Morgunblaðið - 20.10.1974, Page 21

Morgunblaðið - 20.10.1974, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÖBER 1974 21 Fyrirtæki til sölu: Hraunsteypan i Hafnarfirði er til sölu. Til greina kemur að selja húseignina sérstaklega. Hús er c:. 700 ferm. og lóð 1 0.000 ferm. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Hraun — 4638". INNANHÚSS-ARKITEKTUR i frítíma yðar — bréflega. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtlzku eldhús, gólflagn- ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir fólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn — eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing- ar. Námskeiðið er á dönsku og sænsku. Nýtt úrval af fínum leðurtöskum Troðfullbúdaf: Skjalatöskum Leöurtöskum Seölaveskjum Viniltöskum Beltum Innkaupatöskum Regnhlífum Ferðatöskum Kvöldtöskum Ath. Tékknesku vetrar skinnhanzkarnir loksins komnir TOSKU-OG Sendum ípóstkröfu HANZKABUÐIN Verzlið þar sem úrvalið er SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 — SÍMI 15814 - REYKJAVÍK ' Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússarkitekturnámskeið. Nafn: ................................................ Staða: ............................................... Heimili: ............................................. Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, DK 1209 Köbenhavn, K. $/10'74 BIBLIUBREFASKOLINN tilkynnir nýtt námskeið fyrir ungt fólk, sem vill kynna sér Biblíuna. Það heitir í BLÓMA LÍFSINS. Þetta ókeypis námskeið, sem saman- stendur af 21 námsbréfi, er í söguformi og er mjög spennandi frá upphafi til enda. Væntanlegir þátttakendur sendi eftirfarandi upplýsingar til Biblíubréfaskólans, Pósthólf 60, Keflavík. Ég óska eftir að fá send til min fyrstu tvö námsbréf hins nýja námskeiðs, í BLÓMA LÍFSINS. Nafn Heimilisfang SÉRVERSLUN MEÐ SVÍNAKJÖT sl €> SÍLD & FISKUR Bergstaóastræti 37 sími 24447 FYRIR VIÐRAÐANLEGT Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki ö öllum aldri. Novis er skemmtilega einföld og hagkvæm lausn fyrir þó, sem leita að litríkum hillu- og skápasamstæðum, sem byggja má upp I einingum, eftir hendinni. Novis er nýtf kerfi með nýtízkulegum blæ. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykjavik sími 25870

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.