Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974 29 — Málrækt Framhald af bls. 25 sumir stjórnendur fastra þátta teljast ekki blestir í máli. Framburður og framsögn er hluti af málinu og ekki sá, sem minnst er um vert. í þessu ef ni höfum við hreinlega látið reka á reiðanum. Fagur og skýr framburður er hér svo lítils metinn, að einsdæmi mun vera meðal menningarþjóða. Virðist þetta eiga jafnt við skóla, út- varp og sjónvarp. Vonandi eigum við eftir að virkja útvarp og sjónvarp i þágu íslenskrar málræktar. Möguleikarnir — einkum sjón- varps — eru óþrjótandi og mér hefur oft sviðið, að enginn skuli nýttur. Hversu frjótt gæti ekki orðið samstarf skóla, útvarps og sjónvarps? I þessu skrifi er víðast drepið á mál, sem ræða þyrfti miklu nánar, hvað guð lofi að sfðar verði gert. Nokkru marki er þó náð, ef einhverjir vakna til um- hugsunar um hvað fslenskt mál f raun og veru er. — Nokkru marki er náð, ef einhver hættir að spyrja: Hvar á að skrifa ufsí- lon? Hvers vegna má ekki læra zetuna? — Nokkru marki er náð, ef einhver spyr þess i stað: Hvernig á að orða hugsun sina á góðri íslensku, þessu máli, sem á orð yfir „allt, sem er hugsað á jörðu". Birmingham, 8. okt. 1974. IndriðiGfslason. — Kristilegar bækur Framhald af bls. 36 Stuðningsmenn útgáfunnar hlaupa undir bagga ef eitthvað kemur upp á. Við finnum, að áhugi er mikill fyrir útgáfunni hér, um jólin er mikið selt, en við höfum opna bókabúð okkar frá kl 1—5 eftir hádegi hér í Hátúni 2 og oft er mikil umferð og mikið að gera." Með þeim orðum sláum við botn- inn í spjallið og þökkum fyrir veittan fróðleik Við látum lesendum eftir að dæma um útlit lesefnisins af mynd- unum hér og minnum á, að það fæst allt við Hátún 2, eins og áður sagði. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið með stutt- um fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæm verð. Borgarplast H.F. a Borgarnesi Greiðsluskilmálar Sími 93-7370. Húsbyggjendur. Allt tréverk í íbúðina, eldhús og svefnherbergis- skápar, baðskápar, sólbekkir, útihurðir, svala- hurðir o.l. Trésmiðjan K — 14, Mosfellssveit, sími 66430 — 35388. HIÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn Hafnarfjarðaræð, 2. áfanga, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5000.- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. nóvember n.k. kl. 1 1,00. iNNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Hvítar-ítalskar styttur nýkomnar Glæsilecrt úrvai. Blóm & myndir Gott verö Lauga vegi 5 3 mm SJALFLIMANDI waíi£T HEIMÍLIS Til aö setja utan um ÁVEXTI*GRÆNMETI*BRAUÐ*KÖKUR OST*KJÖT*FISK*ÁLEGG*** BRAGÐ OG FERSKLEIKI HELST ÓBREYTT STERKT, SJÁLFLÍMANDI OG GLÆRT INNIHALDIÐ SEST VEL ..Jauðvelt með RUL-LET ÆfiT-//7'einkaumboð á Islandi Plaslos lií VATNAGÖRÐUM 6 SlMAR 82655 & 82639 Tilboð óskast í nbkkrar fólksbifreiðar og jeppabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 22. október kl. 1 2 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnaliðseigna. Hafnarfjörður Hin árlega kaffisala kvenfélags Fríkirkjunnar verður í dag sunnudag í Alþýðuhúsinu að aflokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Ágóðanum verður varið til safnaðarstarfsins. Undirbúningsne fndin. Nauðungaruppboð á V/B Þórveigu GK 222 eign Þórveigar h.f. sem auglýst var i 51. 53. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973, fer fram eftir kröfum uppboðsbeiðenda föstudaginn 1 . nóvember 1974 kl. 1 1 árdegis i eða við skipið i Grindavikurhöfn. Sýslumaður Gullbringusýslu. Aðalfundur: Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1 973 verður haldinn í húsakynnum félags- ins við Strandveg í Vestmannaeyjum laugar- daginn 23. nóv. 1 974 kl. 1 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Hjólbarðaverkstæði Til leigu hjólbarðaverkstæði í fullum rekstri við mestu umferðaræð höfuðborgarsvæðisins. Góð aðstaða og næg bílastæði. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, ekki í síma. Tékkneska bifreiðaumboðið, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Framhaldsnámskeið fyrir málmiðnaðarmenn Föstudaginn 1. nóvember munu hefjast kvöld- námskeið fyrir málmiðnaðarmenn samkvæmt samningi í milli Málm- og skipasmíðasambands Islands og Sambands málm- og skipasmiðja. Eftirtalin námskeið verða haldin: 1. Námstækni. 2. Vinnuheilsufræði. 3. Vinna og verðmyndun. 4. Efnisfræði. 5. Rennismíði. 6. Útflatningar. 7. Mælitækni. 8. Plastsuða. Fleiri námsefni munu bætast við eftir áramót. Fyrstu námskeiðin, sem jafnframt eru tilrauna- námskeið, verða haldin í Iðnskólanum í Hafnar- firði. Námskeiðsgjald ásamt námsbókum fyrir nám- skeið allt að 60 stundum er kr. 7000,00 og greiðist við innritun. Upplýsingar og innritun fer fram í Iðnskólanum í Hafnarfirði daglega frá kl. 1 0.00 til kl. 1 4.00. Fræðslunefnd málmiðnaðarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.