Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JULI 1974 PUMA ÍÞRÓTTA- TÖSKUR Verö frá kr. 488.--- 2.600.- 10 gerðir Póstsendum liðin skipuð ungum leikmönnum, þannig að Hafnarfjörður á vissu- lega framtiðina fyrir sér sem knattspyrnubær, ekki síður en handknattleiksbær. FH-ingar höfðu heldur betur í leiknum á föstudagskvöldið, en jafnan náðu Haukarnir þó sóknar- lotum, sem margar hverjar voru hinar hættulegustu vegna dugn- aðar og hraða leikmannanna. Ekki tókst að nýta þau tækifæri, sem buðust í fyrri hálfleik, og var það ekki fyrr en á 10. mínútu seinni hálfleiks, að FH náði forystu. Dæmd var aukaspyrna á BREIÐABLIK mátti þakka fyrir bæði stigin í viðureign sinni við botnliðið f 2. deild, tsafjörð, þar vestra á laugardaginn. Alls voru sjö mörk skoruð f leiknum: 4 af Breiðabliksmönnum og 3 af hálfu tsfirðinga, sem iéku þennan leik af miklum krafti og dugnaði — meiri en liðið hefur sýnt hingað til. Má minnast þess, að þegar þessi lið mættust í Kópavogi fyrr f sumar, sigraði Breiðablik 9:0. Breiðablik náði snemma for- ystu í leiknum á ísafirði. Það var Gísli Sigurðsson, sem skoraði með fallegu skoti af löngu færi og skömmu síðar bætti Magnús Steinþórsson öðru marki við, er hann tók vítaspyrnu, sem dæmd var á ísfirðinga fyrir hendi. En ísfirðingar réttu hlut sinn. Halldór Antonsson bakvörður þeirra skoraði með skoti af löngu færi, sem Breiðabliksmarkvörð- urinn hefði átt að ráða við, en missti knöttinn undir sig, og skömmu síðar jaínaði Gunnar FH-liðið er skipað mjög jöfnum leikmönnum og aðal þess er öðru fremur samvinna leikmannanna. I þessum leik bar einna mest á Janusi, Helga og Viðari, en allir eru þeir mjög góðir knattspyrnu- menn. Hið sama og sagt hefur verið um FH-liðið má einnig segja um Haukana. Liðið er mjög jafnt og styrkleikinn liggur í baráttu- gleði og dugnaði. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með leiknum á Kaplakrikavellin- um, sem er sennilega einn bezti malarvöllurinn á Reykjavfkur- svæðinu. -stjl sigur Pétursson fyrir tsfirðinga, 2:2. Fyrir leikhlé náði Breiðablik svo aftur forystu. Þvaga myndaðist fyrir framan Isafjarðarmarkið og Ólafur Friðriksson náði að pota knettinum í netið, 3:2 fyrir Breiðablik. I seinni hálfleik skoruðu lióin svo sitt markið hvort. Guðmundur Maríasson jafnaði 3:3 fyrir ísa- fjörð, er hann átti skot utan frá kanti, sem markvörður Blikanna missti yfir sig, og þegar 5 mfnútur voru til leiksloka, skoruðu Blikarnir sigurmark sitt úr víta- spyrnu, sem dæmd var, er einn af varnarleikmönnum ÍBI stöðvaði knöttinn með hendi innan víta- teigs. Það var Gisli Sigurðsson, sem spyrnuna tók. Sem fyrr greinir barðist ísa- fjarðarliðið vel í þessum leik og hefði verðskuldað annað stigið. Blikarnir voru hins vegar óvenju- lega daufir í dálkinn og seinir í hreyfingum. Var það helzt Gísli Sigurðsson, sem átti góða spretti. -stjl. Naumur UBK á ísafirði Selfyssingar í ham: Unnu Völsunga 4:1 ÞAÐ leit ekkert alltof vel út fyrir heimamönnum á Selfossi á laugardaginn f leikhléi f leik þeirra við Völsunga frá Húsavfk I 2. deildar keppni lslandsmótsins f knattspyrnu. Gestirnir höfðu forystu f leiknum 1:0, og höfðu haft heldur yfirhöndina. Markið skoraði Hermann Jónasson, þegar um 15 mfnútur voru búnar af leiknum, en þá fékk hann stungu- sendingu inn fyrir vörn Selfyss- inga og átti allgott skot á markið, sem markvörðurinn náði þó að slæma hendi f, en f markið hrökk sfðan knötturinn. En engu var lfkara en Selfyss- ingar hefðu fengið vítamíns- sprautu í hálfleik, þar sem þeir náðu að sýna sinn allra bezta leik f sumar í seinni hálfleiknum og hreinlega yfirspiluðu Völsungana í seinni hálfleik, Heyrði það til undantekningar, ef norðanmenn komust fram fyrir miðju, hvað þá að þeir ættu tækifæri. Fjcgur mörk skoruðu Selfyssingar i hálf- leiknum, og var það sízi of mikið miðað við gang leiksins og tæki- færi. Snemma í seinni hálfleik var dæmd vítaspyrna á Völsunga. Gísli Sváfnisson var þá kominn í færi, er honum var hrint. Skoraði Sigurður Óttarsson örugglega úr vítaspyrnunni 1:1. Völsungar tóku síðan miðju, en ”PP úr henru náðu Selfyssingar knettinum og fyrr en varði, lá IIUÍiii Ui lur í marki Völsunganna. Birgir