Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974
Felagshf
"2 Mímir
Frl.
597410217
1.0.0.F. = 15510218 = 8'/2 I
Fíladelfía
Sunnudagaskólar Filadelfiu Hátúni
2 og Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði
hefjast fcl: 10.30. Safnaðarsam-
koma kl. 14. Almenn guðsþjón-
usta kl. 20 Ræðumaður, Einar
Gislason o.fl. fjölbreyttur söngur.
Hjálpræðisherinn
Engin samkoma fyrir hádegi.
KL 2: Sunnudagaskóli.
Kl. 20.30: Hjálpræðíssamkoma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía Keflavík
Samúel, Pétur, ásamt æskufólki
syngja og vitna.
Allir velkomnir.
Filadelfia
I.O.O:F. 10 = 1561021814 =
Félagsstarf eldri borgara
að Norðurbrún 1
Opið alla daga frá kl. 1—5.
Kennsla í leðurvinnu á miðviku-
dögum. „Opið hús" á fimmtudög-
um, einnig verður til staðar að-
staða til smíða úr tréhorni og
beini. Leiðbeinandi verður mánu-
dag, miðvikudag og föstudag.
Kaffiveitingar.
Dagblöð og timarit til afnota.
Félagsstarf eldri borgara
að Hallveigarstöðum
Mánudaginn 21. október verður
„opið hús" frá kl. 1.30—5.30
e.h. Lesið, spilað, teflt, bókaútlán.
Þriðjudaginn 22. október verður
félagsvist, handavinna, einnig til-
sögn i leðurvinnu. Kaffiveitingar,
dagblöð og tímarit til afnota.
Kvenfélag Neskirkju
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn þriðjudaginn 22. október kl.
20,30 í félagsheimilinu. Venjuleg
aðalfundarstörf. Skemmtiatriði,
kaffi.
Mætið vel.
Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykja-
víkur
Fundur verður mánudaginn 21.
október kl. 8,30 í félagsheimilinu
Baldursgötu 9. SbWessmann hef-
ur sýnikennslu á hraðagrilli og
kynnt verða fleiri Rowenta tæki.
Námskeið i fatasaum hefst 24.
október. Innritun á fundinum og i
sima 23630.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fundur mánudaginn 21. okt. kl.
8.30 e.h. Rætt um vetrarstarfið.
Einsöngur Kristinn Hallsson. Er-
indi: Kraftur passiusálmanna.
Vetrarhugleiðing.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Vetrarstarfið hefst með fundi fyrir
pilta og stúlkur 13 — 17 ára
mánudaginn n.k. 21. októbér kl.
20.30. Opið hús frá kl. 19.30,
Leiktæki til afnota.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30 fh: Sunnudagaskólinn
að Amtmannsstig 2b. Barnasam-
komur í fundahúsi KFUM&K í
Breiðholtshverfi I. Drengja-
deildirnar: Kirkjuteig 33,
KFUM&K húsunum við Holtaveg
og Langagerði og i Framfarafélags-
húsinu i Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 erv. Drengjadeildirnar að
Amtmannsstig 2b.
Kl. 8.30 eh: Almenn samkoma að
Amtmannsstii] 2b, séra Amgrimur
Jónsson Kvenníakór syngur. Allir
velkomnir.
Hörgshlíð 12.
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindisins i kvöld, sunnudag
kl. 8.
Mormónar — Reykjavík
Samkoma sunnudag kl. 2 e.h. að
Fálkagötu 1 7, IV. hæð t.v. David
Payne. Allir velkomnir.
Kvenfélagið Heimaey
Munið fundinn i Domus Medica,
þriðjudaginn 22. okt. kl. 8.30.
Stjórnin.
Skarphéðinn Eiríksson
Djúpadal sextugur
I dag leitar hugur minn norður
yfir heiðar og fjöll, í blámóðu
norðursins í friðsæld og kyrrð
undir fjallinu frfða, Glóðafeyki,
þar sem Djúpidalur stendur og
vinur minn Skarphéðinn býr.
Hann, sem I dag kvað fylla sjötta
tuginn, en er mér að öllu óskiljan-
legt, þvi að svo ungur er hann, að
sú spurning vaknar, hvað eru ár
og timar, þar sem margur yngri
virðist bera í huga og á herðum
hærri aldur.
