Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.10.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÖktóBÉR‘Í974 17 Flugfreyjufélag íslands Fundur verður haldinn að Hagamel 4 22. október kl. 20.30. Fundarefni: Ymis mál. Stjórnin. STAHLFIX- GLUGGAKÍTTI fyrir tvöfalt gler í málm- og viðarglugga. Hefir undanfarin á verið notað í flestar stór- byggingar hér. Verð í 25 kg. dunkum kr. 3441 — grátt. Verð í 25 kg. dunkum kr. 3628 — teaklitur. Rúðuklossar — plast, 5 stærðir. Skrúfurfyrir glerlista, galv. Kíttisbyssur — Kíttisspaðar. Plastkítti og þankítti til þéttingar á steini, tré og járni. Plasttjaraá þök, rennurog grunna. þéttilistarfyrir glugga og hurðir. Þéttilistarfyrir glugga og hurðir. Stiftasaumur, galv. og venjulegur PINOTEX — TOPTEX — TEAKOLÍA ÚRI-POLYFILLA, sprungufyllir. NÝTT: Polyfilla-sementsblanda — Nú geta allir gert við múrverk — aBQ2MDia (D.BQjii]caQ3Bia m Ánanaustum og Hafnarstræti 1 5. Einkaritaraskólinn Þessum nýstofnaða skóla er ætiað @ að þjálfa nemendur í a) almennum skrifstofu- störfum b) ensku c) íslenzku d) verzlunarmáli e) vélritun f) enskri og íslenzkri bréfritun g) notkun skrifstofuvéla h) bókfærzlu i) hraðritun @ veita nýliðum starfsþjálfun og öryggi @ endurhæfa húsmæður til starfa á skrifstofum @ stuðla að meiri afköstum, hraðari afgreiðslu @ spara yfirmönnum vinnu við að kenna nýlið- um @ tryggja vinnuveitanda hæfari starfskrafta @ tryggja nemendum hærri laun, betri skilyrði @ spara námskostnað og erlendan gjaldeyri Nemendur velja sjálfir greinar sínar. Skólinn starfar í önnum, þannig, að hver nemandi geti með tímanum aflað sér fullra réttind án þess að taka öll fög samtímis. Kennsla hefst 28. okt. með þjálfun í ensku samkvæmt Pitmanskerf- inu. Skrifstofuþjálfun á laugardögum kl.vl—4 síðdegis. Mímir, Brautarholt 4, sími 10004 kl. 1 —7 e.h. Er nu HELLU-ofninn ekki fallegasti, hagkvæmasti og ódýrasti hitagjafinn? — 38 ára reynsla hérlendis. Fljót og örugg afgreiðsla. — Fáið tilboð sem fyrst. kÍanfgftufrylgt. Meistari í þungavigt HIRB-FOCO Hiab-Foco kraninn er byggður með þekkingu og reynslu tveggja stórvirkustu kranafyrirtækja Svíþjóðar. Enda eru Hiab-Foco kranar vafalaust með þeim traust- ustu sem völ er á. Lyftigeta: 0-5 tonn. Armlengdir frá 1,7m til 8,95m. Hiab-Foco er staðsettur fyrir miðjum palli. Þunginn hvilir á miðri grind, en armlengdin er hin sama beggja vegna bílsins. Stjórntækin eru beggja megin. Snúningsgeta Hiab-Foco er 360 gráöur. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.