur. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Melgerði. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Lindarbraut. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Vesturberg. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Hlíðar- veg. Bílskúr. 6 herb. íbúð á 3. hæð við Dvergabakka. 2 bílskúrar. 8 herb. íbúð efri hæð og rishæð við Hraunteig allt sér. Bílskúr. Raðhús við Engjasel, fokhelt. pússað að utan. Ráðhús við Vesturstjrönd, fok- helt. WlT/7 FASTEIGNA - JLí\\ OGSKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. 83000 Okkur vantar allar stærðir af ibúðum og einbýlishúsum. Bændur Mikil eftírspurn eftir góðum bú- jörðum. Hafið samband við okkur sem fyrst. Til sölu í Kópavogi 800 fm verzlunarhúsnæði á tveimur hæðum, sem eru i smíð- um i nýja Miðbænum. Hagstæð- ir greiðsluskilmálar. Næg bíla- stæði fyrir báðar hæðir. Við Hófgerði góð 4ra herb. risíbúð í tvíbýlis- húsi með geymslurisi. Verð 3 millj. Við Álfaskeið, Hafn. Vönduð 3ja herb íbúð á 3. hæð í blokk. Laus. Til leigu í Kópavogi ný 2ja herb. toppíbúð i háhýsi. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermansson. (fi) FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1 Fasteigru'is^lan IMorðiirv- t! Hásóru .1 a Sínv.u 2137C < í| ?099f; Við Hofteig litil 2ja herb. risíbúð. Við Melabraut 98 fm vönduð 3ja herb. ibúð ásamt 30 fm bilskúr. Við Otrateig 85 fm góð 3ja herb. kjallaraibúð Við Dvergabakka 85 fm falleg 3ja herb. ibúð ásamt bílskúr. Við Kleppsveg góð 4ra herb. kjallaraibúð. Við Leirubakka 96 fm nýleg 4ra herb. ibúð. Við Dunhaga 1 13 fm vönduð 4ra herb. íbúð ásamt herb. i kjallara. Við Hlíðarveg 144 tm góð 6 herb. sérhæð ásamt bilskúr. 3ia herb. góð kjallarabibúð við Týsgötu. Sérhiti og inngangur. Harðviðarhurðir. Flíslagt bað. Teppalagt. Verð 2.1 ---- 272. millj. Útborgun 11 ----- 1200 þúsund. 3ja herb. ibúð á 2 hæð við Kleppsveg. Um 85 fm. Svalir suður. Út- borgun 2,6 ----2,8 milljónir. 4ra herb. sérlega vönduð íbúð á 1. hæð við Eyjabakka. Mjög fallegt út- sýni. Ibúðin er um 100 fm. Bílskúr fylgir. Harðviðarinnrétt- ingar. Teppalögð. Palisander eldhúsinnrétting. Flísalagðir bað- veggir. Góð lán áhvílandi. Út- borgun 3.8-----3.9 milljónir. Verð 5,2 milljónir. Hraunbær 5 herb. glæsileg endaibúð neðst i Hraunbænum. Um 110 fm. Tvennar svalir út af stofu og svefnherbergi. íbúðin er með vönduðum harðviðarinnrétting- um og teppalögð. Sameign mjög vönduð og vel um gengin. Teppalagðir stigar. Lóð frágeng- in með malbikuðum bllastæð- um. Verð 5,3 milljónir. Útborg- un 3,2----3,5 milljónir f smíðum Fokheld einbýlishús í Mosfellssveit. Fokheld raðhús í Breið- holti. Fokheld raðhús í Kópa- vogi. Teikningar á skrifstofu vorri. mmm t fASTEIENIB AUSTURSTRÆTf 10 A 5 HÆii Símar 24850 og 21970 Heimasími 37272 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala SKRIF- STOFAN VERÐUR LOKUD TIL 0. AGUST "stBlán Hirst hdlx Borgartúni 29 ^Simi 2 23 20 4ra herbergja íbúð í Hlíðunum til leigu. Stofa teppalögð með svölum 3 herbergi, tvö með skápavegg, skápar í gangi, stórt eldhús með borðkrók. Öll Ijós og rimlatjöld fylgja. Vinsamlegast sendið tilboð með upplýsingum um fjölskyldu merkt: 1 1 79. Siguröur A. Magnússon: Um rithöfunda og tjáning- arfrelsi MÉR þótti f svip sem ég væri kominn austur fyrir járntjald, þegar ég las grein Þorvalds Búasonar, „Um tjén- ingarfrelsi og Einar Braga", I MorgunblaBinu 20. júlí sl„ en svo ittaði ég mig fljótlega i, aS greinin var [ fullu samræmi viS þaS hugarfar sem birtist [ milshöfSun tólf forvlgis- manna „Varins lands" é hendur gagnrýnendum sínum, þar sem kraf- ist er þyngstu refsinga, fangelsana og hárra fjársekta, fyrir tiltekin um- mæli um forgöngumenn téSrar her- ferSar. Þorvaldur lýkur grein sinni meS þessum