Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1975 stgíldar sögur Étólta? Frá Taf 1- og bridgeklúbbnum. Aðalsveitakeppnin er nú langt á veg komin og er lokið í meist- araflokki — eða svona hér um bil. Ein sveit mætti ekki til ieiks síðasta kvoldið, sveit Guðmundar Pálssonar, en hún átti að spila við sveit Erlu Eyjólfsdóttur. Ut af þessu hafa spunnizt kærumál og koma þau til af þvf, að fjórar neðstu sveit- irnar f meistaraflokki falla niður í fyrsta flokk og aftur fjórar efstu sveitirnar í fyrsta flokki flytjast upp í meistara- flokk. Mál þetta er ekki útkljáð ennþá og er staða sveitanna nú þannig að sveit Tryggva Gfslasonar sigraði örugglega, hlaut 145 stig, en röð annarra sveita þessi: Sveit Þórarins Árnasonar 116 Kristínar Ólafsdóttur 106 Þórhalls Þorsteinssonar 105 Bernharðs Guðmundssonar 92 Erlu Eyjólfsdóttur 96 Sigurjóns Tryggvasonar 88 Rafns Kristjánssonar 63 Birgis Isleifssonar 52 Guðmundar Pálssonar 16 1 fyrsta flokki er aftur á móti tveimur umferðum ólokið enn og verður næstsfðasta umferðin spiluð á skfrdag kl. 14. Staða efstu sveita er nú þannig: Sveit Viðars Jónssonar 145 Sveit Braga Jónssonar 144 Sveit Kristínar Þórðar- dóttur 143 Sveit Rósmundar Guðmundssonar 121 Sveit Stefáns Jónssonar 109 Sveit Guðrúnar Jörgensen 109 Meistaraflokkur tekur sér frí á skírdag en keppir við Húnvetninga annan fimmtudag á meðan I. flokkur lýkur mótinu. XXX Frá bridgefélaginu Ásarnir í Kópavogi Nú er lokið fjórum um- ferðum af fimm í barometer- keppninni eða 22 lotur og er þá staða efstu para þessi: Garðar Þórðarson — Jón Andrésson 192 Jón P. Sigurjónsson — Ölafur H. Ólafsson 172 Guðmundur Oddsson — Páll Þórðarson 167 Helgi Magnússon — Ragnar Björnsson 166 Lúðvík Olafsson — Þorvaldur Þórðarson 154 Hallvarður Guðlaugsson — Jón Hermannsson 152 Esther Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 136 Július Snorrason — Svavar Björnsson 135 Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 134 Gunnlaugur Oskarsson — Ragnar Öskarsson 100 Siðasta umferðin verður spiluð á mánudaginn kemur. XXX Frá bridgefélagi Siglufjarðar. Mánudaginn 17. marz lauk firmakeppni, og jafnframt ein- menningskeppni félagsins, með þátttöku 86 fyrirtækja. 32 spilarar börðust f þrjú kvöld um einmenningsmeistara- titilinn, en hver spilari spilaði aðeins fyrir eitt fyrirtæki hvert kvöld. Úrslit í fyrirtækjakeppninni urðu þessi: Almennar tryggingar hf. (Anton Sigurbj.) 115 Verzlun KEA, Siglufirði (Birgir Björns.) 114 Sjálfstæðishúsið (Björn Þórðars.) 112 Verzl. Gests Fanndal (Steingr. Magn.) 109 Sigló-síld 109 (Rögnv. Þórðar.) Svavar Kristinss., úrmiður 109 (Gottskálk Rögn.) Urslit í einmenningskeppninni urðu þessi: Steingrímur Magnúss. 312 stig Valtýr Jónasson 311stig Sigfús Steingrímss. 302 stig Anton Sigurbjörnss. 299 stig Gottskálk Rögnvaldss. 296 stig Lokið er nú 3 umferðum í sveitakeppni félagsins með þátttöku 6 sveita og er staðan þessi að óloknum tveimur um- ferðum: Sveit stig Steingríms Magnússonar 56 Boga Sigurbjörnssonar 40 Sigurðar Hafliðasonar 35 Páls Pálssonar 35 Hinriks Aðalsteinsonar 11 Björns Ólafssonar 0 Næst spila saman sveitir Stein- gríms og Boga og er þá líklegt að úrslit fáist í mótinu. XXX Frá bridgedeild Breiðfirðingafélagsins. Tveimur umferðum er nú lokið f barometerkeppninni — eða 10 umferðum. 36 pör til leiks — og eru spilaðar fimm umferðir á kvöldi — sex spil við hvert par. Röð efstu para er þessi: Gissur Guðmundsson — Jón Þorleifsson 303 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 192 Halldór Jóhannesson — Olafur Jónsson 192 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 190 Ólafur Ingimundarson — Ágúst Helgason 166 Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 118 Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 109 Tómas Sigurðsson — Bergsveinn Breiðfjörð 102 Jón Magnússon — Hilmar Ólafsson 66 Böðvar Guðmundsson — Kristján Andrésson 61 Meðalskor er 0. Næst verður spilað fimmtudaginn 3. aprfl. — Spilað er í Domus Medica kl. 20. XXX Að tveimur umferðum lokn- um í Butlertvfmenningskeppni Bridgefélags Reykjavfkur eru Páll lfjaltason og Jakob Ár- mannsson enn efstir með 153 stig. Röð og stig efstu para er þannig: Jakob Ármannsson — Páll Hjaltason 153 Karl Sigurhjartarson — Guðmundur Pétursson 146 Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 119 Jakob R. Möller — Jón Baldursson 118 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Tálsson 118 Lárus Hermannsson — Ólafur Lárusson 118 Ingólfur Jónsson — Sveinn Sveinsson 116 Bragi Björnsson — Guðmundur Eiríksson 116 Næsta umferð verður spiluð n.k. miðvikudagskvöld og hefst kl. 20 i Domus Mediea. A.G.R. Bubbi sýnir á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfjörður — 16. marz GUÐBJÖRN Gunnarsson (Bubbi) opnaði málverka- sýningu í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfiröi föstudaginn 14. marz. Þetta er þriðja sjálfstæóa sýning Guðbjörns en á sýn- ingunni eru 43 myndir, þar af 27 olíumálverk en hitt eru vatnslita-, blýants- og tússmyndir. Flestar myndanna eru málaðar á tveimur sl. árum. Myndaefnió er sótt víða að en Bubbi hefur dvalizt sumarlangt erlendis á undanförnum árum. Við opnun sýningarinnar afhenti Bubbi Skrúð veggskreytingu sem hann hefur unnið við að undanförnu og á að vera táknræn fyrir sjávar- þorp. Heitir hún „I verinu". Stærð hennar er 250x150 sm. Jafnframt þvi að mála hefur Bubbi hannað leikmyndir fyrir Leikfélag Fáskrúðsfjarðar, t.d. fyrir Orrustuna á Hálogalandi, Ævintýri á gönguför og Deleríum Bubonis. Bubbi starfar nú sem teikni- og handavinnukennari við barna- og gagnfræðaskólann á Fáskrúðsfirði. Þegar við opnun sýningarinnar seldust 18 mynda hans. — Albert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.