Með þessum línum færi ég hon-
um þakkir — þakkir f yrir allt það
élagmtaií
Aðalfundur
félags sjálfstæðismanna i Austurbæ og Norður-
mýri verður haldinn i Templarahöllinni v/Eiriks-
götu, miðvikudaginn 23. október kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Geir Hallgrimsson, forsaetisráðherra mætir á
fundinum og ræðir stjórnmálaviðhorfið.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu
mánudaginn 21. október kl. 8.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra verður gestur fundarins.
Vorboðakonur fjölmennið á fyrsta fund vetrarins.
Stjórnin.
Aðalfundur
Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn að
október n.k. kl. 20.30.
Félags Sjálfstæðismanna
Hótel Esju mánudaginn 2 1
Dagskrá fundar:
Venuleg aðalfundarstörf:
Ræðumenn:
Ragnhildur Helgadóttir, alþingism.
Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri.
Fundarstjóri: Björn Bjarnason.
Mætið vel og stundvislega — takið með nýja félaga
Stjórnin.
Vörður F.U.S. — Akureyri
heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu, litla sal, mánudaginn 21.
þ.m. kl. 20.30.
Dagskr-á:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar eru hvattir til að mæta, og taka með sér nýja félaga.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Viðtalstími bæjarfulltrúa Sjálf-
stæðisflokksins er mánudaginn
21. október í Sjálfstæðishúsinu
(uppi), Strandgötu 29, Hafnar-
firði.
Til viðtals verða: Stefán Jónsson
og Albert Kristinsson.
Árshátíð
Sjálfstæðisfélaganna i Suður-Þingeyjarsýslu verður haldin i
Félagsheimilinu á Húsavik laugardaginn 26. október og hefst með
borðhaldí kl. 19.30.
Ræðumaður kvöldsins verður Gunnar Thoroddsen, ráðherra.
Skemmtikraftar: Karl Einarsson og Goðar.
Veizlustjóri: Halldór Blöndal, kennari.
Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld 23. okt. i Bókaverzlun
Þórarins Stefánssonar eða i Skóbúð Húsavíkur.
ísafjörður — nágrenni
Almennur fundur verður haldinn i Sjálfstæðis-
húsinu ísafirði sunnudaginn 20. október kl. 4.
e.h.
Á fundinn mætir Matthias Bjarnason, sjávarút-
vegsráðherra og ræðir „stöðu islenzks sjávarút-
vegs".
Kjördæmasamtök ungra
Sjálfstæðismanna
í Vestfjarðarkjördæmi.
traust og alla þá miklu góðvild og
hlýju, sem eru hans sterku eigin-
leikar og ég hef alltaf mætt.
Skarphéðinn er einn minn traust-
asti vinur norðan heiða, og hann
er gott að eiga sem vin, því að
mannkostir hans eru fágætir og
frá honum stafar birtu og hlýju.
Hann er heilsteyptur maður, hóg-
vær og lítillátur og búinn þeim
dýrmæta eiginleika að hallmæla
aldrei neinum.
Það hvílir ljúfmannlegur og
virðulegur blær yfir heimili
Skarphéðins og Elínborgar f
Djúpadal, og litlu efnílegu syst-
kinin þrjú, Valgerður, Eiríkur og
Sigriður, munu þroskast undir
þeirra öruggu vernd við þann
kærleika og yl, sem þar ríkir. Og í
dag, þegar hugurinn leitar norður
yfir heiðarnar háu bið ég vinda
haustsins að bera kveðju norður
að Djúpadal, til Skarphéðins og
f jölskyldu hans.
Hjörtur Guðmundsson.
LADA
Nýr bill frá
RÚSSLANDI
LADA2101
fólksbifreið
kr. 505.868.-
LADA 2102
stationbifreið
531.319.-
*^" Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí.
Tí»Wiíf\N
Suðurlandsbraul U - Rejkjaiik - Sími 3II800
pli»ripij#IsiiMI>
AUSTURBÆR
Kjartansgata, Þingholtsstræti,
Sóleyjargata, Skólavörðustígur,
Baldursgata.
óskar
eftir
starfs
ii- ! ! I! VESTURBÆR
eftirtalin Vesturgata 3—45. Nýlendugata,
StÖrf: ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblett-
ir,
SELTJARNARNES
Miðbraut,
Upplýsingar ísíma 35408.
ARNARNES
Blaðburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 52252.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur
Guðjón R. Sigurðsson í síma
2429 eða afgreiðslan í Reykja-
vík, sími 10100.
.-<?*.'>' 5.
. ¦; r'-