Morgunblaðið - 08.11.1974, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1974
33
fólk í
fréttum
t framhaldi af þeim greinum, sem íslenzkir lækn-
ar hafa skrifað um krabbamein, og birtzt hafa hér í
blaðinu undanfarna daga, er ekki úr vegi, að glugga
hér f viðtal, senl þýzkur blaðamaður átti við eigin-
konu hins tiltölulega nýskipaða forseta V-Þýzka-
lands, Walter Scheel, dr. med. Mildred Scheel, í
tilefni af stofnun „Þýzka krabbameinsfélagsins“,
sem stofnað var þann 25. september s.I. af frum-
kvæði hennar.
ffHin falska
blygðunarliliinn ing”
Sp: Hver var ástæðan fyrir
þvf að þér stofnuðuð Þýzka
krabbameinsfélagið?
Mildred: Aðalástæða þess var
sú staðreynd, að nú f dag veik-
ist þriðji hver maður f Vestur-
Þýzkalandi af krabbameini og
fimmti hver íbúi deyr af völd-
um þess. Ef nú aðeins væri
hægt með nýjustu læknisað-
ferðum við krabbameini á
byrjunarstigi að breyta
þessarri tölu úr fimmta hverj-
úm í sjötta hvern íbúa mund-
um við bjarga tveim milljónum
manna frá dauða af völdum
krabbameins.
Sp: Hver var ástæðan fyrir
því að þér völduð yður einmitt
þetta svið lækninganna?
Mildred: Vegna þess að ég
hef svo oft orðið fyrir þvf vegna
stöðu minnar sem röntgen-
læknir, að til mín hafa komið
sjúklingar sem vissu lítið eða
alls ekkert um veikindi sfn og
fóru því miður oftast á ranga
staði til að leita lækningar.
Fyrir þetta fólk er mikið hægt
að gera, það sannar eftirfar-
andi dæmi: A ákveðnu svæði
innan Sameinuðu þjóðanna
hefur fengizt einstaklega góður
árangur á sviði lækninga á leg-
krabbameini. Jafnvel á þessu
svæði eða f þessu ákveðna landi
var unnt að koma algerlega f
veg fyrir dauðsföll af völdum
legkrabbameins.
Sp: Hvaða verkefni eru mest
aðkallandi fyrir félagið nú?
Mildred: Það er staðreynd að
of lítið er gert úr undirbúnings-
skoðuninni. Þó gildir það frek-
ar um karlmenn en konur, og
ástæður fyrir því að fólk kemur
ekki reglulega til skoðunar eru
ýmsar, meðal annars er það
óttinn við sannleikann og
margir verða fyrir því að láta
blygðunarsemina koma f veg
fyrir að þeir leiti á náðir lækna.
Einnig er það, að þeir sem búa
á vissum stöðum f dreifbýlinu
eiga erfitt með að komast á
rétta staði til rannsókna og
lækninga. Þessar hömlur verð-
ur að brjóta, og að því munum
við stefna.
Sp: Hvernig?
Mildred: Meðal annars með
þvf að láta sérmenntað fólk um
Iækningu þessara sjúklinga —
fólk sem skilur einmitt erfið-
leika þess og er sérmenntað f
meðferð þeirra. Einnig kæmi
til greina að einhver ákveðinn
dagur á hverju ári yrði valinn
sem „Baráttudagur gegn
krabbameini" — og að á þeim
degi mundu allir læknar beina
rannsóknum sfnum að krabba-
meini.
Sp: Hvernig verður hægt að
leysa vanda þeirra, sem búa f
dreifbýlinu?
Mildred: Ég hef hugsað mér
til dæmis, að hægt væri að
senda fólksflutningabfl á þessa
staði f dreifbýlinu, sem sjúkl-
Betty Ford veiktist af krabba-
meini. Það hafði mikil áhrif f
Þýzkalandi; læknabiðstofur
fylltust og fólk vaknaði til um-
hugsunar.
ingarnir mundu síðan safnast f
og að þeir yrðu sfðan fluttir á
mismunandi staði, þar sem þeir
fengju rétta meðhöndlun.