orSum: „Skáld og rit- höfundar mega þv( eiga von á þyngri viSurlögum en aSrir, þar sem þeirra ábyrgS er meiri." ÞarmeS slær hann þvi föstu fyrir sina parta, aS íslenskir borgarar skuli ekki vera jafnir fyrir lögum, heldur skuli sumir þeirra sæta þyngri refsingum en aSrir fyrir ákveSin brot. Þetta hugarfar liggur aS baki þeim meSförum sem skáld og rithöfundar austan tjalds og vfSa I vestrænum ríkjum mega þola, og hefSi ég ekki aS óreyndu truaS, aS slfkum skoSunum væri flikaS opin- berlega hérlendis, og þaS af háskóla- manni. þó ugglaust leynist áþekkur hugsunarháttur vlSar en margan grunar. Tilefni þess aS ég sting niSur penna um þetta mél er fyrst og fremst sú aSdróttun aS stjórn Rit- höfundasambands (slands, aS hún hafi blandaS sér i pólitlskt deilumál meS þvi aS tilnefna 12 höfunda i nefnd til aS meta. hvort kærur og fjárkröfur i hendur Einari Braga væru áris á tjáningarfrelsi, og sú staShæfing, aS nefndin hafi veriS „hagsmunahópur" skipaSur „skoSanabræSrum" Einars Braga. ViSbrögS stjórnar Rithöfundasam- bands Islands, þegarhenni barst um- leitun Einars Braga. voru þau aS RithöfundasambandiS tæki enga af- stöSu til þeirra deilumála. sem mála- reksturinn væri sprottinn af, en hins- vegar þætti stjórninni rétt aS fela nefnd tólf óháSra rithöfunda aS gera þá könnun. sem fariS væri framá. AS dómi óvilhallra manna var þessi málsmeSferS einmitt til þess fallin aS firra stjórn Rithöfundasambands fslands hverskyns ásökunum um af- skipti af hinum pólitlska þætti deil- unnar. og persónulega fannst mér stjórnin ganga eins langt i hlutleysis- átt og framast væri unnt i máli af þessu tagi ÞaS liggur aS minu mati í augum uppi, aS rithöfundasamtök- unum beri skylda til aS standa á verSi gagnvart hverskonar atlögum aS ritfrelsi og tjáningarfrelsi yfirleitt. Ef þau gera þaS ekki, hver ætti þá aS gera þaS? Þeir skriffinnar. sem geta ekki greint á milli Ihlutunar i sjálft deilumáliS um herstöSina á MiSnes- heiSi og viSbragSa viS þeirri atlögu aS tjáningarfrelsi. sem felst I kærum og fjárkröfum tólfmenninganna, ættu aS verSa sér úti um byrjenda- námskeiS I rökfræSi éSur en þeir hætta sér úté ritvöllinn aftur. Þegar þvl er haldiS fram aS 12- manna rithöfundanefndin hafi veriS „hagsmunahópur" og „skoSana- bræSur" Einars Braga, er heldur bet- ur veriS aS villa um fyrir þeim les- endum, sem ekki þekkja til mila- vaxta. Nefndin var hagsmunahópur I þeim skilningi einum, aS hagsmunir rithöfunda sem og annarra þegna þjóSfélagsins eru I veSi, þegar reynt er aS skerSa tjáningarfrelsi I landínu. SkoSanabræSur eru rithöfundamir tólf einungis I þeim skilningi, aS þeir urSu samdóma um, aS kærumál og fjðrkröfur af þvl tagi, sem hér um ræSir, væru írás é tjáningarfrelsi og stefndu aS þesskonar tálmunum fyrir prentfrelsi. sem stjómarskráin kvæSi skýrt ð um. aS aldrei mætti I lög leiSa. Á hitt er ástæSa til aS leggja þunga áherslu, aS rithöfundarnir tólf eru ekki skoSanabræSur I þjóSmál- um og aS minnstakosti einn þeirra er yfirlýstur stuSningsmaSur „Varins lands". A8 drótta því aS ábyrgum rithöfundum. þeirra á meSal Gunnari Gunnarssyni, aS þeir Iðti stjórnast af kunningsskap viS starfsbróSur sinn, en ekki af sannfæringu I svo alvar- legu máli. er vissulega lúaleg baráttu aSferS og jaSrar satt aS segja viS ærumeiSingu! Og ekki hefur Þor- valdur Búason ýkja mikiS álit á skoS- anabræSrum sinum, þegar hann heldur þvl fram aS „Forgöngumönn- um VARINS LANDS væri I lófa lagiS aS skipa nefnd virtra „hagstæSra" borgara, sem eflaust kæmust aS öndverSri niSurstöSu viS hagsmuna- félag Einars Braga." Hverskonar mannleysur meSal „virtra borgara" hefur hann I huga, þegar hann gerir þvl skóna. aS til séu menn sem mundu fyrirfram fést til aS dæma mál honum og semherjum hans I vil? Tólf-manna