Morgunblaðið - 12.01.1975, Síða 37

Morgunblaðið - 12.01.1975, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1975 37 félk í fréttum Útvarp Reykfavík SUNNUDAGUR 12. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög a. Þjóðlög frá Kanada og Mæri, sung- in og leikin. B. Tommy Reilly leikur á munnhörpu. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um'dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veður- fregnir). a. Andleg tónlist eftir Johann Pach- elbel og Franz Liszt. Jirf Ropek leikur á orgel og ungverski þjóðarkórinn syngur. b. Dúó nr. 3 i B-dúr fyrir klarínettu og fagott eftir Ludwig van Beethoven. Béla Kovács og Tibor Fulemile leika. c. Píanókonsert f G-dúr eftir Maurice Ravel. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Fflharmónfa f Lundúnum leika; EttoreGracis stjórnar. d. Sinfónfa seriosa f g-moll eftir Franz Berwald. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins í Stokk- hólmi leikur; Sixten Ehrling stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson, sem séra óskar J. Þorláksson dóm- prófastur setur inn í embætti. órganleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 Ur sögu rómönsku Amerfku. Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur annað hádegiserindi sitt: Mexfkó. 14.15 Innganga Islands í Atlantshafs- bandalagið. Samfelld dagskrá sem Baldur Guð- laugsson og Páll Heiðar Jónsson gera; — sfðari hluti. 15.30 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátíð f Helsinki f sumar. Flytjendur: Christop Exchenbach og Justus Frantz píanóleikarar, Kaja Danczowska fiðluleikari og Fflhar- mónfusveitin f Varsjá. Hljómsveitar- stjóri: Karol Teutsch. a. Sónata í C-dúr fyrir tvö píanó (K521) eftir Mozart. b. Fiðlukonsett f E-dúr eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: Flóra, þáttur með blönduðu efni. t umsjá Gylfa Gfslasonar. í þættinum mælir Vilborg Dagbjartsdóttir fyrir minni karla. Guðbergur Bergsson les úr „Ástum samlyndra hjóna“ og rætt er við Þórberg Þórðarson. Áður útvarp- að 16. júnf f fyrra. 17.25 Létt tónlist frá norska útvarpinu. Utvarpshljómsveitin leikur lög eftir Arne Eggen og Antonio Bibalo. Stjórn- andi: Sverre Bruland. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Emi! og leynilögreglustrákarnir“ eftir Erich Kástner. Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari les (2). 18.00 Stundarkorn með Jessye Norman, sem syngur lög eftir Gustav Mahler. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 FréttinTilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ölafur Hansson prófessor. Þátttakcndur: Ragnheiður Bjarna- dóttir og Stefán Hermannsson. 19.50 fslenzk tónlist a. Gunnar Egilson og Rögnvaldur Sig- urjónsson leika Sónötu fyrir klarfnettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. b. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrfm Hall og Sigfús Einarsson. c. Gfsli Magnússon leikur Pfanósónötu eftir Arna Björnsson. 20.30 Albert Schweitzer — aldarminn- ing. Lesinn kafli úr ævisögu Schweitzers eftir Sigurbjörn Einarsson biskup og brot úr ræðu Schweitzers við móttöku friðarverðlauna Nóbels 1954. Einnig leikur Albert Schweitzer orgel- verk eftir Bach. 21.05 Kvöldtónleikar Pfanótrfó op 32 eftir Anton Arensky. Marfa Littauer leikur á pfanó, György Terebesi á fiðlu og Hannelore Micnel á knéfiðlu. 21.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. 'Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 9 Þ A skjanum SUNNUDAGUR 12. janúar 1975 17.00 Vesturfararnir Sænsk framhaldsm.vnd, byggð á sagna- flokki eftir Vilhelm Moberg. 4. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir (Nordvision) 18.00 Stundinokkar Glámur og Skrámur láta Ijós sitt skfna og söngfuglarnir syngja um hana lang- ömmu sfna. Fluttar verða tvær stuttar sögur eftir ólaf Jóhann Sigurðsson, og einnig eru f þættinum myndir um Bjart og Búa og Jakob, og loks verður sýnd tékknesk mynd, byggð á þýsku ævintýri. sem heitir Doktor Alvfs. