Morgunblaðið - 31.07.1974, Side 28

Morgunblaðið - 31.07.1974, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JtJLl 1974 Frelsi fagnað Hér sjáum við fagnaðarfundi tónskáldsins Þeodórak- isar og föður hans, þegar sá fyrrnefndi kom til Aþenu eftir fjögurra ára útlegð. Þeódórakis var mestan hluta þess tíma í Vestur-Evrópu, og sjálfsagt hefur ekki væst um hann þar, þvf að hann gekk á milli góðbúanna í hinum ýmsu löndum, þ.á m. í Svfþjóð. Sfðan gríska herfor- ingjastjórnin gafst upp á rólunum, hafa Grikk- ir f útlegð verið að tín- ast heim til sfn, en margir þeirra eru fræg- ir listamenn og stjórn- málamenn. Hér sjáum við nokkr- ar svipmyndir frá Aþenu. ¥ Hér sjáum við leikkon- una Melfnu Merkouri við heimkomuna, en hún hafði þá ekki komið til Grikklands í sjö ár. Til hægri er eiginmaður hennar, kvikmyndastjór- inn Jules Dassin. Fagnaðarlæti á götum Aþenu, þegar fréttin um það, að her- foringjastjórn- in hefði afsalað sér völdum, barst út. I Útvarp Reykfavth * MIÐVIKUDAGUR 31. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), kl. 9.00 og 10.10. Morgunöæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rann- veig Löve byrjar að lesa þýðingu sfna á sögunni „Fyrirgefðu manni, geturðu vfsað okkur veginn út f náttúruna“ eftir Benny Anderson. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hátfða- hljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon“ svítu eftir Grofé / Georges Miquell og Eastman-Rochester sin- fónfuhljómsveitin leika Sellókonsert nr. 2 op. 30 eftir Victor Herbert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Mpð sfnu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Sfdegissagan: Endurminningar Mannerheims. 15.00 Miðdegistónleikar Jörg Demus leikur á pfanó Partftu f D-dúr eftir Bach. Irmgard Seefried syngur lög eftir Brahms við pfanóundirleik Eríks Weba. Koeckertkvartettinn leikur Strengja- kvartett f Es-dúr op 20 nr. 1 eftir Haydn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir. 16.25 Poppkornið. 17.10 Tói.leikar. 17.40 Litli barnatfminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Einar Guðjohnsem segir frá ferð á Kverkfjöll og, Snæfell. 20.00 Sönglög eftir Jón Leifs Sigrfður E. Magnúsdóttir og ólafur Þ. Jónsson syngja við pfanóundirleik Arna Kristjánssonar. A. Þrjú kirkjulög op. 12. b. Þrjú erindi úr Hávamálum op. 4. c. Astavfsa úr Skfrnísmálum. d. Rfma op. 18 a nr. 12. 20.20 Sumarvaka a. Hans Wium og Sunnefumálin Gunnar Stefánsson flytur fimmta hluta frásögu Agnars Hallgrfmssonar cand. mag. b. Stúlkulýsing eftír Sigurð Breíðfjörð Sveinbjörn Beinteinsson kveður. c. Kórsöngur Karlakórinn Þrymur á Húsavfk syngur. 21.30 ijtvarpssagan: „Arminningar eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaði. Þorleifur Hauksson les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir A skfanum MIÐVIKUDAGUR 31. júlf 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Fleksnes Norskur gamanleikjaflokkur. Hversinn skammt Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvisíon — Norska sjónvarpið) 21.05 Dýralff f New York Fræðslumynd frá BBC um dýralff f stórborg. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. ■ 21.55 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur með hljómsveit- inni „The Settlers*4 og fleirum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.25 Dagskrárlok Hátfð f nútfð og þátfð Einar örn Stefánsson sér um þáttinn. 22.40 Nútfmatónlist: Flutt verða verk eftir Atla Heimi Sveinsson. Halldór Haraldsson kynnir. 23.45 Fréttir f stuttu máli. FIMMTUDAGUR 1. áeúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00, 10.00. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Sigurð Stefánsson skip- stjóra frá Eskifirði; fyrri hluti. Morgupopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurtek- inn þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt- ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfund- ur les fyrsta lestur óbirtrar sögu sinn- ar. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir) 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 f leit að vissum sanneika Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Á fimmtudagskvöldi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.20 Gestur f útvarpssal Erling Blöndal Bengtson og Sinfónfu- hljómsveit tslands leika Sellókonsert eftir Dmitri Kabalevsky; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 20.40 Þættir úr „tslandsklukkunni“ eftir Halldór Laxnes Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Herdfs Þor- valdsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Valur Gfslason, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Anna Guðmunds- dóttir, Regfna Þórðardóttir, Ævar R. Kvaran, Valdimar Helgason o.fl. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sólnætur“ eftír Sillanpáá Andrés Kristjánsson fslenzkaði. Baldur Pálmason les (3). 22.35 Mannstu eftir þessu? Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * FÖSTUDAGUR 2. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsíngar 20.35 Lögregluforinginn Þýskur sakamálaflokkur. Morð á hraðbrautinni Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 21.35 Með lausa skrúfu Fínnsk fræðslumynd um nýjar aðferð- ir við kennslu barna, þar sem höfuð- áhersla er lögð á að láta sköpunargáfu einstaklingsins njóta sfn og losa um óþarfar hömlur. Þýðandí og þulur Hrafn Hallgrfmsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.10 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðín Herbergi óskast Iðnnemi óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbæn- um. Algjör reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 32214 eftir kl. 7 á kvöldin. Lokað vegna sumarleyfa 29. júlí — 6. ágúst Hárgreiðslusto fa Helgu Jóakimsdóttur Reynime! 59 sími 21732

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.