Morgunblaðið - 12.01.1975, Side 18

Morgunblaðið - 12.01.1975, Side 18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 Frímerkjasafnarar Athyglí þeirra, sem eiga fyrstadagsumslög, sem stimpluð voru í Surtsey 23. júní 1965 á útgáfudegi Surtseyjarfrímerkjanna, skal vakin á því, að 25. janúar 1975 verða gefin út tvö frimerki végna eldgossins á Heimaey 23. janúar 1 973. Sérstimpill verður í notkun á pósthúsinu í Vestmannaeyjum á útgáfudegi. Frímerkjaklúbburinn Stakkur, sem stóð að útgáfu fyrstadagsumslaganna, sem stimpluð voru í Surtsey, sem voru 4500 tölusett umslög, vekur athygli eigendanna á þvi að fá umslögin stimpluð með nýju frimerkjunum i Vestmannaeyjum. Frímerkjaklúbburinn Stakkur. Auglýsing um aukna þjónustu og afslátt til félagsmanna F.I.B. 1. Félagsmönnum F.Í.B. er bent á, að þeim er heimilt að hafa samband við skrifstofu F.Í.B., þegar þá vantar varahluti í bifreiðar sínar, og mun skrifstofan hafa milligöngu um útvegun þeirra. 2. F.Í.B. hefur samið við allmörg bifreiðaverkstæði, stilliverkstæði, hjólbarða- verkstæði og málningarverkstæði um 10—25% afslátt til félagsmanna F.Í.B. mun afsláttur þessi auglýstur nánar í dreifibréfi til félagsmanna, í dagblöðum og í bílaþætti F.Í.B. í vikublaðinu Vikunni er byrjar um næstu mánaðarmót. Skrifstofa F.Í.B. og umboðsmenn um land allt taka við nýjum félögum. Snjókeðjur FYRIR- LIGGJANDI vandaðar norskar GADDAKEÐJUR 9.00x20 vörubifreiðakeðjur 9 mm 10.00x20 — 9 mm 1 1 .00x20 — 9 mm 12.00x20 — 9 mm 10.00x28 dráttarvélakeðjur 1 0 mm 1 1.00x28 — 1 0 mm 12.00x28 1 0 mm 13.00x24 vegheflakeðjur 1 1 mm 14.00x24 — 1 1 mm ENNFREMUR FYRIRLIGGJANDI HLEKKIR OG KRÓKAR í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. Laugavegi 178 simi 38000 Vörubifreið með krana óskast til kauðs. Uppl. í síma 36309. Til sölu Citroén D-Special árg. 1971 Ekinn 60 þús. km. Flvítur, með útvarpi. Nánari uppl. hjá Globus h.f. bifreiðadeild. Sími 81555. Globusii Lágmúla 5. Sími 81555 qdar btll lettgi lifi omi VI eöa hringið Grensásvegi18, simi 30945. Hártískusýning 7 5 í Sigtúni sunnudaginn 1 9. janúar kl. 3 — 5. Fjölbreyttasta hártízkusýning til þessa, um 50 hérgreiðslu- og rakarastofur sýna. Tízkufatnaður sýndur frá Verðlistanum. Miðar til sölu hjá: Hárgreiðslust. Venus Hallveigarstöðum, Rakarastofan Eimskip, Hárgreiðslust. Tinna Grensásvegi, Rakarastofan Sjónvarpshúsinu, Hárgreiðslust. Perma Hallveigarstig, Rakarastofan Dalbraut 1. Nánari upplýsingar í síma 33968. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST>£ÐISMANNA í REYKJAVÍK Þýðing landbúnaðar fyrir þjóðarbúið Heimdallur S.U.S. heldur almennan félagsfund um þýðingu landbúnaðar fyrir þjóðarbú íslendinga. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju 2. hæð, þriðjudaginn 1 4. janúar n.k. kl. 20:30. Framsögumenn verða þeir Ingólfur Jónsson, alþingismaður og Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Munu þeir að loknum framsöguerindum svara fyrirspurnum fundarmanna. Allir velkomnir. Stjórnin. Ingólfur Jónsson Jónas Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.