Morgunblaðið - 12.01.1975, Side 35

Morgunblaðið - 12.01.1975, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANUAR 1975 35 Ragnar Jóhannes- son — Kveðja „Þar sem söngur sali fyllir sálir þroska ná. Þar sem höndin hörpu stillir hörfa skuggar frá.“ Þótt þessar ljóðlínur séu ortar í öðru tilfelli, komu mér þær ósjálf- rátt í huga þegar ég frétti lát vinar míns og gamals söngfélaga úr Kantötukór Akureyrar og síðar Karlakór Akureyrar, Ragnars Jó- hannessonar frá Engimýri. Svo margar þroskandi gleðistundir áttum við saman, á æfingum, sam- söngvum og á hinu ánægjulega heimili hans, á meðan leiðir okkar lágu saman. Því vissulega hörfuðu skuggarnir frá, þegar Björgvin eða Áskell gáfu okkur tóninn og við sungum af hjartans ánægju. Eða þegar Ragnar settist við hljóðfærið heima hjá sér og lék fyrir okkur, kunningjana, eftir- lætislögin sín, þá voru heldur engir skuggar I nánd. Og þá var hann glaðastur af öllum giöðum. Sama var að segja ef hann lét okkur heyra skemmtilega vísu, sem hann hafði ort og við bösluð- um við að svara i sama dúr. Þá var innileg gleði í hugum okkar. Nú er Kantötukór Akureyrar hættur störfum og I raðir Karla- kórs Akureyrar komnir nýir menn, svo harla fáir munu nú muna Ragnar Jóhannesson. Því kýs ég að senda þessi fátæklegu kveðjuorð í nafni gamalla söng- félaga, sem geyma munu í huga sér minningu hans og senda nú konu hans og dóttur innilegar samúðarkveðjur og biðja honum fararheilla yfir landamærin miklu. Páll Helgason. t Vinur minn, PÉTUR SVEINSSON, Heiðarvegi 19, Keflavik, andaðist í sjúkrahúsi Keflavikur föstudffginn 10 þ.m., Fyrir mina hönd og aðstandenda Gunnar Sigtryggsson. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 Til sölu síð pils, síðir og stuttir kjólar, buxur, dragtir, blússur, efni í úrvali. Hátröð 7, Kópavogi. Bókhald — Aðstoð Get bætt við nokkrum smærri fyrirtækjum með bókhaldsþjónustu eða bókhaldsaðstoð. Upplýsingar eða skilaboð virka daga, um helg- ar og á kvöldin í síma 53309. Bókhaldsþjónustan. Tannsmiðir Fundur verður haldinn að Bárugötu 1 1 mánu- daginn 13. janúar kl. 8.30. Fundarefni samn- ingarnir. Mætum öll Stjórnin. Byggingarlóð á Álftanesi liðlega 1000 fm er til sölu. Upplýs- ingar í síma 35871. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk: AUSTURBÆR Barónsstígur, Freyjugata 1—27, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Flókagata 1—45, Háteigsvegur, Laugavegur 101—171, Skúla- gata, Bergþórugata, Laufásvegur 2 — 57, Miðtún, Laufásvegur 58 — 79. VESTURBÆR Nýlendugata, Ránargata. ÚTHVEFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsbelttir, Snæland, Selás, Ármúli, Laugarnesvegur 34—85, Seljahverfi, Tunguvegur. SELTJARNARIMES Melabraut, Skólabraut. Upplýsingar í síma 35408. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. ÓLAFSVÍK Frá 1 . janúar sér Birgir Ingólfsson, Lindarholti 2 um dreifingu, inn- heimtu Morgunblaðsins í Oláfsvík. VÍK í MÝRDAL Frá 1. janúar tekur frú Þórdis Krist- jánsson við dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins í Vík í Mýrdal. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 14. janúar kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Til leigu verzlunarhúsnæði í Hafnarstræti. Húsnæðið er 1 20 fm ásamt geymslurými og leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar í síma 16666 á milli kl. 2 og 4 á morgun. Einbýllshús til leigu Til leigu 145 ferm. einbýlishús með bilskúr á bezta stað í Kópavogi. Ræktuð, falleg lóð. Teppi og glugga- tjöld fylgja. Upplýsingar í síma 40277 kl. 15—18 í dag til leigu frá 1. marz n.k. Loðnuskipstjórar Eigum á lager fastsetninga — og útgjafatóg af stærðunum 36 mm, 32 mm, 30 mm og 26, hagstætt verð. NEPTUNUS LTP. Ingólfsstræti 1 A, simi 21380 SUS Húsavík Félagsmálanámskeið Laugardaginn 18. og sunnudaginn 19 janúnr verður haldið félagsmálanámskeið á Húsavik. Guðni Jónssön leiðbeinir i ræðumennsku, fundar- störfum og um fundarform. Þátttaka tilkynnist til Þorvaldar Vestmann, Húsavik. Öllum cr heimil þátttaka. Sauðárkrókur — Skagafjörður Orkumál Sjálfstæðisfélögin á Sauðárkróki halda almennan fund um orkumál föstudaginn 24. janúar n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30 i Sæborg, Aðalgötu 8. Frummælandi Gunnar Thoroddsen orkumálaráðherra. Alþingismennirnir Pálmi^Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson mæta á fundinum. Fjölmennið. Stjórn Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks. Ingólfur Jónsson. Jónas Kristjánsson. Þýðing landbúnaðar fyrir þjóðarbúið? Heimdallur S.U.S. heldur almennan félagsfund um þýðingu landbúnaðar fyrir þjóðarbú íslendinga. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju 2 hæð, þnðjudaginn 14. janúar n.k. kl. 20:30. Framsögumenn verða þeir Ingólfur Jónsson, alþingismaður og Jónas Kristjánsson, rit- stjóri. Munu þeir að loknum framsöguerindum svara fyrirspurnum fundarmanna. Allir velkommr. Stjórin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.