Morgunblaðið - 20.10.1974, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 20.10.1974, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1974 41 fclk f fréttum Burton og hin nýja Elísabet* hans fóru í kvöld til Sviss. Að- spurð sagði prinsessan, að þau yrðu „ein“, ekki hjá vinum. Hún sagði að fyrrverandi eigin- maður hennar, bankastjórinn Neil Balfour, hefði líka brugð- izt vel við fréttinni. Prinsessan og Elizabeth Tay- lor hafa þekkzt lengi og hún kvaðst vona, að hún tæki fréttinni vel: „Okkur þykir báð- um mjög vænt um hana. Ég vona að hún taki þessu ekki illa.“ Burton hringir í Taylor Richard Burton hringdi í Elizabeth Taylor til þess að segja henni að hann ætlaði að ganga að eiga Elísabetu prins- essu af Júgóslaviu. Hann sagði aðspurður að hún hefði tekið fréttinni vel. „Við erum gamlir vinir," sagði hann. Þetta virðast nú vera liðnar stundir. Það voru beztu tfmarnir þegar þau voru öll saman, og sérstaklega fyrir Marfu, hún verður nú, (eins og hinir) að upplifa enn einn skilnaðinn . . . I fclk í fjclmfclum % s ‘, Guðrún Indriðadóttir f hlutverki sfnu f „Sögu Borgarættarinnar". 1 kvöld kl. 21.20 verður sýnd „Saga Borgarættarinnar“. Eins og margir munu vita, var myndin tekin ð Islandi. Það var árið 1919 og framleiðandinn var Nordisk Filmkompagni. Við snerum okkur til Óskars Gfslasonar, en hann starfaði við gerð myndarinnar hér, og spurðum hvort hann hefði ekki frá einhverju minnisstæðu að segja. — Eg var mikið þarna stadd- ur, þvf að ég vann að framköll- un fyrir Larsen kvikmynda- tökumann, sagði Óskar. — Vakti kvikmyndatakan ekki mikla athygli meðal al- mennings? — Jú, það var alitaf mikið af fðlki f kringum það, sem fram fór hér f bænum. Mörg atrið- anna voru kvikmynduð utan- húss, og umstangið vakti að sjálfsögðu forvitni fólks. Eg var náttúrlega að flækjast þarna, og kynntist dálftið leik- urunum. Þegar þetta var, var ég við nám á ljósmyndastofu ólafs Magnússonar. Þangað komu t.d. allir leikararnir, og voru tekn- ar af þeim myndir, sem ég held, að notaðar hafi verið við auglýsingu myndarinnar. — Ahugi þinn á kvikmyndun hefur kannski vaknað þegar þú varst við þessa kvikmynda- töku? — Já, það er áreiðanlegt. Ég fór svo sfðar til Kaupmanna- hafnar, og var þá með Larsen kvikmyndatökumanni f stúdfói hjá Nordisk Filmkompagni f nokkra mánuði. Hann greiddi þannig götu mfna, og veran þarna var mér lærdómsrfk, sagði Óskar að lokum. Annað kvöld verður sýndur þriðji þáttur brezka framhalds- flokksins um Onedin-skipafé- lagið. Myndaflokkur þessi sýnist lofa góðu, ef dæma má af þvf, sem komið er. Atburðarás- in er fremur ævintýraieg, og gefur þannig áhorfendum tæki- færi til að hverfa inn f veröld, sem er næsta ólfk þeirra eigin raunveruleika. Myndin hér að ofan er af Fogarty stýrimanni. Útvarp Reyklavik SUNNUDAGUR 20. október 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Nýja sinfónfuhljómsveitín f Lundún- um leikur; Charles McKerrasstj. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Messa í C-dúr op. 86 eftir Beethoven. Felicity Palmer, Helen Watts, Robert Tear, Christopher Keyte, St. Johnkór- inn og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin flytja; George Guest stj. b. Sinfónfa nr. 1 f D-dúr eftir Schubert Fflharmónfusveitin f Vfn leikur; Ist- van Kerteszstj. 11.00 Messa f Selfosskii^ju (hl jóðrituð á sunnudaginn var) Séra Tómas Guðmundsson f Hvera- gerði prédikar. Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup og séra Sigurður Sigurðarson þjóna fyrir altari. Organleikari: Glúmur Gyifason. Forsöngvarí: Bjami Dagsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það f hug Séra Bolli Gústafsson f Laufási spjallar við hlustendur. 13.40 tslenzk einsöngslög Magnús Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 13.55 „Bláf jólu má f birkiskógnum 1 fta“ Böðvar Guðmundsson gengur um Hall- ormstaðaskóg í fylgd Sigurðar Blöndals skógarvarðar. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátíðí Hollandi Flytjendur: Concertgebouw hljóm- sveitin f Amsterdam og söngkonan Teresa Berganza. Stjórnandi: Jean Fournet. a. Sinfónfa nr. 4 I A-dúr op. 53 eftir Albert Roussel. b. Tvær arfur úr óperunni ,Xa Vida Breve“ eftir Manuel de Falla. c. Habanera úr óperunni „Carmen" eftir Bizet. d. Sinfónfa nr. 36 í C-dúr (K 425) eftir Mozart 16.00 Tfuátoppnum öm Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Bamatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. Geta börnin skapað betrí heim? Þorsteinn V. Gunnarsson les kafla úr bókinni „Litla lávarðinum" eftir Burnett f þýðingu Fríðriks Friðriks- sonar. Svanhildur Óskarsdóttir les þjóðsög- una „Sálina hans Jóns mfns" og flytur kvæði Davfðs Stefánssonar. Skólakór Hlfðaskóla syngur gamla húsganga og þjóðvfsur; Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar. b. Útvarpssaga bamanna: „Stroku- drengimir" eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson lýkur lestri þýð- ingarsinnar (15). 