Morgunblaðið - 25.03.1975, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975
Símar 23636 og 14654
Til sölu:
2ja herb. risíbúð við Nönnugötu.
2ja herb. ibúð um 70 fm við
Klapparstíg.
2ja herb. ibúð um 70 fm við
Klapparstíg.
3ja herb. vinaleg risibúð i gamla
Miðbænum.
3ja herb. rúmgóð ibúð i Vestur-
borginni, skipti á 2ja herb. ibúð
æskileg.
4ra herb. ibúð við Fellsmúla
(jarðhæð).
4ra herb. mjög góð risibúð í
Vesturborginni.
5 herb. hæð og ris i Hliðunum,
raðhús i Mosfellssveit, selst tilb.
undir tréverk,
raðhús i Hafnarfirði, mjög góð
eign, sanngjarnt verð,
raðhús i Kópavogi,
litið einbýlishús við Klepps-
mýrarveg,
einbýlishús i Mosfellssveit,
sumarbústaðaland í Mosfells-
sveit.
Sala og samningar
Tjarnarstfg 2
Kvöldsfmi sölumanns
Tómasar GuSjónssonar 23636.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
Við Klapparstig
2ja herb. um 60 fm. íbúð á 2.
hæð í timburhúsi við Klappar-
stíg. Útb. aðeins 1 millj.
Við Skeggjagötu
3ja herb., um 70 fm. íbúð á efri
hæð í þribýl ishúsi. Verð
4.3—4.5m. Skiptanl. útb.
2.8—3m.
Við Háteigsveg
um. 100 fm. sérhæð i þríbýlis-
húsi. íbúðin er 2 svefnherb., stór
stofa og eldhús. Geymsla og
þvottahús á sömu hæð. Verð
5.3m. Skiptanl. útb. 4m.
Við Ægissiðu
um 125 fm. ibúð á 2. hæð i
eldra steinhúsi. fbúðin er 5 herb.
og eldhús og henni fylgir 1 herb.
ásamt geymslu og sér snyrti-
herb. i risi. Verð 6,5m Skiptanl.
útb. 4m.
ÍStefán Hirsthdi)
Borgartúni 29
Siro 2 23 20
SÍMAR 21150 - 21370
TILSÖLU
Á eignarlóð í gamla miðbænum
Tvö timburhús, annað er um 80 ferm. hæð og ris, hitt er
um 100 ferm. hæð og ris á 1100 ferm. eignarlóð.
Nánari uppl. aðeinsá skrifstofunni.
Við Hraunbæ
2ja herb. ibúð á 1. hæð, 65 ferm. stór og góð,
suðursvalir, útsýni.
3ja herb. íbúð á 2. hæð 86 ferm. Mjög góð íbúð.
Frágengin sameign, útsýni.
4ra herb. íbúð á 1. hæð 105 ferm. Mjög góð, öll
sameign í 1. flokks ástandi. í kjallara fylgir sér eignar-
hluti, 3 herb. og snyrting. Getur verið íbúð.
5 herb. ibúð á 2. hæð 117 ferm. Úrvals íbúð, sér
þvottahús, sér hitaveita, útsýni.
I Vesturbænum
4ra herb. góð rishæð við Sörlaskjól 85 ferm. Hitaveita og
inngangur með hæð hússins. Ræktuð lóð með trjám,
útsýni. Verð kr. 4,3 millj. Útb. 2,8 millj.
Einbýlishús í Mosfellssveit
Glæsilegt einbýlishús 140 ferm. ein hæð með 6 herb.
íbúð. Húsið er á mjög góðum stað í Lágafellshverfinu,
með trjágarði, bílskúr og útsýni.
Hafnarfjjörður
Við Álfaskeið 4ra herb. mjög góð íbúð með bílskúrsrétti
og útsýni
Við Miðvang 3ja herb. ný, úrvals ibúð á 4. hæð í
háhýsi. Mikið útsýni..
Við Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 3. hæð, 55 ferm. Mjög
góð íbúð með miklu útsýni.
Nokkrar ódýrar íbúðir
Meðal annars 3ja herb.kjallaraíbúð í steinhúsi í a.ustur-
bænum. Sér hitaveita, sér inngangur. íbúðin þarfnast
nokkurrar lagfæringar Útb. aðeins 1,2 milljónir. Kynnið
ykkur nánar söluskrána.
Hlíðar — Nágrenni
5 herb. góð íbúð óskast. Kjallari eða ris má fylgja. Skipti
möguleg á 110 ferm. góðri hæð með stórum bílskúr.
Ennfremur óskast 3ja—4ra herb. íbúð. Góður kjallari
kemur til greina.
Skrifstofuhúsnæði
Við Hverfisgötu neðarlega í góðu steinhúsi á mjög góðum
stað.
Höfum kaupendur
að 2ja 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlis-
húsum Sérstaklega óskast ibúðir með bílskúrum og
sér hæðir.
