Morgunblaðið - 08.11.1974, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÖVEMBER1974
FUS HEIMIR
KEFLAVIK.
FUS Heimir í Keflavik heldur aðalfund sinn laugardaginn 9. nóv. n.k.
Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu Keflavik og hefst kl. 14.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf: St órnin
FUS í Dalasýslu Búðardalur.
Félag ungra Sjálfstæðismanna í Dalasýslu heldur aðalfund sinn þriðju-
daginn 12. nóvember n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru
venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Dalasýslu
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags Dalasýslu verður haldinn í Dalaþúð þriðjudaginn 12.
nóvember kl. 21:00.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Aðalfundur
félags Sjálfstæðismanna i Smáibúða- Bústaða- og Fossvogshverfi
verður haldinn mánudaginn 11. nóvember n.k. i Miðbæ v/Háaleitis-
braut 58—60. Fundurinn hefst kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri kemur á
fundinn og ræðir borgarmálefni.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og nýir
félagar boðnir velkomnir.
Stjórnin.
Betur má ef
duga skal
Draumur
að rætast
Sjálfboðaliða
Með fjárstuðningi
og mikilli sjálfboða-
vinnu er nú lang-
þráður draumur að
rætast.
vantar til ýmissa starfa,
laugardag kl. 1 3.00.
Servis
tauþurrkarar
verð aðeins kr. 31.900.—
Opið til
kl. 10 í kvöld.
Vbrumarkaðurinn hf. |
Ármúla 1 A. Sími 86112, Reykjavík.
Starfsfólk
heilbrigðisstétta
Áður auglýst sýning á hjúkrunargögnum verður
haldin í Hjúkrunarskóla íslands, 9. og 10. nóv.
frá kl. 1 4— 1 9, báða dagana.
Hjúkrunarnemafélag íslands.
Arðbært
Óskum eftir aðilum, sem eru sterkir peninga-
menn, til að aðstoða við auðseljanlega innflutn-
ingsvöru.
Vinsamlegast leggið inn bréf þar að lútandi til
Morgunblaðsins merkt: „Arðbært 4470" fyrir
1 3. þ.m.,
Með upplýsingarnar verður farið með sem
trúnaðarmál.
VIÐTALSTÍMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi
46, á laugardögum frá kl. 14.00 — 16.00. Er
þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og
ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að
notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 9. nóvember verða til viðtals:
Albert Guðmundsson, alþingismaður, Magnús
L. Sveinsson, borgarfulltrúi og Margrét Einars-
dóttir, varaborgarfulltrúi.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
AUSTURBÆR
Kjartansgata, Þingholtsstræti,
Skólavörðustígur Miðtún. Laufás-
vegur 2 — 57, Freyjugata frá
1 —27, Grettisgata frá 2—35,
Samtún
VESTURBÆR
Garðastræti
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblett-
ir, Selás. Langholtsvegur
71—1 08, Akurgerði.Austurbrún 1
ARNARNES
Blaðburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðburðarfólk óskast.
Upplýsmgar í síma 52252.
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur
Guðjón R. Sigurðsson í síma
2429 eða afgreiðslan í Reykja-
vík, sími 10100.
Skeiðfoss-
virkjun
miðar vel
Siglufirði, 6. nóv.
NU ER unnið af fullum krafti við
virkjunarframkvæmdir við
Skeiðsfoss. Ganga þær mjög vel
þvf tfð hefur verið með eindæm-
um hagstæð. Það er fátftt hér um
slóðir, að hægt sé að vinna jarð-
vinnu á þessum tfma árs.
Norðurverk hf. á Akureyri er
að grafa mikinn skurð frá gömlu
virkjuninni til hinnar nýju, og
verður afrennslisvatn frá þeirri
gömiu notað til að knýja túrbínur
nýju stöðvarinnar. Þá er verið að
byggja iveruskála og mötuneyti
og sér Tréverk hf. á Siglufirði um
þær framkvæmdir.
Bílstjórar sem keyra stóra
flutningabíla milli Siglufjarðar
og Reykjavíkur kvarta mjög
undan fé og þó einkum hróssum
við þjóðvegina. Er þetta sérstak-
lega slæmt í Húnavatnssýslum og
Skagafirði.
— Matthfas.
I.O.O.F. 12 = 1551 188’/2 = 9.
0.
I.O.O.F. 1 = 1561 188’/j = 9ER.
gj HELGAFELL 59741187
IV/V.2
Aðalfundur félags ein-
stæðra foreldra
verður! átthagasal Sögu mánudag
11. nóv og hefst kl. 21. Form.
flytur skýrslu stjórnar, reikningar
lesnir upp, lagabreytingar. Stjórn-
arkjör. Andarungakórinn syngur.
Jólakortin afhent á fundinum.
Stjórnin.
Æskulýðsvika
K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg
2B
í kvöld kl. 8,30 flutur Stína Gisla-
dóttir aðalræðuna. Ungar raddir:
Ingi G. Jóhannsson og Sigríður
Jóhannsdótir.
Kvartett syngur.
Allir velkomnir.
Frá Guðspekifélaginu
Hin munlega geymd í
Tíbet
nefnist erindi sem flutt verður i
Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22 í kvöld föstudag kl. 9.
Öllum heimill aðgangur.
Hjálpræðisherinn
i kvöld kl. 20,30. Sérstök sam-
koma, þýzkur ræðumaður Rever-
ent Werner Burklin, formaður
framkvæmdanefndar Eurofest sem
er alþjóðlegt unglingamót haldið i
Brussel á næsta ári á vegum Dr.
Billy Craham, talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
I.O.G.T.
Stúkan Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld kl. 8.30 i Templ-
arahöllinni, Eiriksgötu 5.
BRÆÐRAKVÖLD. Stúkurnar Vik,
Keflavik og Framför Garði, koma i
heimsókn. Kaffi eftir fund.
Æ.T.