Ástráðsson fékk stungu- sendingu inn fyrir, lék nær mark- inu og skoraði örugglega 2:1. Þegar 10 mínútur voru til leiks- loka, skoraði Sumarliði af stuttu færi, 3:1, en hann hafði þá skömmu áður sýnt glæsileg til- MÖGULEIKAR Þróttar til að hreppa sæti f 1. deild tslands- mótsins f knattspyrnu minnkuðu verulega, er liðið varð að láta sér nægja annað stigið f viðureign sinni við Armenninga á Þróttar- vellinum á föstudagskvöldið. Jafntefli 1:1 varð f leiknum, og máttu Þróttarar vel við það una eftir atvikum að fá annað stigið. Armenningar sóttu meira f seinni hálfleik, enda aðeins 10 Þróttarar til varnar — einum þcirra var vfsað af leikvelli snemma f leiknum fyrir að brjóta illa á Kristni Petersen. Leikurinn í heild var annars heldur slakur, einkum þó fyrri hálfleikur, sem nánast var leik- leysa. Tækifærin voru ekki mörg upp við markið, en mest bar á hnoði á vallarmiðjunni. Eitt mark var skorað í hálfleiknum: Þórður fékk stungusendingu inn fyrir Ármannsvörnina og tókst að renna knettinum f netið. Vildu Ármenningar meina, að Þórður hefði verið rangstæður, er hann fékk sendinguna, en dómarinn gerði enga athugasemd. Ármenningar gerðu þá breyt- ingu á liói sínu í hálfleik, að þeir Halldór Björnsson og Sigurður Leifsson fóru útaf og Sveinn Guð- mundsson og Smári Jónsson komu inn á í staðinn. Virtist þessi breyting til bóta, og var Ármanns- liðið mun frískara í seinni hálf- leiknum og sótti þá meira, án þess þó að geta skapað sér verulega góð færi, enda vörn Þróttar vel á verði. Um miðjan fyrri hálfleikinn tókst Ármenningum að jafna. Það var Sveinn Guðnason, sem markið skoraði með fallegu skoti frá víta- teigslínu. 1 Þróttarliðinu áttu þeir Hall- dór Bragason og Guðmundur Ingvason einna beztan leik, en liðið virtist heldur áhugalaust í leiknum og missti móðinn, þegar líða tók á. Miðverðirnir: Kristinn Pedersen og Gunnar Andrésson voru beztu menn Ármanns í leiknum, en vert er einnig að geta um frammistöðu Sveins Guð- mundssonar, eftir að hann kom inná í seinni hálfleik. — stjl. þrif, er fyrirgjöf kom fyrir Völsungamarkið, og hann kastaði sér fram og skallaði f þverslá. Síðasta markið kom svo 2 mínútum fyrir leikslok, og skor- aði Tryggvi Gunnarsson það, 4:1. Allir Selfyssingarnir áttu mjög góðan leik í seinni hálfleik. Beztu menn liðsins f leiknum voru þó Friðþjófur Helgason í vörninni og bræðurnir Jakob og Tryggvi Gunnarssynir. Sumarliði átti einnig góða spretti, sen er greini- lega æfingalítill. Beztir í liði Völsunga voru þeir Gísli Haraldsson, Sigurður Haraldsson og Hermann Jónas- son, en Hermann var mjög ógn- andi í fyrri hálfleik með hraða sínum, en hvarf hins vegar í seinni hálfleiknum. -stjl. FH-ingar sigla nú hraðbyri upp í 1. deild bættu tveimur stigum f safn sitt á föstudagskvöldið. Myndin sýnir FH-inga f viðureign við Breiðabliksmenn, sem einnig unnu um helgina. Islands- mótið 2. deild Þýðingarmikill FH sigur yfir Haukum FH-INGAR unnu þýðingarmik- inn sigur f 2. deildar keppni Is- landsmótssins f knattspyrnu á föstudagskvöldið, er þeir báru hærri hlut f viðureign sinni við Hauka f leik liðanna á Kapla- krikavellinum. 2:0 fyrir FH urðu úrslit leiksins, en reyndar skor- uðu FH-ingar ekki nema annað markið. Haukarnir skoruðu hitt f eigið mark, en hefðu þó verð- skuldað að koma knettinum a.m.k. einu sinni f mark FH-ing- anna. Leikur þessi, sem og fyrri leik- ur liðanna, var hinn skemmtileg- asti og bauð upp á góð tilþriL Má mikið vera, ef þessi lið standa 1. deildar liðunum langt að baki, hvað knattspyrnu áhrærir. Þeim hefur báðum farið mikið fram í sumar, einkum þó Haukunum, sem fáir áttu von á að mýndu gera stóra hluti f 2. deildar keppninni í ár. Baráttan f báðum liðum er mjög skemmtileg og liðsandinn greinilega eins og bezt verður á kosið. Að meiri hluta eru bæði Haukanna og upp úr henni náði Janus Guðlaugsson að skalla knöttinn glæsilega f mark Hauk- anna. Seinna mark leiksins kom svo, þegar skammt var til leiks- loka. Þvaga myndaðist fyrir fram- an Haukamarkið og einn varnar- leikmannanna varð fyrir því óhappi að skalla knöttinn í eigið mark. Möguleikar Þróttar minnka eftir jafntefli við Armann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.