Sp: Hefur tekizt eða liggja
fyrir einhverjar betri aðferðir
til að finna krabbamein á byrj-
unarstigi?
Mildred: Já það er sérstök
lækningaaðferð á krabbameini
f brjósti, mamographie, eða hin
„tvöfalda röntgenrannsókn“.
Með þeirri aðferð er unnt að
finna krabbamein löngu áður
en það væri unnt með þreifiað-
ferðinni.
Sp: Hvað með peningalegu
hliðina, það hlýtur að kosta
mikið fé að reka þess háttar
stofnun?
Mildred: Það verður hinn al-
menni borgari að sjá um með
því að styrkja félagið með pen-
ingagjöfum. Það þýðir auðvitað
fyrir okkur, að við verðum að
sjá hinum almenna borgara
fyrir bættum lækningaraðferð-
um sem kæmi öllum að góðum
notum. Markmið okkar er, að
gera öllum kleift að fá lækn-
ingu, sama hvar sjúklingurinn
býr og sama hver hann er —
allir jafn réttháir þar.
Stofnandi Þýzku krabbameinshjálparinnar. „Við gætum bjargað
tveim milljónum manna frá dauða af völdum krabbameins". —
Heldur Mildred Scheel fram, en „sjúklingarnir koma oftast of
seint“.
IJtvarp Reykfavth
FÖSTUDAGUR
8. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Rósa
B. Blöndals lýkur við að lesa söguna
„Flökkusveininn" eftir Hector Malot í
þýðingu Hannesar J. Magnússonar
(23).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
„Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með tónlist og
frásögnum f rá liðnum árum.
Norræn tónlist kl. 11.00: Sinfónfu-
hljómsveit sænska útvarpsins leikur
Leikhússvftu nr. 4 eftir Gösta
Nyström/ Konunglega hljómsveitin f
Kaupmannahöfn leikur „Saga-dröm"
op. 39. sinfónfskt söguljóð eftir Carl i
Nielsen/Fflharmonfusveitin f ósló
leikur Concerto grosso Norvegese op.
18 eftir Olav Kielland/ Hljómsveit
óperunnar f Covent Garden leikur
Rómönsu f C-dúr eftir Jean Sibelius.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furu-
völlum" eftir llugrúnu
Höfundur les (5).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur
„Parade", ballettmúsfk eftir Satie;
Antal Dorati stj.
Beverly Sillssyngur arfur úr frönskum
óperum við undirleik Konunglegu ffl-
harmónfusveitarinnar f Lundúnum;
Charles Mackerras stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Veður-
fregnir kl. 16.15)
16.25 Popphomið
17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Hjalti
kemur heim“ eftir Stefán Jónsson
Gfsli Halldórsson leikari les (6).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöfdsins.
19.00 Fréttir. Fráttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson
20.00 Frá hollenzka útvarpinu: Tónlist
eftir Debussy
Fflharmonfusveit hollenzka útvarpsins
leikur; Jean Fournet stj. „
a. „Sfðdegi fánsins", forleikur.
b. „Íbería", svfta.
20.30 Þjóðarbúið og hagur þess
Páll Heiðar Jónsson stjórnar þætti f
útvarpssal.
22.00 Fréttir.
22.15 Húsnæðis- og byggingarmál
ólafur Jensson ræðir við Svavar Páls-
son og Guðmund ó. Guðmundsson,
framk'æmdastjóra Sementsverk-
smiðju rfkisins, um fslenzka sementið.
22.35 Bob Dylan
I Þ
A skfanum
FÖSTUDAGUR
8. nóvember 1974
20.00 F rét ti r og veðu r
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.40 Eldfuglaeyjarnar
Fyrsti flokkur fræðslumyndaflokks
um dýralff og náttúrufar á Trinidad f
Vestur-lndfum og á nærliggjandi eyj-
um.
