Morgunblaðið - 12.01.1975, Side 27

Morgunblaðið - 12.01.1975, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 27 MYNDLÍSTA- OG HANDÍÐASKÓU ÍSLANDS NÁMSKEIÐ Myndlista- og Handíöaskóla íslands frá 20. janúar #75 til 30. apríl '75. I Teiknun og málun fyrir börn og unglinga 1. ti. 5, 6 og 7 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 1 0.40 — 1 2.00. Teiknun, málun, klipp og þrykk. Kennari: Sigriður Jóna Þorvaldsdóttir. 2. fl. 5, 6 og 7 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 1 4.00—1 5.20. Teiknun, málun, klipp og mótun í pappamassa. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 3. fl. 8, 9 og 10 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 9.00—10.20. Teiknun, málun, klipp og mótun i pappamassa, dúkskurður og prent. Kennari: Þórður Hall. 4. fl. 8, 9 og 10 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 1 5.40—1 7.00. Teiknun, málun, klipp og mótun í pappamassa, dúkskurður og prent. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 5. fl. 1 1 og 1 2 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.10—18.30. Teiknun, málun, klipp og mótun i pappamassa, dúkskurður og prent, leir. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 6. fl. 13, 14 og 15 ára, þriðjudaga og föstudaga kl. 17.10— 1 8.30. Teiknun, málun, mótun, dúkskurðurog prent, leir. Kennari: Jón Reykdal. II Teiknun og málun fyrir fullorðna 1. fl. Framhaldsnámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.50—1 9.50 Grunnform, hlutateiknun, litfræði og málun. Kennarí: Örn Þorsteinsson. 2. fl. Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 1 7.50—1 9.50 Sérstaklega ætlað þeim, er hyggja á nám í dagdeildum skólans. Grunnform, hlutateiknun, módelteiknun, litfræði og málun. Kennari: Ingibergur Magnússon. 3. fl. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.50—21.50 Teiknun, módelteiknun, málun, grafik, myndgreining. Kennari: Örn Þorsteinsson. 4. fl. Framhaldsnámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 1 9.50—21.50. Teiknun, módelteiknun, málun, grafik, myndgreining. Kennari: Þórður Hall. III Bókband 1. fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.10—1 9.10 2. fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 19.50—21.50 3. fl. Þriðjudaga og föstudaga kl. 17.10—19.10 4. fl. Þriðjudaga og föstudaga kl. 19.50—21.50 5. fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 14.00—16.20 Kennari: Helgi Tryggvason. IV Almennur vefnaður Byrjendanámskeið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 19.10—21.50 1 2 kennslustundir á viku, 8 — 10 nemendur I hóp. Kennari: Sigríður Jóhannsdóttir. V Myndvefnaður 1. fi. Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 19.10—21.50 8 kennslustundir á viku, 8 —10 nemendur i hóp. Kennari: Ása Ólafsdóttir. 2. fl. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 19.10—21.50 8 kennslustundir á viku 8 —10 nemendur I hóp. Kennari: Ása Ólafsdóttir. Námskeiðin hefjast mánudaginn 21. janúar. Innritun fer fram daglega frá kl. 2—5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöldin greiðist við innritun áður en kennsla hefst. Skólastjóri. STÓRUTSALA á kvenskóm hefst á morgun. Laugaveg 60 Wil mmm Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.