Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1974 Bankastræti Höfum til sölu húseign í Bankastræti. Upplýs- ingar á skrifstofunni: Lögmenn, Jón Ingólfsson hdl., Már Gunnarsson hdl , Garðastræti 3, símar 11252 og 27055. Trésmíðaverkstæði Höfum til sölu fullkomið trésmíðaverkstæði. Upplýsingar á skrifstofunni: Lögmenn, Jón Ingólfsson hdl., Már Gunnarsson hdl., Garðastræti 3, símar 11252 og 27055. -MELAR- Til sölu er parhús á Melunum í mjög góðu ástandi. Húsið er tvær hæðir, ris og kjallari. Á neðri hæð eru stofur, eldhús og gestasnyrt- ing. Úr stofu er gengið út á garðsvalir. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og baðher- bergi. Þar eru einnig góðar suðursvalir. í risi eru tvö herbergi. í kjallara eru tvö rúmgóð herbergi, þvottaher- bergi, snyrting og geymsla. Auðvelt er að innrétta sér íbúð í kjallara. Tvær útigeymslur. — Steypt innkeyrsla. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7, sími 2-66-00. Höfum kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum i Hliðunum. Höfum kaupanda Höfum lcaupanda að um 200 fm einbýlis- eða raðhúsi á einni hæð i Fossvogi. Útb. um 8 millj. Til sölu Einstaklingsibúðir við Grundar- stig. Einbýlishús og raðhús Álfhólsvegur. Einbýlishús, sem er hæð og ris um 100 fm grunnflötur. Bílskúr. Lyngbrekka Einbýlishús á tveimur hæðum. Getur verið tvaer ibúðir. Brattabrekka Raðhús um 300 fm. Bílskúr. 40 fm svalir. Nökkvavogur Einbýlis- eða tvibýlishús. For- skalað timburhús um 96 fm að grunnfletí, sem er kjallari, hæð og ris. Urðarstígur Lítið einbýlishús á tveimur hæðum. Sérhæð og ris Hæð og ris um 250 fm ásamt bilskúr i austurborginni. Eign í sérflokki. Sérhæðir Sérhæð við Nýbýlaveg um 135 fm. Bílskúrsréttur. Sérhæð við Auðbrekku. Bílskúr ásamt herb. í kjallara. 4ra—5 herb. íbúðir Háaleitisbraut 4ra—5 herb. Ibúð um 1 27 fm. Bugðulækur 5 herb. ibúð á 2. hæð í mjög góðu standi. Þverbrekka 5 herb. íbúð á 2. hæð. Nýleg íbúð. Þvottahús á hæðinni. Æsufell 5—6 herb. ibúð. Bílskúr. Htíðarvegur 4ra—5 herb. ibúð é jarðhæð um 120 fm. Míklar og góðar innréttingar. Barónstígur 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 1 10 fm. Vallarbraut 4ra herb. ibúð á jarðhæð um 1 1 6 fm. Bilskúrsréttur. Ljósheimar 4ra herb. íbúð i mjög góðu standi á 8. hæð. Harðviðar- innréttingar. 3ja herb. íbúðir IMjörvasund 3ja herb. sérhæð (jarðhæð). Álftamýri 3ja herb. mjög góð ibú§ á 3. hæð um 96 fm. Laufvangur 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Þórsgata 3ja herb. jarðhæð í góðu standi. Amtmannsstígur 3ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Langholtsvegur 3ja herb. ibúð um 95 fm (kjallari). Laugarásvegur 3ja herb. jarðhæð. Allt sér. Marít|bakki 3ja herb. íbúð um 90 fm. Vönduð íbúð. Laugavegur 3ja herb. jarðhæð, sem þarfnast viðgerðar. Útb. 1 millj. Fossvogur 2ja herb. jarðhæðir. Hraunbær Vönduð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Kvöld- og helgarsimi milli kl. 1 og6:42618. Einbýlishús — eignaskipti Til sölu einbýlishús í Garðahreppi. Tilbúið undir tréverk og málningu. Húsið er dagstofa, borð- stofa, setustofa, 4 svefnherbergi, eldhús, bað- herbergi gestasnyrting og þvottaherbergi. Tvö- faldur bílskúr. Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Skipti á 5 — 6 herb. sérhæð æskileg. xjsaLvai Flókagötu 1 simar21155 og 24647. Sérhæð — Patreksfjörður Til sölu 4ra herb. sérhæð i tvibýlishúsi á góðum stað á Patreksfirði Sérhiti. Sérinngangur. Húsið er í góðu ástandi með góðri lóð. Rýming samkomulag. Hagkvæmt verð. Aðalfasteignasalan, Austurstræti 14. Sími 28888. Kvöld- og helgarsími 82219. Ljósheimar Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð endaíbúð. íbúðin er stór stofa, hjónaherb., 2 góð barnaherb., bað og eldhús. Tvennar svalir. íbúð í góðu standi. Laus strax. Útb. aðeins 3 millj. Einar Sigurðsson hrl., Ingólfsstræti 4, sími 16767, eftir lokun 32799—43037. 3ja herbergja íbúð óskast Höfum verið beðin um að útvega til kaups 3ja herb. íbúð í Reykjavík (eldra hverfi). Upplýsingar óskast gefnar á skrifstofu okkar fyrir 24. þ.m. Málflu tningsskrifs to fa SigríðurÁsgeirsdóttir, hdl., Hafsteinn Baldvinsson, hrl., Garðastræti 42, Rvk. Símar: 18711—27410. Við Baldursgötu Til sölu í smíðum við Baldursgötu 2ja og 3ja herb. rúmgóðar íbúðir með stórum svölum. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Bílastæði með hverri íbúð. Fast verð. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Flókagötu 1 símar21155 og 24647. Miðfjarðará Veiðifélag Miðfirðinga auglýsir hér með eftir tilboðum í veiðirétt í Miðfjarðará frá og með 1975. Tilboð skulu hafa borizt á skrifstofu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., Laufásvegi 1 2 í Reykjavík, fyrir kl. 1 7.00 hinn 1. nóv. 1 974 og munu þau tilboð, sem berast, opnuð þar kl. 17.15 sama dag. Þess er óskað, að tilboð séu miðuð við ákveðna mánaðardaga með samtals dagafjölda á bilinu frá 60—90. Undirritaður veitir nánari upplýsingar. Réttur er áskilinn til, að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fyrir hönd veiðifélags Miðfirðinga, JónasA. Aðalsteinsson, hrl., Laufásvegi 12, Reykjavík. 27711 Einbýlishús í smíðum í Skerjafirði 220 fm uppsteypt einbýlishús. Aðalhæð hússins sem er 1 70 fm er gert ráð fyrir 4 svefnherb, húsbóndaherb, sjónvarpsskála, stofum o.fl. Á jarðhæð er gert ráð fyrir að innrétta megi 2ja hetb. ibúð. Innb. bilskúr Teikn og allar uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús við Vestur- berg 185 fm fokhelt einbýlishús. Teikn og allar uppl. á skrifstof- unni. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 145 fm sérhæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Bilskúrsplata. Sérþvottahús á hæð. Góð eign. Útb. 4,5 millj. Sérhæð við Barmahlið með bílskúr 5 herb. sérhæð (2. hæð) með bílskúr. Útb. 4,5 — 5 millj. Við Jörvabakka 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 1. hæð. Tvennar_ svalir. Herb. í kjallara fylgir. Utb. 3,5 millj. Við Kársnesbraut 4ra herb. efri hæð í tvibýlishúsi. Falleg sjávarlóð Útb. 2,5-----3 millj. Við Jörvabakka 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Herb. i kjallara ásamt snyrtingu fylgir. LAUS STRAX. ÚTB. MÁ SKIPTAST Á 1 2 — 1 5 MÁNUÐI. ALLAR NÁNARI UPPLÝS. Á SKRIFSTOFUNNI. Við Ljósheima 4ra herb. vönduð ibúð á 8. hæð. Stórglæsilegt útsýni. Utb. 3,3 millj. Við Njörvasund 3ja herb. rúmgóð og björt íbúð á jarðhæð. Falleg íbúð. Útb. 3 millj. Við Hraunbæ 3ja herbergja falleg ibúð á 4. hæð. Útborgun 3 milljónir í Fossvogi 2ja herb. falleg jarðhæð. Utb. 2—2,2 millj. Kostakjör — Einbýlishús i Hveragerði Fokhelt 1 1 7 fm einbýlishús tilbú ið til afhendingar nú þegar. Útb. 1,2 —1,5 millj. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupanda með 6—8 milljónir að sérhæð i Vesturbæ eða Sel- tjarnarnesi. Höfum fjársterka kaup- endur að raðhúsi i Fossvogi og sérhæð i Safamýri. EiGnflmioLunin UONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrír Krístínsson ^W AUGLYSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.