Risaskjaldbakan
Þýðandi og þulur Gfsli Sigurkarlsson.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
21.10 Frá Listahátfð '74
*
Ómar Valdimarsson les úr þýðingu
sinni á ævisögu hans eftir Anthony
Scaduto og kynnir hljómplötur; annar
þáttur.
23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
9. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór Jónsson
veðurfræðingur flytur þáttinn.
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
Sigrfður Schiöth les „Búkollubrag"
eftir Sigurbjörn Sveinsson.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Iþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist
Atli Heimir Sveinsson flytur annan
fræðsluþátt sinn.
15.00 Vikan framundan
Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Islenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.
flytur þáttinn.
16.40 Tfuátoppnum
öm Petersen sér um dægurlagaþátt
17.30 Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga:
„Á eyðiey*4 eftir Reidar Anthonsen
samið upp úr sögu eftir Kristian
Elster.
Annar þáttur.
Þýðandi Andrés Kristjánsson. Leik-
stjóri: Brfet Héðinsdóttir.
Persónur og leikendur:
Eirfkur/K jartan Ragnarsson, And-
rés/Randver Þorláksson, Jörgen/ Söl-
veig Hauksdóttir.
18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Tveirátali
Valgeir Sigurðsson ræðir við Hrafnkel
Helgason yfirlækni.
20.00 „Nú haustar að“
Ingibjörg Þorbergs syngur eigin lög
við undirleik Lennarts Hannings frá
Svfþjóð.
20.30 „Hin mikla freísting", smásaga eft-
ir Þorvarð Helgason. Höfundur les.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum
á fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
*
Einleikur á pfanó f Háskólabfói 9. júnf.
Daniel Barenboim leikur Impomtu f
Ges-dúr, op. 51, og Scherzo nr. 3 f
cis-moll, op. 59 eftir Chopin.
21.30 Lögregluforinginn
Þýzkur sakamálamyndaflokkur.
Á elleftu stundu
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
22.25 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Eiður Guðnason.
23.00 Dagskráriok
i
fjclmiélum
Risaskjaldbakan — tónlist eftir Chopin
Vmislegt er bitastætt ( sjónvarpsdagskránni í kvöld. Fyrsta atriði
að loknum fréttum og veðurfregnum er fræðslumynd um náttúru
og dýralff á Trfnidad. Hér er um að ræða fyrstu mynd f flokki
fræðslumvnda frá Vestur-Indfum, og fjallar hún um risaskjaldbök-
una.
Þá verður sjónvarpað frá Listahátfð ’74. Það er Daniel Baren-
boim, sem leikur pfanóverk eftir Chopin. Þeir, sem rffast og
skammast að jafnaði út f sfgilda tónlist, ættu að gera sér það ómak
að hlýða á þessa tónlist, þvf að Chopin hefur alla jafna þótt
aðgengilegt tónskáld þeim, sem þykjast annars ekki bera mikið
skynbragð á tónlist. Chopin var ákaflega rómantfskur tónsmiður,
angurvær og hugljúfur á köflum, en eldfjörugur í hugsjónahit-
anum þar fyrir utan. Tónlist hans hefur sumum þótt ofhlaðin og
útflúruð, sem stafar lfklega af því, að Chopin var frábær pfanóleik-
ari og fingrafimur mjög. Svipuð einkenni komu fram hjá Franz
Lizst, sem á sfnum tfma var frægari fyrir hljóðfæraleik sinn en
tónsmfðarnar sjálfar.
Verkin, sem Barenboim leikur í kvöld, eru Scherzo og Impromtu,
en þau eru meðal alvarlegri verka tónskáldsins, ef svo má að orði
komast, meðan danslögin eins og valsar og marzúrkar voru hliðstæð
dægurtónlist vorra tfma.
Um Daniel Barenboim þarf vart að fara mörgum orðum — svo
kunnur og vinsæll er hann hér á landi. Tónleikarnir fóru fram f
Háskólabfói 9. júnf s.l.