Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 Kodak VUStt vélar HANS PETERSEWf Bankastrœti Glœsibœ Orðsending frá Sigrúnu Til páska gefum við 10% afslátt af 5.000.0<r. eða meira. Til fermingargjafa: Sængurverasett, náttfatnaður, ilmvötn, slæður, hanzkar, klútar. Á litlu börnin: Prjónafatnaður m/síðum buxum og margt fleira. Einnig jerseyblússur. Sigrún, Heimaveri, Álfheimum4. Aðalfundur Starfsmannafélags ríkisstofnana verður hald- inn að Sigtúni, Suðurlandsbraut 26 í Reykja- vík, mánudaginn 28. apríl kl. 20.00. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf samkvæmt félags- lögum. 2. Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 1 1. gr. félags- laga, en þar er kveðið á um, að heimilt sé 25 eða fleiri félagsmönnum að gera tillögu um einn eða fleiri stjórnarmenn. Skulu tillögurnar berast stjórn félagsins a.m.k. 25 dögum fyrir aðalfund. Tillögur um lagabreytingar liggja frammi á skrifstofu félagsins, að Laugavegi 172, Reykja- vík. Reykjavík 23. mars 1 975 Einar Ólafsson, formaður SFR RISA- , BINGO í SIGTÚNI sunnudagskvöld kl. 20.30• Húsið opnar kl. 19 18 UMFERÐIR Glæsilegir vinningar: 3 ÚRVALS SPÁNARFERÐIR 2 KAUPMANNAHAFNARFERÐIR 3 MÁLVERK, LAXVEIÐILEYFI PÁSKAMATUR OFL. OFL. OFL. ÓKJÖR GÓÐRA AUKAVINNINGA MÆTUM ÖLLÁ BINGÓ VIKUNNAR Félög sjálfstæðismanna i Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. TOYOTl orjónavélin hefur kosti frarn ufir aðrar prjónavélar I I Fallegt prjón meö knipplingamynstri er vandalaust | | Auðvelt að prjóna með tveimur litum I I Toyota prjónavélin hefur sjálfvirkt nálaval | 1 Sniðreiknivélin sparar yður ómakið að telja út I 1 Útbúnaður fyrir brugðið prjón TOVOTA VARAHLUTAUMBOÐIÐ HF., ÁRMÚLA 23 - REYKJAVÍK SÍMI: 81733 — 31226

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.