Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1974 41 fclk í fréttum Burton hringir í Taylor Richard Burton hringdi í Elizabeth Taylor til þess að segja henni að hann ætlaði að ganga að eiga Elísabetu prins- essu af Júgóslavíu. Hann sagði aðspurður að hún hefði tekið fréttinni vel. „Við erum gamlir vinir," sagði hann. Burton og hin nýja Elísabet* hans fóru í kvöld til Sviss. Að- spurð sagði prinsessan, að þau yrðu „ein", ekki hjá vinum. Hún sagði að fyrrverandi eigin- maður hennar, bankastjórinn Neil Balfour, hefði líka brugð- izt vel við fréttinni. Prinsessan og Elizabeth Tay- lor hafa þekkzt lengi og hún kvaðst vona, að hún tæki fréttinni vel: „Okkur þykir báð- um mjög vænt um hana. Ég vona að hún taki þessu ekki lla." Þetta virðast nú vera liðnar stundir. Það voru beztu tfmarnir þegar þau voru öll saman, og sérstaklega fyrir Marfu, hún verður nú, §¦ (eins oghinir) aðupplifa enn einn skilnaðinn . . . J» Útvarp Reykiavík 2fc fclk f f jriiníi iiim WkJL5W.1l Guðrún Indriðadóttir f hlutverki sfnu f „Sögu Borgarættarinnar" t kvöld kl. 21.20 verður sýnd „Saga Borgarættarinnar". Eins og margir munu vita, var inyndin tekin á Islandi. Það var árið 1919 og framleiðandinn var Nordisk Filmkontpagni. Við snerum okkur til Oskars Gfslasonar, en hann starf aði við gerð myndarinnar hér, og spurðum hvort hann hefði ekki frá einhverju minnisstæðu að segja. — Eg var mikið þarna stadd- ur, þvf að ég vann að framköll- un fyrir Larsen kvikmynda- tókumann, sagði Oskar. — Vakti kvikmyndatakan ekki mikla athygli meðal al- mennings? — Jú, það var alltaf mikið af fðlki f kringum það, sem fram fór hér f bænum. Mörg atrið- anna voru kvikmynduð utan- húss, og umstangið vakti að sjálfsögðu forvitni fólks. Eg var náttúrlega að flækjast þarna, og kynntist dálftið leik- urunum. Þegar þetta var, var ég við nám á ljósmyndastofu Olafs Magnússonar. Þangað komu t.d. allir leikararnir, og voru tekn- ar af þeim myndir, sem ég held, að notaðar hafi verið við auglýsingu myndarinnar. — Ahugi þinn á kvikmyndun hef ur kannski vaknað þegar þíi varst við þessa kvikmynda- töku? — Já, það er áreiðanlegt. Eg fór svo sfðar til Kaupmanna- hafnar, og var þá með Larsen kvikmyndatökumanni f stúdfói hjá Nordisk Filmkompagní f nokkra mánuði. Hann greiddi þannig götu mfna, og veran þarna var mér lærdómsrfk, sagði Oskar að lokum. Annað kvöld verður sýndur þriðji þáttur brezka framhalds- flokksins um Onedin-skipafé- lagið. Myndaflokkur þessi sýnist lof a gððu, ef dæma má af þvf, sem komið er. Atburðarás- in er fremur ævintýraleg, og gef ur þannig áhorf endum tæki- færi til að hverfa ínn f veröld, sem er næsta ðlfk þeirra eigin raunveruleika. Myndin hér að ofan er af Fogarty stýrimanni. SUNNUDAGUR 20. oktðber 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslublskup flytur ritníngarorð og bæn. 8.10 Fréttirog veðurf regnlr. 815 Létt morgunlög Nýja sinfðnfuhljðmsveitin f Lundún- um leikur; Charles McKerrasstj. 9.00 Morguntðnleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Messa f C-dúr op. 86 eftir Beethoven. Feliclty Palmer, Helen Watts, Robert Tear, Christopher Keyte, St. Johnkðr- Inn og St. Martin-in-the-Fields hljðm- sveitin flytja; George Guest stj. b. Sinfðnfanr. 1 f D-dúr eftir Schubert Fflharmðnfusveitin f Vfn leikur; Ist- van KerteszsU* 11.00 Messa f Selfosskirjtju (hl Jððrituð á sunnudaginn var) Séra Tömas Guðmundsson f Hvera- gerði prédikar. Séra Sígurður Pálsson vfgslubiskup og séra Sigurður Sigurðarson þjóna fyrir altari. Organleikari; GlúmurGylfason. Forsöngvari: Bjarni Dagsson. 12.15 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tðnleikar. 13.20 Mérdattþaðfhug Séra Bolli Gústafsson f Laufási spjallar við hlustendur. 13.40 tslenzk einsöngstög Magnús Jðnsson syngur; Ólafur Vígnir Albertsson leikur á pfanð. 13.55 „Bláfjðlu má f birkiskðgnum lita" Böðvar Guðmundsson gengur um Hall- ormstaðaskðg f fylgd Sigurðar Blöndals skðgarvarðar. 15.00 Miðdegistðnleikar: Frá tðnlistar- hátfðlllollandi FJytjendur: Coneertgebouw hJJðm- sveitfn f Amsterdam og söngkonan Teresa Berganza. Stjðmandi: Jean Fournet. a. Sinfðnfa nr. 4 f A-dúr op. 53 eftir AlbertRoussel. b. Tvær arfur úr ðperunnf ..I.a Vlda Breve" eftir Manuel de Falla. c. Habanera úr öperunni „Carmen" eftirBizet. d. Sinfðnfa nr. 36 f C-dúr (K 425) eftir Mozart 1600 Tlu á tnppnuni Öm Petersenserumdægurlagaþatt 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Gunnar Valdfmarsson stjornar a, lieta bornin skapað hetri heim? Þorsteinn V. Gunnarsson les kafla úr bökinni „Litla lávarðinum" eftir Bumett I þýðingu Friðriks Friðriks- sonar. Svanhildur ÓskarsdðttJr les þjððsög- una „Sálina hans Jöns mfns" og flytur kvæði Davfðs Stefánssonar. Skðlakðr Hlfðaskðla syngur gamla húsganga og þjððvfsur; Guðrún Þorsteinsdðttir stjðrnar. b. Utvarpssaga barnanna: „Stroku- drengímir" eftir Bemhard Stokke Sigurður Gunnarsson lýkur lestri þýð- ingarsinnar(15). 1800 Stundarkom með þýzka gftar- leikaranum SJegfried Behrend. TJJ- kynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Eftirfréttir Jökull Jakobsson við hljððnemann f þrjátiu mfnútur. 19.55 Islenzk tðnllst Sinfðnfuhljðmsveit tslands leikur; PállP. Pálssnn stj. a. Forleikur að ðperunni „Sigurði Fáf nisbana" eftir SJgurd Þðrðarson. b. lslenzk þjððlög f útsetningu Jðns Þðrarinssonar. c. Tilbrigði um rfmnalag eftir Ama Björnsson. 20.30 FráþJððhátfðNorður-Þingeyinga I Asbyrgi7. JúlL A skfanum SUNNUDAGUR 20.oktðber 1974 1800 Stundin okkar 1 Stundinni kynnumst við að þessu sinni tveim dvergum, sem heita BJart- ur og Rúi. og eiga heima f holum trJSstofni. Einnig koma Súsf og Tumi og songfuglaralr fram f þættinum, og flutl verður myndasaga um indlána- drenginn Kfkð, njðsnafuglinn Tsf-tsf og l'leiri skðgarbúa. Þar á eftir kemur svo smásaga eftir Ölaf Jðhann Sigurðsson og sfðan sænsk tefknimynd, en þættinum lýkur með heimsðkn f ÞJóðminJasafnið. Umsjðnarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdðttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 1855 Hlé 20.00 Fríttir 20.20 Veðurogauglýsingar 20.30 JaneGoodallogvilltuapamir Sumarið 1960 tðk ung ensk stúlka, Jane GoodalL sér ferð a hendur til Tanganyika f Afrfku, tii þess að kynn- ast lifnaðarháttum simpansa I frum skðgunum þar. Bandarfska kvikmynda- fyrirtækJð MPC gerði þessa mynd um leiðangurinn, sem varð upphaf að ára- löngu rannsðknastarfi Jane Goodallog fleiri vfsindamanna á þessum sloðum. Þýðandi Guðrun Jörundsdðttfr. Þulur, ásamt henni, Ellert Sigurbjorasson. 21.20 Saga Borgarættarinnar Kvikmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Gunnar Gunnarsson. Myndin var tekin 1 Islandi árið 1919 af Norræna kvikmyndaff laginu. sem þá hafði um nokkurra ára skeið verið at- haraasamt við gerð þðgulla kvfk- mynda. 21.25 Öbðkonsert I A-dúr eftir Johann Sebastian Bach Leon Goossens og hljðmsveitin Philharmonia leika; Walter Sussklnd sU. 21.45 Inn kemur sögukennarinn. sögu- kafli eftir Svein Bergsveinsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.25 Fríttlr I stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 21.oktðber 7.00 Morgunútvarp Veðurf regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frrttir kl. 7.30, 8.15 (og fomstugr. landsm. bl.).9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Helgi Skúli Kjart- ansson flytur samantekst sfna á bæn- um séra Hallgrfms Péturssonar f bundnu og ðbundnu máii (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rösa B. BJöndals heldur áfram að lcsa sög- una „Flökkusveininn" eftir Hector Malot f þýðingu Hannesar J. Magnús- sonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntðnleikar kl. 11.00: Hljömsveit- in Philharmönta leikur Sinfónfu nr. 3 f a-moll eflir Borodfn/Anna Moffosyng- ur „Bachianas Brasileiras" eftir Villa- Lobos og „Vðkalfsu" eftir Rakhmanin- off/Janos Starker og hljomsveitin Philharmðnfa leika Sellðkonsert nr. 1 f a-moll eftir Saint-Saens. 12.00 Dagskrá. Tðnleikar. Tilkynningar. 12.25 Frettir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 V'ið vinnuna: Tðnlelkar. 14.30 Fðlk og sljórnmál Auðunn Bragi Sveinsson heldur áfram að lesa þýðingu sfna i endurminning- um Erhards Jacobsens (4). 15.00 Miðdegistðnlelkan Norræn tðnlíst Liv Glaser leikur á pfanó Tðnaljðð eftirEdvardGrieg. Finnski háskðlakðrinn syngur þrjú lög eftir Erik Bergman undir stjórn h»f- undar. Einsongvari: Matti Lehtinen. Zino Francescatti og Fflharmðnfu- sveitin I New York leika Fiðlukonsert f d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius: Leonard Berastein stj. 1600 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnír). 1625 Popphomíð. 17.10 Tðnleikar. 17.30 Sagan: „Sveitabiirn. heima og f sell" eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sfna (15). 18.00 Tðnleikar.Tilkynningar. 1845 Veðurfregnlr. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál BJarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Vigdfs Finnbogadðttir leikhðssUori talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „Hugsjónamaðurinn mikli" smá- saga eftlr Jðn R. HJálmarsson Knútur R. Magnússon les. 20.50 Pfanðkvintett f A-dúr op 81 eftir Antonfn Dvorák Clifford Curzon og Fflharmðnfukvart- ettinn f Vfnarborg leika. 21.30 Ctvarpssagan: „Gangvirkið" eftir Ólaf Jðh. Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (5). 22.00 Fríttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþrðttir Umsjðn: Jðn Asgeírsson. 22.40 Hljðmplötusafnið f umsJáGunnarsGuðmundssonar. 23.35 Fréttirf stuttu máli. Dagskrirlok. -¥r Leikstjðri Gunnar Sommerfeldt Aðalhlutverk Guðmundur Thorsteins- son (Muggur), Frederik Jakobsen, Marta Indriðadðttir, Ingrborg Spangs- feldt. Inge Sommerfcldt, Gunnar Sommerfeldt. Ore Kuhl og Guðrún Indriðadðttir. Söguágrip. sem flutt er með myndinni. gerði Eirfkur Hreinn Finnbogason. Þulur Helgi Skulason. Aður á dagskrá 17. Júnf 1970. 23.40 Að kviildi dags Sainúel Ingimarsson, æskulýðslriðtogi Flladelflusafnaðarins f Reykjavfk. flyturhugvekju. 2 3.50 Dagskrárlok MANUDAGUR 21.oktðberl974 20.00 Fríttír 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 On.edinsklpafðlagið Bresk frámhaldsmynd. 3. þátlur Attavitinn sýnir aðra stefnu Þvðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 Iþrðttir Meðal efnis t þættinum verða svip- myndir frá fþrðttaviðburðum helgar- fnnar. UmsjðnarmaðurOmar Ragnarsson. 22.00 Orkukreppan Þriggja mynda fræðsluflokkur, sem BBC hefur gert um orkuvandantil heimsins. I. þittur.Ollan Þýðandi og þulur Jðn O. Edwald. 22.30 DagskrSrlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.