Morgunblaðið - 12.01.1975, Page 6

Morgunblaðið - 12.01.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGITR 12. JANUAR 1975 DAGBÓK I dag er 12. janúar, 12. dagur ársins 1975, 1. sunnudagur eftir þrettánda. Nýtt tungl (þorratungl). Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 06.31, sfðdegisflóð kl. 18.48. Sðlarupprás f Reykjavík er kl. 11.02, sölarlag kl. 16.10. Sðlarupprás er á Akureyri kl. 11.09, sölarlag kl. 15.32. (Heimild: lslandsafmanakið). 1 sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns, þangað til þú hverfur aftur til jarðarinnar, þvf að af henni ert þú tekinn; því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa! (I. Mðsebök 3.19). Kvenfélag Kópavogs heldur hátíðarfund fyrir félagskonur og gesti þeirra f félagsheimilinu, uppi, fimmtudaginn 16. janúar. Skemmtidagskrá og kaffiveit- ingar. NÝLEGA gáfu Bang og Olufsen verksmiðjurnar dönsku Iðnskól- anum í Reykjavik tvö B&O sjónvarpstæki til nota við verk- lega kennslu í útvarps- og sjón- varpsvirkjun. Er hér um að ræða sjónvarpstæki af nýjustu og fullkomnustu gerð, og er annað tækið litsjónvarpstæki. Var mynd þessi tekin þegar Halldór Laxdal, framkvæmda- stjóri Radíóbúðanna afhenti skólastjóra Iðnskólans, Þór Sandholt, tækin. Með þeim á myndinni er Kolbeinn Gíslason kennari, Halldór Ármannsson umsjónarkennari og Jón Sætran yfirkennari rafiðnaðar- deildar. 17. nóvember gaf séra Bragi Benediktsson saman í hjónaband i Fríkirkjunni í Hafnarfirði Helgu Vilmundardðttur og Gunnar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Einilundi 2, Garða- hreppi. (ljósm. Iris). ást er. að vera sem OFTAST í sófakeleríi TM Reg. U.S. Pat. Off.—All right* reserved (!) 1974 by lot Angelet Timet Vikuna 10. — 16. janú- ar verður kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Vesturbæjarapóteki, en auk þess verður Háaleitisapótek opið utan venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. |KROSSGÁTA K> r X 3 J ■ ll W * r Lárétt: 1. ilát 6. á hlið 7. hró 9. möndull 10. erfiði 12. klaki 13. mjöll 14. aðferð 15. lítilfjörlegur matur. Lóðrétt: 1. spil 2. masar 3. róta 4. raufina 5. guðsins 8. samhljóðar 9. beita 11. á fingri 14. álasa. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2. ást 5. kú 7. B.S. 11. pakkinn 13. ið 14. kann 15. NS 16. sá 17. org. Lððrétt: 1. -skápinn 3. skakkur 4. ósannað 6. unaðs 7. banns 9. NK 12. IA. ÁRNAÐ HEILLA 23. nóvember gaf séra Garðar Þorsteinsson saman í hjónaband í Þjóðkrikjunni í Hafnarfirði Karólínu Jðsefsdðttur og Gunnar Jónsson. Heimili þeirra er að Skólabraut 2. 30. nóvember gaf séra Garðar Þorsteinsson saman í hjónaband í Þjóðkrikjunni í Hafnarfirði Rut Oskarsdöttur og Gunnar Tömas- son. Heimili þeirra er að Heiðar- hrauni 51, Grindavík. (Ljósm. Iris). 7. desember gaf séra Garðar Þorsteinsson saman í hjónaband í Þjóðkrikjunni i Hafnarfirði Ásdfsi Kristinsdóttur og Ingimar Kr. Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Brekkustíg 14, Ytri- Njarðvík. (Ljósm. tris). FRÉTTIR Prentarakonur halda fund á Hverfisgötu 21 mánudaginn 13. janúar kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Gestir velkomnir. Kvenfélag Bústaðasðknar spilar félagsvist í safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudaginn 13. janúar kl. 20.30. Gestir eru vel- komnir. SÖFIMIM Bðkasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbðkasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Áðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Ámerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. lslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jðnssonar verður lokað f janúar, en verð- ur opnað á ný 2. febrúar. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30—16 alla daga. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Skólastjóri lét þess getið, er hann þakkaði gjöfina, að sá stuðningur, sem hinar ýmsu greinar atvinnulífsins hefðu veitt skólanum við uppbygg- ingu verknámskennslunnar, væri ómetanlegur. Þess má að lokum geta, að fyrstu nemendur verknáms- fyrirkomulagsins útskrifuðust fyrir nokkru og eru þeir einmitt úr rafiðnaðardeild skólans. Kjarvalsmynd í Málara- glugganum um helgina Nú um helgina er til sýnis Kjarvalsmálverk f sýningarglugga Málar ans f Bankastræti. Myndin er máluð skömmu eftir strfð, en þá gerði Kjarval sér sérstaka ferð í Borgarf jörð eystra til að mála hina sérstæðu og hrikalegu fjallasýn, sem þar gefur að lfta. Á myndinni sést Ifka klettaborg þar sem Kjarval lék sér og undi löngum stundum f bernsku. Myndin hefur verið í einkaeign aila tfð, og er þetta f fyrsta skipti, sem hún er til sýnis opinberlega. Það kemur kurr í friðardúfuna ef hún fær ekki olíu á tankinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.