Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 26
26 MORÖUNBLAÖIÐ SÚNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974 FJÖLBREYTT ÚRVAL AF VÖNDUÐUM OG FALLEGUM BARNAFATNAÐI. Póstsendum *-elfur tískuverzlun æskunnar, Þingholtsstræti 3. Hljómsveit Starfandi hljómsveit óskar eftir skeleggum ungum manni til að sjá um ráðningar, auglýs- ingar o.fl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hljómsveit — 9606" fyrir 25. þ.m. BASAR Kökur, prjónavörur, barnaföt o.m.fl. verður selt á basar í safnaðarsal Bústaðakirkju v/Bústaðaveg kl. 4 i dag. Foreldrafélag fjölfatlaðra barna E33TÆ Rösk stúlka óskast til starfa við mötuneyti hálfan daginn. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjud. 22. okt. merkt: 7279. Stýrimann, 2. vél- stjóra og háseta vantar á 1 25 lesta netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 41412 eftir kl. 8 á kvöldin. Utkeyrsla Oss vantar nú þegar mann til aðstoðar við úrkeyrslu á vörum. Upplýsingar hjá verk- stjóra (ekki í síma). KatlaH.F. Laugavegi 1 78. Verkamenn óskast Mötuneyti á staðnum. Slippfélagið í Reykjavík h. f., Mýrargötu 2, sími 10123. Atvinna óskast 26 ára stúlka með gott stúdentspróf frá Verzlunarskóla íslands og reynslu i skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu fyrir hádegið t.d. frá 08.00 — 12.00. Upplýsingar í sima 23481. Ritarastörf Tvær stúlkur óskast til starfa við vélritun, skjalavörzlu og fleiri skrifstofustörf, sem einkaritarar eða fulltrúar, hjá fyrirtæki í umfangsmiklum framkvæmdum og rekstri. Enskukunnátta og hæfni í vélritun áskilin. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu ásamt meðmæl- um, ef fyrir hendi eru, merkf. 9607. Læknaritari. Starf læknaritara við Heilsuverndarstöð Selfoss er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur til 30. okt. Upplýsingar í síma 1140 eða 1767, Selfossi. Héraðslæknir. Kona óskast til pressustarfa allan daginn. Saumastofa Álafoss, Auðbrekku 57, Kópavogi. Sími 43001. Hreinleg og samvizkusöm aðstoðarstúlka á tannlækningastofu í miðbænum óskast. Skrifleg umsókn sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Klínikdama 4636" Trésmiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Magnús K. Jónsson, sími 32980. Meðeigandi Rótgróið bakarí óskar eftir bakara sem meðeiganda, helmingaskipti koma til greina. Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „meðeigandi 6522", fyrir 26. þ.m. Matráðskonur óskast Tvær röskar og áreiðanlegar matráðskon- ur óskast til starfa við veitingahús. Vinnu- tími ca. 8 kl.st. á dag 3—4 daga í viku, þar af önnur hver helgi. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. október merkt: „1. nóvember — 8529". Vantar menn í byggingarvinnu Breiðholth.f., sími 82340. Vélamaður óskast Óskum eftir að raða vanan vélamann á JCB 3c gröfu. Upplýsingar i síma 43320 frá kl. 9 — 7. Stýrimann og háseta vantar á 105 lesta bát í Grindavik. Siðar gaeti kornið til greina húsnæði. Uppl. i sima 92-8329 — 92-8238. St. Jósepsspítali Landakoti óskar að ráða ritara á augndeild í hálft starf fyrir hádegi. Góð vélritunar og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Unglingur óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Vinnufatagerð Islands h. f., Þverholti 1 7. I Atvinnurekendur takið eftir Frá og með 1. nóv. 1 974 óska nokkrar vel þjálfaðar götunar- stúlkur eftir vinnu hálfan og allan dagínn. Eru með 1 — 1 0 ára starfsaldur. Tilvalið fyrir atvinnurekanda sem hefur hugsað sér að setja á stofn götunarstofu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Öruggur vinnukraft- ur 7283".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.