Morgunblaðið - 12.01.1975, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975
31
Félaaslíf
□ MÍMIR 59751137
= 2.
□ Akur 59751 1 38 — 1
I.O.O.F. 10 =■ 1561138'/! =
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun fagn-
aðarerindlsins í kvöld, sunnudag
kl. 8.
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur verður haldinn mánudag-
ínn 13. janúar kl. 8.30 í safnaðar-
heimilinu. Spiluð verður félags-
vist.
Stjórnin.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavík
Spilum að Hátúni 1 2 þriðjudaginn
14. janúar kl. 8:30 stundvíslega.
Fjölmennið.
Nefndin.
Fataúthlutun
Systrafélagið Alfa hefur fataúthlut-
un að Ingólfsstræti 19 miðviku-
daginn 1 5 og fimmtudaginn 1 6
þ.m. kl. 2—5 e.h.
Stjórnin.
Filadelfia
Safnaðarguðþjónusta kl. 14. Al-
menn guðþjónusta kl. 20.
2 ungir menn flytja stutt ávörp. Ari
Guðmundsson og Sam Glad.
Ræðumaður HaraldurGuðjónsson.
Einsöngur Svavar Guðmundsson.
Fjölbreyttur söngur. Fórn tekin
vegna kirkjubyggingarinnar.
Slysavarnardeildin Hraun-
prýði Hafnarfirði
heldur aðalfund þriðjudaginn 14.
janúar kl. 8:30 í sjálfstæðishús-
inu. Félagsvist.
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara
Opið hús verður á mánudag og
handavinna á þriðjudag að Hall-
veiga
Félagsstarf eldri borgara
Opið hús verður á mánudag og
handavinna á þriðjudag að Hall-
veigarstöðum.
Að Norðurbrún 1 verður handa-
vinna, smíðar og leirmunagerð á
mánudag.
Hársnyrting, teiknun- málun og
félagsvist á þriðjudag. Böð, handa-
vinna, smíðar og enskukennsla á
miðvikudag.
Opið hús á fimmtudag.
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar.
Æskulýðsstarf Neskirkju
hefst að loknu jólaleyfi n.k. mánu-
'dagskvöld 1 3. janúar kl. 1 9.30 og
verður svo hvert mánudagskvöld
fram til sumarmála. Sækið hvern
fund. Munið opið hús með leik-
tækjum frá kl. 19.30. Geymíð
þessa auglýsingu.
Sóknarprestarnir.
Kvenfélag Lágafellssóknar
fundur verður haldinn þriðjudag-
inn 14. janúar '75 kl. 8.30 að
Brúarlandi. Konráð Adolfsson
verður gestur fundarins. Mætið
vel og stundvislega. Konur sem
hyggja á inngöngu i félagið eru
boðnar á fundinn.
Stjórnin.
Hannyrðaverzlunin Grímsbæ
Vorum að fá Marks bómullargarnið Bianca í
litaúrvali. Einnig aladinnálarnar komnar. Nýjar
hannyrðavörur daglega. Kennsla hafin í púða
spjaldflosinu. Veitum næstu kennslu í verzlun-
inni.
Hannyrdaverzlunin Grímsbæ,
Sími 86922.
Þingeyingamótið 1975
Árshátíð Þingeyingafélagsins verður föstu-
daginn 1 7. janúar í Súlnasal, Hótel Sögu. Hefst
með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Fjölbreytt dag-
skrá.
Miðar seldir og borð tekin frá fimmtudaginn
16. janúar kl. 4—7 síðdegis á anddyri Súlna-
sals og frá kl. 5 síðdegis á föstudag.
Stjórnin.
Útsala
Karlmannaföt frá kr. 3.500.-.
Terelynebuxur frá kr. 1.375.-.
Úlpurfrá kr. 2.000.-.
Sokkar kr. 80.-.
Skyrtur o.fl.
Karlmannaföt nýkomin,
glæsilegt skandinavískt snið kr. 8.990.-.
Andrés,
Skólavörðustíg 22.
Húsbyggjendur
EINANGRUNAR
PLAST
Getum afgreitt einangrunarplast
á Stór-Reykjav!kursvæðið með
stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆM VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
Útsala - Útsala
Okkar árlega janúarútsala hefst á
morgun, mánudag.
Kjólar — blússur — peysur
Buxnadragtir — úlpur — síðbuxur
Mikill afsláttur.
Tízkuverzlunin
Guörún,
Rauöarárstíg 1, sími 15077.
REYKJAVÍKURDEILD
Rauða Kross íslands
Öldugötu 4, pósthólf 872, Póstgíró: 91000.
NÝR SÍMI: 2-82-22
rekstur sjúkrabifreiða — útlán sjúkrarúma — kennsla í skyndihjálp og hjúkrun
í heimahúsum — sölubúðir í sjúkrahúsum — bókaútlán í sjúkrahúsum —
sumardvalaheimili barna — sjúkravinaþjónusta —
smámiðahappdrætti — minningakort.
Reykvíkingar styrkið starfsemi deildarinnar, gerist félagar.