Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.03.1975, Blaðsíða 23
MQBGJINBLAÐIÐ, SJUNN.UDA.GUR.23. MARZ1975 23 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin V/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Athygli þeirra smáatvinnurekenda, sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári, er vakin á því að þeim ber nú að skila söluskatti vegna tímabilsins 1. janúar — 28. febrúar. Fjármálaráduneytid, 21. mars 1975. — Bókmenntir Aflafréttir af Akranesi Akranesi, 21. marz EFTIR viku veiðiferð landar b/v Vfkingur AK 100 hér í dag 120 lestum mest megnis af stórum þorski. Skipstjóri á Vikingi er Kristinn Andrésson. Ekki hefur gefið á sjó í þrjá sólarhringa fyrir þorskanetabáta. Afli hjá þeim var mjög rýr í síð- ustu veiðiferð. Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness hefur tekið á móti tæp- um 14 þúsund lestum af loðnu til vinnslu. — Júlíus. Seljum í dag Saab 99L 1974 Saab 99 X 7 1974 Saab 99L 1972 Saab 96 1969 Saab 96 1968 Saab 96 1966 Saab 96 1965 Saab 96 1963 Mercedes Benz 250 1971 Volvo Grand de luxe 1972. Ekinn 33 þús. km. Chevrolet Blazer 1973 V8 sjálfskiptur. Saab 96 1971 BIÖRNSSONiiCa SKEIFAN 11 SIMI 81530 Framhald af bls. 20 fræðimaðurinn á Sjávarborg hafa séð það rétt, að „ættanna kynlega bland“ hafi verið undirrót þess, að þetta þrennt varð Jóni Magnússyni Ösmanni hættulegur örlagavaldur? Hannes skáld Pétursson kallar hið látlausa, en harmræna ljóð sitt Rímblað um hvarf — ekki dauða — Jóns Ös- manns. Það er sem hann vilji þar minna á hvarf séra Ödds Gísla- sonar á Miklabæ, og víst er um það, að Kristmundur Bjarnason kallar einn kaflann 1 fyrri þætti sögunnar Veganestið frá Mikla- bæ. Aftan við söguna eru þrjú minningarljóð um Jón Ösmann, skrá yfir þær mörgu myndir, sem í bókinni eru, skrá yfir heimildir og skammstafanir, sem til þeirra skírskota — og loks nafnaskrá. Útgáfa bókarinnar er látlaus, en að öllu leyti vel tii hennar vandað. Rafsuðu- Hinir vinsælu bandarísku rafsuðutransarar nýkomn- ir. Mesti suðustraumur 225 amp. Kveikispenna 80 volt. Einnig væntan- legar diesel-knúnar DC- rafsuðuvélar með inn- byggðri 220 volta rafstöð, 3,5 KW. Útvegum alls konar iðn- aðarvélar fyrir tré- járn- og bílaverkstæði Straumberg h.f. Brautarholti 18, Rvík. Simi 2 72-10 Opið virka daga 13 — 19. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN ÖRYRKJALEYFI VOLKSWAGEN FYRIRLIGGJANDI VERÐ FRA KR. 649 ÞUS. tilo handhafa öryrkjaleyfa o Getym útvegað búnað fyrir öryrkja í allar gerðir Volkswagenbíla Laugavegi 170—1 72 — Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.