5eŒba almenna
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Við Vallhólma Kópavogi
Fokhelt einbýlishús, sem
er hæð og kjallari. Inn-
byggður bilskúr, hita-
veitusvæði. Til afhend-
ingar strax. Selst i skipt-
um fyrir góða 4ra herb.
ibúð í Breiðholti I. með
rýmingu að hausti.
Við Blöndubakka
4ra herb. endaíbúð með einu
ibúðarherb. í kjallara. Sér þvotta-
hús
Við Eyjabakka
3ja herb. rúmgóð ibúð.
Sérþvottahús.
Við Vesturberg
3ja herb. íbúð i háhýsi
Við Bárugötu
2ja herb. samþykkt kjallaraibúð.
Sér inngangur, sér hiti.
Við Miðstræti
3ja herb. risíbúð i timburhúsi.
Við Bólstaðarhlíð
5 herb. 125 ferm. ibúð á
4. hæð. Tvennar svalir,
sér hiti.
í Vesturborginni
4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu).
2 stofur, 2 svefnherb. m.m.
Góðar svalir, gott útsýni.
AOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ
SÍMI28888
Kvöld og helgarsimi 8221 9.
Tjarnarbraut
4ra herb. risibúð i mjög góðu
ástandi, um 90 fm. Verð 4,5
milljónir. Útborgun 2Vi milljón.
Blikahólar
3ja herb. íbúð um 90 ferm. á 2.
hæð, ekki fullgerð.
Miðvangur
3ja herb. íbúð um 80 fm á 4.
hæð. Endaibúð. Verð 4,5
milljónir. Útborgun 3,3, milljón-
í smiðum
Raðhús, einbýlishús i Reykjavik,
Kópavogí, Mosfellssveit og
Hveragerði.
Hrisateigur
2ja herb. kjallaraibúð um 60 fm.
Sérhiti. Sérinngangur. Útborgun
2 milljónir.
Asparfell
2ja herb. íbúð um 67 fm á 2.
hæð. Verð 3,3 milljónir. Útborg-
un 2,5 milljónir.
Markland
3ja herb. íbúð um 60 fm á
jarðhæð i toppstandi.
í smiðum
penthouse 1 70 fm íbúð á tveim-
ur hæðum ásamt bílskúr við
Gaukshóla. íbúðin er tilbúin
undir tréverk.
Mávahlið
3ja herb. ibúð i kjallara um 100
fm. Útb. 2,5 millj.
Stokkseyri
einbýlishús um 1 32 fm rúmlega
tilbúið undir tréverk. Útborgun
2,6 milljónir.
Einbýlishús
lítið einbýlishús i útjaðri borgar-
innar. í mjög góðu standi. Út-
borgun 2,5 milljónir.
Garðahreppur
einbýlishús í skiptum fyrir
4ra—5 herb. ibúð i Reykjavík.
Kópavogur
4ra—5 herb. ibúð í smíðum i
skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í
Reykjavík
Skrifstofu og verzlunar-
húsnæði
víðs vegar í miðborginni.
Upplýsingar aðeins á skrifstof-
unni.
kvöldsími 4261 8.
Til sölu
Vesturberg
2ja herbergja íbúð á hæð í sam-
býlishúsi við Vesturberg. Sér
þvottahús á hæðinni. Allt full-
gert. Mjög gott útsýni. Útborgun
2,5 milljónir, sem má skipta.
Gaukshólar
2ja herbergja ibúð á hæð i sam-
býlishúsi. Ágætt útsýni. Útborg-
un 2,5 milljónir.
Álfheimar
4ra herbergja ibúð á 3. hæð i
sambýlishúsi við Álfheima. Ibúð-
in er 2 stofur, 2 svefnherbergi,
stórt eldhús, bað ofl. Ibúðin er i
góðu standi. Suðursvalir. Út-
sýni. Stutt i verzlanir, skóla ofl.
Útborgun 4,2 milljónir, sem má
skipta.
Blikahólar
4ra herbergja rúmgóð ibúð í 3ja
hæða sambýlishúsi við Blikahóla
í Breiðholti. Selst tilbúin undir
tréverk, húsið frágrengið að
utan, sameign inni fullgerð og
lóðin frágengin að mestu og þar
á meðal malbikað bílastæði.
Góður bilskúr fylgir full-
gerður. Beðið eftir Húsnæðis-
málastjórnarláni kr. 700
þúsund. Teikning til sýning á
skrifstofunni. íbúðin er til-
búin til afhendingar
strax. Aðerns ein ibúð
eftir.
Einbýlishús
Til sölu er einbýlishús, Kópa-
vogsmegin í Fossvogsdal. Húsið
er 2 samliggjandi stofur, 4
svefnherbergi, eldhús, bað,
skáli, anddyri, þvottahús og búr,
ennfremur bílskúr. Húsið selst
fokhelt. Stærð um 145 ferm
auk bílskúrsins. Beðið eftir Hús-
næðismálastjórnarláni. Teining
til sýnis á skrifstofunni. Eftirsótt-
ur staður
Árnl Steiánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Stmi 14314
2ja herb.
ný ibúð á 5. hæð við Vesturberg,
næstum fullgerð.
