Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona sími 98-1 955. St/órn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja Múrarar Islenzka Álfélagið óskar eftir að ráða múr- ara í kersmiðju nú þegar. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst í póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAG/Ð H.F. STRAUMSVÍK. Háseti óskast á 140 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Sími 99-3635. Hafnarfjörður — Skrifstofustúlka óskast strax til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast send í pósthólf 1 20, Hafnarfirði. Starfsstúlkur óskast Stúlkur vantar til starfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. veittar hjá verzlunarstjóran- um, Skeifunni 15, (ekki í síma) milli kl. 9 og 1 2 mánudag. Hagkaup Vanur bókhaldari óskast. Bókhaldari óskast í stórt innflutningsfyrir- tæki. Bókhaldið er á því stigi, að verið er að skipta yfir úr vélabókhaldi í tölvubók- hald (bæði birgða- og fjárhagsbókhald). Umsóknir, er greini frá fyrri störfum leggist inn á Mbl. merkt: „Bókhaldari — 7 1 94" fyrir 3. apríl n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Vanur tækjamaður óskast Aðalbraut h. f., Síðumúla 8, sími 8 1 700 og á kvöldin 16056. Afgreiðslustúlka Óskum eftir að ráða sem fyrst afgreiðslu- stúlku á verkstæði okkar í Sætúni 8. Upplýsingar veitir verkstjórinn Þorvaldur Mawby mánudag og þriðjudag (ekki í síma). Heimilistæki s. f. Bréfritari Fyrirtæki í miðborginni vill ráða vanan bréfritara. Góð vélritunar- og málakunn- átta æskileg. Upplýsingar í síma 16576 mánudag og þriðjudag frá kl. 1 3.00 til 1 7.00. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofustúlku sem allra fyrst. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík Húsbyggjendur — Húseigendur Húsgagna og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Mótasmiði, hurðir, eldhúsinnréttingar, klæðaskápar, gluggar ofl. Einnig múrverk, pipulagnir, raflagnir. Aðeins vönduð vinna. Geymið auglýsinguna. Simi 82923. Lausar stöður Finnska utanrikisráðuneytið hefur óskað eftir þvi að auglýstar væru á Norðurlöndum 5 ráðunautastöður, þar á meðal ein staða i dýralækningum við Norræna landbúnaðarverkefnið i Mbaia í Tansaniu. Krafist er háskólaprófs í búvísíndum. Nánari uppl. ásamt umsóknareyðublöðum fást á skrifstofu Aðstoð íslands við Þróunarlöndin, Lindargötu 46, herbergi 1 2, sem opin verður á mánudögum og miðvíkudögum milli kl. 1 7 — 1 9. Umsóknarfrestur er til 3. april n.k. Aðstoð íslands við þróunarlöndin. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst til almennra skrifstofustarfa, á skrifstofu við miðbæinn. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Tilboð sendist auglýs- ingadeild blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt „Dugleg 71 79". 2. vélstjóra og háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreks- firði. Uppl. í síma 94-1332. Hraðfrystihúsið Skjöldur h.f. Patreksfirði óskar að ráða háseta á neta- báta fyrirtækisins. Uppl. í síma 94-1 305. Tvo háseta vantar á 250 tonna netabát frá Patreks- firði. Góð kjör fyrir vana menn. Uppl. í síma 94-1 261. Tvo háseta vana netaveiðum vantar á m/b Vestra BA 63 Patreksfirði sem er á netaveiðum. Uppl. gefur Karl Jónsson í síma 94-1 209 og 1311. Einkaritari framkvæmdastjóra Stórfyrirtæki í Reykjavlk óskar eftir að ráða einkaritara fram- kvæmdastjóra sem fyrst. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi hraðritunarkunnáttu (enska). Til greina kemur erlendur einkaritari með starfs- reynslu á íslandi. í boði eru há laun auk hlunninda. Tilboð merkt ..Executive 7552'sendist blaðinu fyrir 1 apríl 1975. Bifvélavirkjar — Bifreiðasmiðir Viljum ráða menn vana réttingum og almennum viðgerðum til viðgerða á Citroenbifreiðum. Upplýsingar gefur verkstjórinn í síma 53450 og á kvöldin í síma 51 228. B/laverkstæðið Bretti, Reykjavíkurvegi 45, Hafnarfirði. Rafvirkjar Rúmlega tvítugur piltur óskar eftir að komast í nám I raf- virkjun. Hefur 1. og 2. bekk verknámsskóla Iðnskólans. Uppl. I slma 8351 7. Fóstrur St. Jósefsspítalinn, Reykjavík óskar eftir að ráða fóstru til starfa við Barnaheimili spítalans frá og með 1. júní 1 975. Uppl. veitir starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.