Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1974
21
Fyrirtæki til sölu:
Hraunsteypan ! Hafnarfirði ertil sölu.
Til greina kemur að selja húseignina sérstaklega.
Húserc:. 700ferm. og lóð 1 0.000 ferm.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Hraun — 4638"
INNANHUSS-ARKITEKTUR
i frítíma yðar — bréflega.
Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum.
— Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra
nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag
þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og
nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, qólflagn-
ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir fólfteppi, áklæði og
gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afkíippinginn —
eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing-
ar.
Námskeiðið er á dönsku og sænsku.
Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um
innanhússarkitekturnámskeið.
Nafn: ......................................................................
Staða:....................................................................
Heimili: ..................... ............................................
Akademisk Brevskole, Badstuestræde 1 3, DK 1 209
Köbenhavn, K. flt/10 '74
BIBLIUBREFASKOLINN
tilkynnir nýtt námskeið fyrir ungt fólk, sem vill
kynna sér Biblíuna. Það heitir í BLÓMA
LÍFSINS. Þetta ókeypis námskeið, sem saman-
stendur af 21 námsbréfi, er í söguformi og er
mjög spennandi frá upphafi til enda.
Væntanlegir þátttakendur sendi eftirfarandi
upplýsingar til Biblíubréfaskólans, Pósthólf 60,
Keflavík.
Ég óska eftir að fá send til mín fyrstu tvö námsbréf
hins nýja námskeiðs, í BLÓMA LÍFSINS.
Nafn......................................................................
Heimilisfang
SERVERSLUN
MEÐ
SVÍNAKJÖT
SÍLD & FISKUR
Bergstaóastræti 37 sími 24447
Nýtt úrval af fínum leðurtöskum
TrOÖfullbÚÖaf: Skjalatöskum
Leðurtöskum Seölaveskjum
Viniltöskum Beltum
Innkaupatöskum Regnhlífum
Feröatöskum Kvöldtöskum
Ath. Tékknesku vetrar
skinnhanzkarnir
loksins komnir
TQC|^M_^^^^ Sendum ípóstkröfu
HANZKABUÐIN Verzlid þar sem úrvalið er
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 - SÍMI 15814 - REYKJAVÍK
FYRIR VIÐRAÐANLEGT
VERÐ
Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki
á öllum aldri. Novis er skemmtilega
einföld og hagkvæm lausn fyrir þd, sem
leita að litríkum hillu- og skápasamstæðum,
sem byggja má upp í einingum.eftir hendinni.
Novis er nýtt kerfi með nýtízkuiegum blæ.
HUSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HE
Laugavegi 13 Reykjavik simi 25870