Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 21 Félagslíf □ Gimli 59753247 — 2. 1.0.0.F. 3 = 1 563248 = I.O.O.F. 10 = 1 563248V2 = □ Mimir 5953247 — 3 Filadelfía Pálmasunnudagur: Söng og hljómleikasamkoma kl. 20. Stjórnandi Árni Arinbjarnarson. Þar koma fram lúðrasveit, karla- kór, blandaður kór, sextett, og ein- söngur. Kærleiksfórn tekin fyrir hið nýja pipuorgel safnaðarins. Sunnudagaskóli Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Kökubasar Kvenstúdentafélag (slands heldur kökubasar að Hallveigarstöðum sunnudag 23. marz kl. 2. Félags- konur komið með kökur þangað milli kl. 10 og 1 2 sama dag. Stjórnin. Heimatrúboðið Njótið kyrru vikunnar við íhugun Guðs orðs að Óðinsgötu 6 A næstu kvöld kl. 20.30. Fíladelfia, Keflavik Samkoma verður i dag kl. 2 e.h. Samúel Ingimarsson talar. Allir velkomnir. Fyrir fermingastúlkur Pils og vesti úr sléttu og riffluðu flaueli nýkomin. ELÍZUBÚÐIN, Laugavegi 83.. Til afgreiðslu strax P og H bensínknúnar rafsuðuvélar 200 ampera með úrtaki fyrir 220 v 50 Hz G. Þorsteinsson og Johnson Ármúla 1, simi 85533. Hörgshlið Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Kvenfélag Ásprestakalls Munið kaffisölu og páskaeggja- happdrætti kvenfélagsins eftir messu i dag að Norðurbrún 1. Fjölmennið Stjórnin. Kristniboðsvikan, sunnudagur 23. marz: Síðasta samkoma kristniboðsvik- unnar er i kvöld kl. 20.30 i húsi KFUM og K, Amtmannsstig 2B. ,,Kært er mér nafnið Konsó ': Ing- ólfur Gissurarson, Þórey Ingvars- dóttir óg Guðni Gunnarsson taka til máls. Hugleiðing: Gunnar Sigurjónsson. Kórsöngur: Karlakór KFUM. Gjöfum til kristniboðsins i Konsó veitt móttaka. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Hjálpræðisherinn Pálmasunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hátiðarsamkoma. Æskulýðskórinn, strengjasveit og lúðrasveit. Briga- der Óskar Jónsson og frú stjórna og tala á samkomum dagsins. Vel- komin. Kristniboðsfélag karla Munið fundinn i kristniboðshúsinu Betania, Laufásveg 1 3 mánudags- kvöldið 24. marz kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur bibliu- lestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. FERÐAFELAG ISLANDS Páskaferðir: 27. marz. Þórsmörk 5 dagar, 27. marz, Skiða- og gönguferð að Hagavatni, 5 dagar, 29. marz, ^ói^mörk, 3 dagar. Eindagsferðir: 27. marz, kl. 13, Stóri-Meitill, 28. marz, kl. 13, Fjöruganga á Kjalar- nesi, 29. marz, kl. 13, Kringum Helgafell, 30. marz, kl. 13, Reykjafell Mosfellssveit, 31. marz, kl. 1 3, Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, simar: 1 9533 — 1 1 798. OG SNJODEKK INNIFALIN ! VERÐ FRÁ KR. 830.000 »MORRIS MARINA« er fallegur, sparneytinn, sterkur og ódýr. »MORRIS MARINA« hefur 4ra gíra alsamhæfðan gírkassa, aflhemla, sjálfstæða snerilfjöðrun að framan, styrktar blað— fjaðrir að aftan, 12 volta rafkerfi, riðstraumsrafal (alternator), diskahemla að framan, hlífðarpönnu undir vél og þynnugler i framrúðu. »MORRIS MARINA« er fáanlegur: 2ja, 4ra dyra og stádion. ■nnifalið í verði allra bifreiðanna: □ Rafhituð afturrúða □ Vindlakveikjari □ Framsæti með stillanlegu baki og setu (svefnsæti) □ Bakkljós □ Teppi á gólfum □ Snyrtispegill í sólskyggni □ Baksýnisspegill með birtu — deyfingu □ Útispegill □ Sumardekk og SNJÓDEKK ! P. STEFÁNSSON HF. 'J HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.