Morgunblaðið - 12.01.1975, Síða 25
' I ' t . <'l
4 *
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 25
f i 1 m u l\ Y \ ' jf i i | k3i:MH\¥yW\ 1 Ikl Mvfii y \ ] V m n \ n \ W\
Stýrimann og
1. vélstjóra
vantar strax á 270 tn. loðnubát.
Upplýsingar í síma 41 343.
Vanan vélstjóra,
stýrimann,
matsvein
og háseta
vantar á 90 tonna netabát, sem rær frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 98-1 927 og 98-1 07 7.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða röskan karlmann til
afgreiðslustarfa í eina af verzlunum okkar.
Reynsla og góð vöruþekking æskileg.
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri
á skrifstofu okkar Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Skrifstofustarf
ínnlánsstofnun óskar að ráða mann eða
konu til skrifstofustarfa. Umsókn er
tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
þriðjudagskvöld n.k. merkt:
Framtíðarstarf 7111.
20 ára maður
óskar eftir útkeyrslustarfi. Helzt í Hafnarfirði annars í Reykja-
vík, er vanur akstri.
Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „útkeyrslustarf —
7122”.
Vélritun
Tek að mér vélritun á kvöldin. Hef
rafmagnsritvél. Vönduð vinna.
Tilboð sendist merkt 7333 fyrir n.k.
mánaðarmót.
Vantar stýrimann
og vélstjóra
á m/b Hegra K.E. 107.
Uppl. í síma 92-1 641, Keflavík.
r
fyi ri l—c H .bpi ■ H J l-TrýTBT n
ALFORMAR
Framleiðum
úr
ál-formum:
ÚTIHURÐIR
INNIHURÐIR
RENNIHURÐIR
SKILRÚMSVEGGI
ÚTVEGGI
HANDRIÐ
Ennfremur bjóðum
við hverskonar
VINKLA
RÖR og
PLÖTUR
úrÁLI
Eftirfarandi litir
fyrirliggjandi:
AMBER
NATUR
UTSALA — UTSALA
Erum að hætta að selja nátt- og undirkjóla og
bjóðum því birgðir okkar á mjög hagstæðu
verði.
Austurstræti 7, sími 1 7201.
Leikfimiskóli
Hafdísar Arnadóttur
Morgun-, sidegis- og kvöldtímar.
Kennsla í byrjendaflokki kvenna hefst mánudag-
inn 13. janúar. Nokkrir geta komist að í fram-
haldsflokkum kvenna og karla. Stúlkur 8—12 ára,
athugið að nú er að hefjast ný námskeið í
músíkleikfimi og fimleikum.
Kennarar Hafdís Árnadóttir og Sigríður Þorsteins-
dóttir.
Innritun í síma 84724.