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 „Ein er upp til fjalla“ Fræðslumynd um rjúpuna og iifnaðar- hætti hennar. Myndarhöfundur ósvaldur Knudsen. Tal og texti dr. Finnur Guðmundsson. Ljóðalestur Þorstcinn ö. Stepensen. Tónlist Magnús Blöndal Jóhannsson. Fyrst á dagskrá 17. sepember 1972. 20.55 Söngsveitin Þokkabót Gylfi Gunnarsson, Halldór Gunnars- son, Ingólfur Steinsson og Magnús Reynir Einarsson leika og syngja nokk- ur lög f sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Heimsmynd f deiglu Finnskur fræðslumyndaflokkur um vfsindamenn fyrri alda og þróun heimsmyndar Vesturlandabúa. 3. þáttur. „Stjörnur það né vissu, hvar þær staði áttu“ Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. í þessum þætti greinir frá dananum Tycho Brahe og stjörnurannsóknuni hans. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.30 Vesturfararnir Framhaldsmynd, byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 5. þáttur. Við Ki-Chi-Saga Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) Efni 4. þáttar: Sex mánuðir voru liðnir síðan Karl óskar og fólk hans lagði af stað frá Svfþjóð, og nú leitaði hann að landi undir framtfðarheimilið. Hann hélt lengra inn í óbyggðirnar en hitt fólkið, til að finn stað við sitt hæfi. 22.25 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Ástráðsson flytur hug- vekju. 22.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 15. þáttur. Spilin á borðið Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 14. þáttar: I Bandarfkjunum geisar borgara- styrjöld, og Norðurrfkjamenn hafa sett hafnbann á öll skip, sem eiga að flytja vörur til eða frá Suðurríkjunum. James eygir þarna gróðavon. Hann kaupir skipsfarm af hergögnum og ýmsum nauðsynjum og siglir vestur um haf. Honum tekst að komast klakk- laust í höfn f Wilmington. Þar selur hann farminn og kaupir baðmull f stað- inn. A heimleiðinni taka norðanmenn skip- ið herfangi, en James og Frazer tekst að múta yfirmanni herdeildarinnar, og skipið kemst heilu og höldnu heim til Liverpool. 21.25 lþróttir Myndir og fréttir frá fþróttaviðburðum undanfarinna daga. M.a. mynd frá torfæruaksturskeppni björgunarsveitarinnar Stakks í Kefla- vfk. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 t nafni kynstofnsins Frönsk heimildamynd um tilraurtir Adolfs liitlers og fylgismanna hans til að kynbæta þýsku þjóðina með skipu- lögðum aðferðum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.05 Dagskrárlok. + Jean-Paul Bclmondo, einn þekktasti kvikmyndaleikari Frakka f dag, er sagður mikill ævintýra- maður, og mikið gefinn fyrir tvísýna hluti. I nýjustu mynd sinni stekkur hann á milli húsþaka, með iðandi umferð Parfsarborgar fyrir neðan sig og hefur gaman af. Myndin heitir „Borg óttans“ og er Belmondo sjálfur framleiðandi myndarinnar. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig Belmondo freistar gæfunnar hvað eftir annað, og allt eru það ekta stökk, sem nærri má geta. + Þessi mynd er tekin í Melbourne f Ástralfu og sýnir þá stund þegar brezki þingmaðurinn, og fyrrverandi aðstoðarráð- herrann, John Stone- house, var handtekinn þar með falsað vegabréf en Stonehouse hvarf á undarlegan hátt þegar hann var staddur á Miami (Flórfda) f nóv. sl. + Myndin er frá útför sjónvarpsstjörnunnar frægu, Jack Benny, sem gerð var f Los Ángeles nú fyrir skömmu. Þeir sem báru kistu þessa mikla gamanleikara sfðasta spölinn voru menn eins oe Gregory Peck, Frank Sinatra og Milton Berle. + Fyrrverandi starfsmanna- stjóri Hvfta hússins, H.R. Haldeman, yfirgefur hér rétt- arsalinn eftir að hafa verið fundinn sekur f Watergate mál- inu. Með honum á myndinni eru kona hans, Jo Haldeman og dóttir þeirra, Susan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.