Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 29 Til sölu lítil verzlun í leiguhúsnæði. Lág leiga. Lágt verð. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Merkt: Verzlun 7192 Tjarnarbar ísinn fyrir fjölskylduna. Heitar pylsur. Tjarnarbar, Tjarnargötu 4. Tjarnarbar Opið að nýju. Reynið viðskiptin. Tjarnarbar, Tjarnargötu 4. Járnrennibekkur Óska að kaupa járnrennibekk. Lengd á milli odda 1200—1500 mm. Vinsamlegast hringið í sima 42498 eftir kl. 18. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhaesta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN27 Simi 25891. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að nákvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., simi 33603. Til sölu Benz 1618 árg. 1 967 með Scania búkka. Uppl. í sima 97-8377, næstu kvöld. Til fermingargjafa Stereoheyrnartól. Margar gerðir. F. Björnson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Hótel CLUB 33 er á Mallorca (Palma Nova). Gestir þessa hótels erul á aldrinum 18—33ja, og öll aðstaða því miðuð við þann aldursflokk. Þar gefst gott tækifæri til íþróttaiðkana, (sund tennis og boltaleikir) og hvert kvöld er skipulagt út i yztu æsar. Þetta er rétta hótelið fyrir rétta fólkið og fullt fæði i hálfan mánuð á | þessu þriggja stjörnu hóteli kostar aðeins kr. 57.000.— Og það er hreint ekki svo GALIÐ! Og þa& er hreinft ekki svo GALIÐ! Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni, Lækjargötu 2 (Ferða- skrifstofan Sunna). Nú látum við phiups ÚTVARP fqlgja öllum nýjum FORD bílum sem pantanir eru staðfestar á fgrir mánaðamót SVEINN Skeifunni 17 EGILSSON HF sími 85100 Félag Sjálfstæðis manna í Langholti heldur skemmtifund i Félagsheimilinu Langholtsvegi 124, mánudaginn 24. marz kl. 8.30 e.h. 1. Gunnar Helgason, flytur ávarp. 2. Elín Pálmadóttir, segir frá löndum og þjóðum i Asíu og sýnir skuggamyndir. Félags sjálfstæðismanna i Langholti. Viðtalstími í hlíða- og Holtahverfi Stjórn félags Sjálfstæðismanna i Hliða- og Holtahverfi hefur ákveðið að hafa viðtalstima mánudaginn 24. marz frá kl. 1 7.30 — 1 9.00 i Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60 (2. hæð nyrst i húsinu). Eru umdæmafulltrúar og annað sjálfstæðisfólk i hverfinu hvatt til að hafa samband. Reykjaneskjördæmi Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur bingó i Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 23. marz kl. 8.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Góðir vinningar. Skemmtinefndin. Sjálfstæðisflokkurinn mun efna til námskeiðs í blaðaútgáfu dagana 5. og 6. apríl n.k. Námskeiðið verður haldið i Reykjavik og einkum ætlað aðstandendum málgagna flokksins. Dagskrá námskeiðsins verður í stórum dráttum þessi: Fyrirlestrar 1. Hver er tilgangurinn með blaðaútgáfu á íslandi og hvernig blöð eru gefin út hér á landi. Hve oft koma þau út, hve stór eru þau og til hverra höfða þau. 2. Hvernig verður blað úti á landi til? a) Fréttir: Hvernig frétta er aflað — fréttauppsprettur Hvað er frétt í litlum bæ. Hvernig er frétt gerð læsileg. Æskileg lengd fréttar. Fréttaöflun fyrir vikublöð. Jákvæðar og neikvæðar fréttir. b) Greinar: Efnisval í ópólitiskar greinar. Staðbundinn fróðleikur. Efni úr daglega lifinu. Nýting á ritfærum mönnum á staðnum. Æskileg lengd á greinum. Rammaefni. c) Stjórnmálaleg hlið blaðsins: Magn á stjórnmálaefni a: fyrir kosningar b: milli kosninga Ritun stjórnmálagreina. Tengsl blaðsins við þingmenn kjörd. e) Auglýsingar og auglýsingasöfnun: Tengsl efnis og auglýsinga. Auglýsingar og fjárhagur. f) Útlitsteiknun: Tæki. Upppsetning efnis á siðu. Útreikningur á lengd efnis og myndastærð. Hvaða efni á hvaða síðu. Notkun teikninga, negativra fyrirsagna og fl. KAFFIHLÉ g) Rekstur blaðs sem fyrirtækis: h) Þátttakendum skipt i starfshópa og verkefnum skipt. II. dagur: Verkefnum skilað um kl. 1 1.00. a) Verkefni rædd og störf hópanna gagnrýnd af þátttakendum og stjórnanda. HÁDEGISHLÉ b) Framhald á lið a. c) Val mynda við fengið efni d) Útlitsteiknun á fengnu efni e) Prentun: Blaðapressa-bókapressa, kostir og gallar Offsett (aðfenginn fyrirl.) Frágangur á handritum og almenn viðskipti við prent- smiðju. Prófarkalestur. f) Umræður og fyrirspurnir KAFFIHLÉ Hádegishlé d) Útbúnaður á ritstjórnarskrifstofu: Handbækur. Skjalasöfn. Ritvélar. Segulbönd. Myndavélar. g) Heimsókn i prentsmiðju. NÁMSKEIÐSLOK Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að skrá siq i sima 17100. Nánari upplýsingar veitir Jón Ormur Halldórsson i sima 17103.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.