3ja herb.
ibúð á jarðhæð við Álfhólsveg.
Sér inngangur., sér hitaveita.
4ra herb.
ibúð á jarðhæð við Hjallabrekku.
Sérinngangur, sér hiti.
Ásbraut
Mjög vönduð og falleg 3ja herb.
ibúð við Ásbraut. Fullfrágengin
lóð, malbikuð bllastæði.
Hringbraut
6 herb. ibúð, 4 svefnherb. tvær
stofur, ásamt herb. I kjallara við
Hringbraut. Bílskúr fylgir.
Mánabraut
Mjög fallegt 166 ferm. einbýlis-
hús, ásamt bllskúr og óinnrétt-
uðum 70 ferm, kjallara við
Mánabraut, Kópavogi
Norðurmýri
Parhús I Norðurmýri. ( kjallara er
2ja herb. Ibúð. Á 1. og 2. hæð
er 5 herb. ibúð. Bílskúrsréttur.
Sklptl á raðhúsi eða einbýlishúsi
möguleg.
Raðhús
Raðhús i smiðum I Breiðholti,
Seltjarnarnesi, Kópavogi og
Mosfellssveit.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð með
bilskúr i skiptum fyrir 4ra herb.
sér hæð með bilskúr við Sól-
heima.
Höfum fjársterka kaup-
endur að 2ja—6 herb.
íbúðum sérhæðum, rað-
húsum og einbýlishús-
um.
MáLflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.;
Austurstrætl 14
^Símar22870 - 21750i
Utan skrifstofutima:
— 41028
26200
Holtsgata
4ra herb. íbúð á 1. hæð 108
ferm. í steinhúsi byggðu 1958.
2 stofur, 2 svefnherbergi. Sér
hiti. Laus fljótlega. Verð 5,5
millj. Útb. 3,5 millj.
Við Hraunbæ
sérstaklega falleg íbúð 1 1 6 fm á
3. hæð. Teppalögð. Sérhiti. Mik-
ið útsýni yfir Reykjavík. Laus 1.
sept.
Við Háaleitisbraut
1 1 7 fm stórglæsileg ibúð á 3.
hæð I blokk. (búðin er 3 svefn-
herb., og saml. stofur m/parket.
Fataherh. inn af hjónaherb.
Þvottaherb. á hæðinni.
Við Hraunbæ
Vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Við Sæviðarsund
Úrvals 80 fm íbúð á 2. hæð I
fjórbýlishúsi. íbúði er 2 svefn-
herb. og góð stofa. Sérhti. Bíl-
skúr.
Við Miðstræti
um 90 fm risibúð. íbúðin er 4 til
5 herb. gott baðherb. með að-
stöðu fyrir sjálfvirka þvottavél.
Öll teppalögð. Sérinngangur.
Sérhiti (Danfoss) Ath. ibúðin er
sérlega hentug fyrir þá sem eru
að byrja búskap.
Einbýlishús
við Nonnustíg Hafnarfirði.
Grunnflötur er um 80 fm, en
húsið er kjallari og ris. Verð 4.8
millj. Útb. 2.8 millj.
Jörð í Húnavatnssýslu
Liggur að mikilli veiðiá. Upplýs-
ingar aðeins á skrifstofunni.
Við Hofteig
stærð 144 ferm. 5 herb. tvöfalt
gler að hl. Sameiginlegur hiti
m/risi. Staðsett ,á 2. hæð.
Svefnherb. 2 + 1. 2 stofur,
teppal. Geymslur I kjallara. Bil-
skúr. Sameiginlegt þvottahús.
Við Grenimel
stærð 200 ferm. Efri hæð 6
herb. tvöfalt gler, sameiginlegur
hiti, Fullgerð. 3 svefnhverb.
Skápar I 2 þeirra, 3 stofur, 9
skápar I eldhúsi. Sameiginlegt
þvottahús I kjallara og vélar sem
fylgja. Bílskúr 25 ferm. m/kjall-
ara.
i Við Grenimel
stærð 130 ferm. Risibúð
m/þakgluggum, 3 herb., gott
gler, sameiginlegur hiti. Full-
kláruð/ heimild til að setja
kvista. 2 svefnherb. Skápar
meðfram allri ibúð, 1 stofa.
| Geymslur meðfram allri ib. Borð-
krókur I eldhúsi.
Við Snorrabraut
stærð 98 ferm. ibúð I fjórbýlis-
húsi, suðursvalir. Tvöfalt gler,
sér hiti, staðsett á 1. hæð,
sameiginlegur inngangur. 2
svefnherb. skápar I hjónaherb. 1
stór stofa (voru tvær). Borð-
krókur I eldhúsi og harðviður. Ný
eldhúsinnrétting. Sameiginlegt
þvottahús. Geymsla i kjallara.
FASiTEIfiNASALM
MORGllNBLABSHVSINU
Óskar Kristjánsson
kvöldslmi 27925
MÁLFLHT^INGSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn