Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1974
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Stundum getur einvera verið hrútnum
nauðsynleg. og nánir vinir þfnir verða að
taka ákveðið tillit til þfn f dag.
Æ Nautið
Hj 20. aprfl — 20. maf
Það getur verið, að eitthvað komi upp á í
dag, sem kemur f veg fyrir, að áform þfn
nái fram að ganga. Hafðu hemil á skaps
mununum.
h
Tvíburarnir
21. maí—2(1. júní
Umburðarlyndi er ekki sferkasti eigin-
leiki tvfburans. I dag er nauðsynlegra en
off áður að vekja athygli hans á þvf.
'Slsí Krabbinn
<9* 21-Júnf— 22.JÚH
Stjörnurnar lofa gððum degi og hagstæð-
um bæði á vinnustað og á heimili. Littu
fl jótfærnina ekki skemma fyrir þér.
Ljónið
23.JÚ1Í-
22. ágúst
Þú ert f vafa og getur ekki tekið ðkvörð-
un. Það þýðir ekki að lifa f sjálfsblekk-
ingu varðandi einkamálin, betra að horf-
ast f augu við staðreyndir, þótt hvimleið-
arséu á stundum.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Ekki er bót að fólsku öryggi. Að þvf
skaltu hyggja f dag, þvf að ekki er allt
sem sýnist.
R»7a| Vogin
W/i!T4 2X sept' ~~ 22'okt*
Þú færð ýmsar ágætar hugmyndir f dag,
en ekki þar meðsagt, aðöllum komi þær
jafnvel.
Drekinn
23. okt.— 21.nóv.
Vel má vera þú verðir fyrir einhverju
andstreymi f dag — og kannski andstöðu
frá þeim, sem sfzt skyldi.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Ðuglegur bogmaður er flestum merkjum
betri starfskraftur. t dag ætti allt aðfara
að lagast.
Fwi Steingeitin
^M\\ 22. des.— 19. jan.
Þú skalt reyna að sýna sveigjanleika og
skilning f dag, og munl sjá það marg-
borgar sig.
pl
'• Vatnsberinn
20.jan.—18.feb.
Þig langar til að breyta til og ferðalöng-
un gerir vart við sig. Kannaðu f róleg-
heitum, hvort þú getur fengið óskir þfn-
aruppfylltar.
Fiskarnir
19.feb. —20.marz.
Taugarnar ekki f sem allra beztu lagi.
ösanngírni, sem þú hefur sýnl nánum
ættingja þfnum, gæti komið þér I koll.
X-9
l) I En... I HÉRNAER SKýKSLANUM
> RlFFlLlNN, PHW.SLMM TlWNÐl!
LJOSKA
SrVIÁFÖLK
l'IAMIS
50 WU KN0U WHAT l'M
60INS JO OO? l'M 60INS
T0 5NATCH IT ALUAY, ANP
THKOU IT POtdN THE SEWER í
ITð UÍOMAN
| A6AIN5T PlANOÍ
WOMAN 15 WIIMNIN6/.'
WÖMAN 15 WINNIN6ÍÍÍ
Þetta píanó veitir mér of mikla Og veiztu, hvað ég ætla þá að HEYRÐU! — Það er konan gegn
samkeppni. gera? Ég ætla að hrifsa þaðaf þér , pfanóinu!
og henda þvf f holræsið!
KONAN ER AÐ SIGRA! KONAN
ER AÐ SIGRA!
f EG SKIL EKKl AF
I HVERJU KITT^
) eyÐif? öllu si'nu
í FÉl'FÖRNMUNL'
FERDIIM/XIMD
?<m