nefndin vitnaSi I 72. grein stjórnarskrárinnar míli slnu til stuSnings. en þar segir: „Hver maS- ur á rétt é aS léta i ijós hugsanir sinar 6 prenti; þó verSur hann aS ábyrgjast þær fyrir dómi. RitskoSun og aSrar tilmanir fyrir prentfrelsi mé aldrei I lög leiSa." Nefndin bar aldrei brigSur é. aS hver borgari hafSi óskoraSan rétt til aS leita fulltingis dómstóla I þvl skyni aS fá tiltekin ummæli dæmd ómerk, en þaS er mikilt munur i þvl aS fé orS dæmd ómerk og krefjast þyngstu refsinga. fangelsana og fjársekta, fyrir orS sem birst hafa á prenti. ÞaS er I þessu sem árásin á tjáningarfrelsiS felst, aS dómi nefndarmanna. Ákær- endur benda aS sjálfsögSu ð meiS- yrSalöggjöfina málstaS slnum til framdráttar. en hún er þannig úr garSi gerS, aS vonlaust má telja aS fé mann sýknaSan fyrir ærumeiSandi ummæli, jafnvel þó dagsönn séu. Ég hef bent 6 þaS éSur, aS hefSi is- lenskri meiSyrSalöggjöf veriS beitt einsog forgöngumenn „Varins lands" ætla sér aS gera, hefSu höf- undar é borS viS Halldór Laxness og Þórberg ÞórSarson setiS I tukthúsum hálfa ævina. ÞaS er vafalaust þetta sem liggur til grundvallar þeirri yfir- lýsingu stjómar BlaSamannafélags fslands. aS timabært sé orSiS aS léta fara fram endurskoSun á meiSyrSa- löggjöfinni og færa hana til nútlma- legra horfs. Þegar höfundar é borS viS Soltsénitsln em ofsóttir, fangelsaSir eSa lokaSir inni á geSveikrahælum I Sovétrlkjunum, er óspart vitnaS í sovésk lög af valdamönnum og for- mælendum þeirra þar eystra. Þessir höfundar sæta meSferS, sem allir réttsýnir menn fordæma, I krafti laga sem viS hljótum einnig aS fordæma. fslenskir höfundar sem og aSrir hafa fulla heimitd til aS benda é annarka og vara viS hættum, sem felast kunna I ófullkominni löggjöf. Enginn lætur sér væntanlega til hugar koma. aS lög séu smíSuS af alvitring- um og hafi eillfSargildi. Þau þarf aS endurskoSa og lagfæra, enda er sl- fellt unniS aS slikri endurskoSun. Hættan sem rithöfundar eygja í miskunnarlausri beitingu meiSyrSa- löggjafarinnar meS slnum stóru ann- mörkum er fólgin í þvi. aS veriS er aS setja rituSu og raunar llka töiuSu méli svo þröngar skorSur, aS hvers- kyns tilþrif I méli og stfl verSa var- hugaverS, ef ekki beinllnis hættu- leg. Þegar menn eiga yfir höfSi sér langa fangelsisvist og stórar fjérsekt ir fyrir aS nota orS einsog „mann- vitsbrekkur"„landvamamenn"„hug- prúSir détar" o.r.lrv., Þé er veriS aS gera þesskonar tilraun til aS fletja út tunguna og gerilsneySa öll þjóSmála- skrif. aS þvl verSur ekki unaS. hvorki af rithöfundum, blaSamönnum né öSrum þeim sem beita vilja lifandi og mergjuSu máli. ÞjóSmáladeilur i fslandi eru einatt snarpar og stundum illskeyttar og hafa veriS um langan aldur. Mér og mörgum öSrum, bæSi and- stæSingum og samherjum „Varins lands", þykir þaS bera vitni Iftilli andlegri reisn og takmörkuSu trausti & eigin milstaS aS hlaupa til dóm- stólanna útaf ýmsum ummælum I miklu hitamáli, I staS þess aS ræSa máliS af festu og einurS á opinberum vettvangi. Þegar mönnum er annara um persónu slna og æru en málstaS- inn, sem þeir vilja berjast fyrir, ættu þeir aS hugsa sig um tvisvar áSur en þeir hætta sér úté hálan Is þjóSmála- baráttunnar. Tólfmenningamir kunna aS vinna öll sln meiSyrSamál og fá^ „sakamönnunum" stungiS I tukthúsiS um lengri eSa skemmri tlma. en þeir bæta ekki spönn viS æru slna eSa reisn meS þeim mála- lokum. 26. júlf 1974 SigurSur A. Magnússon. Fasteignin Vesturgata 2 til sölu Húseignin Vesturgata 2 ásamt tilheyrandi lóð, þar með talin lóð við Tryggvagötu er til sölu. Óskað er eftir tilboðum, sem greini verð og greiðsluskilmála fyrir 1 5. ágúst n.k. Nánari uppl. veitir Hörður Sigurgestsson í síma 20200. LOFTLEIÐIR hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.