Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 39 HAPPDRÆTTI Dregið hefur verið í happdrætti 4-bekkjar Verslunarskóla !s/. Upp komu þessi númer: 1. Ferð til London með Flugf. ísl. nr. 920 2. Páskaferð m. Úlfar Jacobsen nr. 1603 3. Úttekt hjá Adam nr. 2670 4. Úttekt hjá Gull og Silfur nr. 625 5. Úttekt hjá Nesco nr. 3159 6. Úttekt hjá Verðlistanum nr. 950 7. Úttekt hjá Karnabæ nr. 3156 8. Úttekt hjá Tommy nr. 368 9. Úttekt hjá Töskubúðinni nr. 2093 10. Úttekt hjá Faco nr. 1137 Vinninga skal vitja á skrifstofu skólans. STYRKUR til háskólanáms á Irlandi trsk stjórnvöld bjóða fram stvrk handa fslendinei til náms við háskóla eða hliðstæða stofnun á Irlandi háskólaárið 1975—76. Styrkf járhæðin er 600 sterlings- pund og styrkþegi þarf ekki að greiða kennslugjöld. Styrkurinn véitist til náms i frskri tungu, bókmenntum, sögu eða þjóðfræðum, eða f enskri tungu og bókmennt- um. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, Reykjavfk, fyrir 25. aprfl n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskfrteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækjanda f ensku eða frsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1975. „ÖRYGGI FRAMAR OLLU" NR. 1 i SPARAKSTURSKEPPNI. f sparaksfurskeppni íslenzka bifreiða- og vélhjólaklúbbsins 20. okt. 1974, var SAAB 99 fyrstur í V. fl. vélarstærð 1901—2200 rúmcm. með 6.631. á lOO km. NR. 1 í SPARAKSTURSKEPPNI. í Sparaksturskeppni íslenzka bifreiða- og vélhjólaklúbbsins 20. okt. 1974, var SAAB 96 fyrstur í III. fl. vélarstærð 1301—1600 rúmcm. með 5.20 l.álOOkm. „OHVGGI FRAMAR OtLU' BDÖRNSSON ACO SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Viðræður til stuðnings verka- lýðshreyfingunni EFTIRFARANDI bréf var hinn 6. marz sent þingflokkum Alþýðu- flokks og Alþýðubandalags: „Á fundi þingflokks S.F.V. þann 5. marz s.l. var gerð eftir- farandi samþykkt. Stefna núverandi ríkisstjórnar i efnahags- og launamálum hefur orðið þess valdandi, að stórkost- leg kjaraskerðing hjá öllu launa- fólki er staðreynd. Kjaraskerðing þessi er svo alvarlegs eðlis að verði ekkert að gert þá blasir við gjaldþrot fjölda heimila á næstunni. Verkalýðs- hreyfingin freistar þess nú að fá leiðréttingu mála sinna umbjóð- enda og þá fyrst og fremst þeirra lægst launuðu, sem verst eru settir. Þar sem fulltrúar allra verka- lýðsflokkanna á Alþingi, andstöóuflokka núverandi ríkis- stjórnar, hafa lýst stuðningi við þetta meginsjónarmið verkalýðs- hreyfingarinnar, samþykkir þing- flokkur S.F.V. að óska eftir þvi við þingflokka stjórnarandstöð- unnar, að þeir tilnefni hver um sig fulltrúa til sameiginlegra við- ræðna um hugsanlegar leiðir til stuðnings verkalýóshreyfingunni i þeirri baráttu, sem hún á nú fyrir höndum. Virðingarfyllst, f.h. þingflokks S.F.V., Karvel Pálmason formaður." JWargttnl'lnbiþ nucLvsincDR <£,„-»22480 Amerísk vika 20.-23. marz CHICKEN AND CELERY SALAD Kjúklinga- og seljurótar-salad or/eða CLAM CHOWDER Kræklingasúpa T-BONE STEAK WITH OVEN BAKED POTATOES, FRENCH FRIES AND SALAD T-beina steik með ofnbökuðum og frönskum kartöflum og hrásaladi or/eða SIRLOIN STEAK WITH CORN FRITTERS, FRENCH FRIES AND COLD SLAW Nautasteik með djúpsteiktum maís, frönskum kartöflum og hvítkáls-saladi or/eða MARYLAND CHICKEN WITH FRENCH FRIES AND SALAD Kjúklingur að hætti Maryland-búa með frönsk- um kartöflum og hrásaladi ★ APPLE PIE WITH FRESH CREAM Heit epla-kaka með ferskum rjóma or/eða BANANA SPLIT Þrjár tegundir af rjómaís með banönum Restaurant NAUST 1 (iþaóim i um minna! Litavers á öllum vörum ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? Allt til að fegra heimilið, teppi, gólfdúkar, veggfóður og málning. Lítið við í Litaveri, það hefur ávallt borgað sig. GRENSASVEGI 18-22-24 MÁLNING, VEGGFÓÐUR, DÚKAR SiMI 30280, 32262 — TEPPI 30480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.