18.00 Stundarkom með þýzka gftar- leikaranum Siegfried Behrend. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mfnútur. 19.55 Islenzk tónlist Sinfónfuh) jómsveit tslands leikur; PállP. Pálsson stj. a. Forleikur að óperunni „Sigurði Fáfnisbana" eftir Sigurð Þórðarson. b. Islenzk þjóðlög f útsetningu Jóns Þórarinssonar. c. Tilbrigði um rfmnalag eftir Áma Björnsson. 20.30 Frá þjóðhátfð Norður-Þingeyinga í Ásbyrgi7. júll 9 9 A skjanum SUNNUDAGUR 20. október 1974 18.00 Stundinokkar t Stundinni kynnumst við að þessu sinni tveim dvergum, sem heita BJart- ur og Búi, og eiga heima f holum trjástofni. Einnig koma Súsf og Tumi og söngfuglarnir fram f þættinum, og flutt verður myndasaga um indfána- drenginn Kfkó, njósnafuglinn Tsf-tsf og fleiri skógarbúa. Þar á eftir kemur svo smásaga eftir ólaf Jóhann Sigurðsson og sfðan sænsk teiknimynd, en þættinum lýkur með heimsókn f Þjóðminjasafnið. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 1855 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Jane Goodall og villtu apamir Sumarið 1960 tók ung ensk stúlka, Jane GoodalL sér ferð á hendur til Tanganyika f Afrfku, til þess að kynn- ast lifnaðarháttum simpansa f frum skógunum þar. Bandarfska kvikmynda- fyrirtækið MPC gerði þessa mynd um lelðangurinn, sem varð upphaf að ára- löngu rannsóknastarf í Jane Goodall og fleiri vfsindamanna á þessum slóðum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Þulur, ásamt henni, Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 Saga Borgarættarinnar Kvikmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Gunnar Gunnarsson. Myndin var tekin á Islandi árið 1919 af Norræna kvikmyndafélaginu, sem þá hafðl um nokkurra ára skeið veríð at- hafnasamt við gerð þögulla kvik- mynda. 21.25 Óbókonsert f A-dúr eftir Johann Sebastian Bach Leon Goossens og hljómsveitin Philharmonia leika; Walter Sússkind stj. 21.45 Inn kemur sögukennarinn, sögu- kafli eftir Svein Bergsveinsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Helgi Skúli Kjart- ansson flytur samantekst sfna á bæn- um séra Hallgrfms Péturssonar f bundnu og óbundnu máli (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 8.45: Rósa B. Blöndals heldur áfram að lesa sög- una „Flökkusveininn" eftir Hector Malot f þýðingu Hannesar J. Magnús- sonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit- in Philharmónfa leikur Sinfónfu nr. 3 f a-moll eftir Borodín/Anna Moffo syng- ur „Bachianas Brasileiras" eftir Villa- Lobos og „Vókalfsu" eftir Rakhmanin- off/Janos Starker og hljómsveitin Philharmónfa leika Sellókonsert nr. 1 f a-moll eftir Saint-SSens. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Fólk og stjómmál Auðunn Bragi Sveinsson heldur áfram að lesa þýðingu sfna á endurminning- um Erhards Jacobsens (4). 15.00 Miðdegistónleikar Norræn tónlist Liv Glaser leikur á pfanó Tónaljóð eftir Edvard Grieg. Finnski háskólakórinn syngur þrjú lög eftir Erík Bergman undir stjóm höf- undar. EinsÖngvarí: Matti Lehtinen. Zino Francescatti og Fflharmónfu- sveitin f New York leika Fiðlukonsert f d-moll op. 47 eftir Jcan Sibelius: Leonard Bemsteinstj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sveitabörn, heima og f seli“ eftir Maríe Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sfna (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjami Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Vigdfs Finnhogadóttir leikhússtjóri tala r. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „Hugsjónamaðurinn mikli" smá- saga eftir Jón R. Hjálmarsson Knútur R. Magnússon les. 20.50 Pfanókvintett f A-dúr op 81 eftir Antonfn Dvorák Clifford Curzon og Fflharmónfukvart- ettinn f Vfnarborg leika. 21.30 Útvarpssagan: „Gangvirkið" eftir ólaf Jóh. Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttír f stuttu máli. Dagskráriok. Leikstjóri Gunnar SommerfeldL Áðalhlutverk Guðmundur Thorsteins- son (Muggur), Frederik Jakobsen, Marta Indriðadóttir. Ingeborg Spangs- feldt, Inge Sommerfeldt, Gunnar Sommerfeldt, Ore Kuhl og Guðrún Indriðadóttir. Söguágrip. sem flutt er með mvndinni. gerði Eirfkur Hreinn Finnbogason. Þulur Helgi Skúlason. Áður á dagskrá 17. júnf 1970. , 23.40 Áð kvöldi dags Samúel Ingimarsson, æskulýðsleiðtogi Ffladelffusafnaðarins í Reykjavfk, flvtur hugvekju. 23.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 21. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Oncdinskipafélagið Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Áttavitinn sýnir aðra stefnu Þýðandi óskar Ingimarsson. 21.25 tþróttir Meðal efnis f þættinum verða svip- myndir frá fþróttaviðburðum helgar- fnnar. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.00 Orkukreppan Þriggja mynda fræðsiuflokkur, sem BBC hefur gert um orkuvandamál heimsins. 1. þáttur.Ollan Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.