Morgunblaðið - 25.03.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.03.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975 21 Bikarkeppni SSI Framhald af bls. 15 Sundfélagið Ægir varð bikar- meistari — sigraðí í stiga- keppninni með nokkrum yfir- burðum, svo sem búizt hafði verið við. Hlaut Ægisfólkið samtals 233 stig. Armenningar urðu í öðru sæti með 150 stig, Héraðssam- bandið Skarphéðinn varð í þriðja sæti með 125,5 stig. Síðan komu Akurnesingar með 123 stig, Sund- félag Hafnarfjarðar með 122,5 stig, KR með 93 stig, Breiðablik með 43 stig, Ungmennafélag Njarðvíkur með 29 stig, Ung- mennasamband Borgarfjarðar með 13 stig, íþróttabandalag Keflavikur hlaut 10 stig og Sund- félagið Öðinn 8 stig. Veitt voru verðlaun fyrir beztu afrek mótsins og fóru þau bæði til Hafnarfjarðar. Vilborg Sverris- dóttir fékk kvennaverðlaunin fyr- ir 100 metra skriðsund sitt sem gaf 906 stig og Guðmundur Ölafs- son hlaut karlaverðlaunin fyrir 200 metra bringusund, sem hann synti á 2:32,1 min., en það afrek gefur 874 stig. Þau Vilborg og Guðmundur virðast vera í hinni ágætustu þjálfun, og likleg til frekari afreka á keppnistíma- bilinu. 400 metra bringusund kvenna: Elfnborg Gunnarsdðttir, HSK 6:23,6 Sonja Hreiðarsdðttir, UMFN 6:29,3 Jðhanna Jðhannesdðttir, lA 6:39,5 Bjorg Halldðrsdðttir, SH 6:47,9 Sjöfn H. Bachmann, KR 6:49,4 AðalheiðurOddsdðttir, A 7:00,0 400 metra bringusund karla: Guðmundur Úlafsson, SH 5:32,2 Guðjðn Guðmundsson, 1A 5:39,4 Agúst Þorsteinsson, UMSB 5:49,6 Hreinn Jakobsson, A 5:54,9 Guðmundur Rúnarsson, Æ 5:56,2 Sigmar BJörnsson, tBK 6:01,0 800 metra skriðsund kvenna: Þðrunn Alfreðsdðttir, Æ 10:03,3 Vilborg Sverrisdðttir, SH 10:20,5 Ingibjrög Jensdðttir, Æ 11:23,0 BáraÓlafsdðttir, A 11:34,0 Sædfs Jðnsdðttir, HSK 11:45,0 Sigrfður Flnsen, KR 12:01,2 800 metra skriðsund karla: Brynjðlfur Björnsson, A 9:35,4 Arni Eyþðrsson, A 9:40,1 Axel Alfreðsson, Æ 9:49,0 Halldðr Ragnarsson, KR 10:11,8 Bjarni Björnsson, Æ 10:12,6 Kristbjörn Guðmundsson, SH 10:46,4 400 metra fjórsund kvenna: Þðrunn Alfreðsdðttir, Æ 5:40,1 BáraÖlafsdóttir, A 6.10,0 Elfnborg Gunnarsdðttir, HSK 6:12,4 Gurtrún Halldðrsdðttir, lA 6:20,4 Elfn Gunnarsdðttir, HSK 6:45,2 Regina Úlafsdðttir, KR 7:14,5 200 metra flugsund karla: Axel Alfreðsson, Æ 2:27,2 Gunnar Krlstjansson, A 2:28,0 Arai Eyþðrsson, S 2:38,6 Guðmundur Rúnarsson, Æ 2:46,4 Sturlaugur Sturlaugsson, i A 2:54,7 Ingi Þór Jðnsson, IA 3:22,5 100 metra skriðsund kvenna: Vilborg Sverrisdðttir, SH 1:03,3 HallberaJðhannesdðttir, lA 1:11,3 Hrefna Rúnarsdðttir, Æ 1:12,2 Jóhanna Stefánsdðttir, HSK 1:12,4 Ingibjörg Jensdðttir, Æ 1:12,6 Sa-dís Jðnsdðttir, HSK 1:13,3 100 metra baksund karla: Guðmundur Gislason, A 1:08,7 Þorsteinn Hjartarson, HSK 1:09,2 Bjarni Björnsson, Æ 1:11,1 Elfas Guðmundsson, KR 1:11,2 Hafþðr B. Guðmundsson, KR 1:11,3 Guðjðn Guðnason, SH 1:12,3 200 metra bringusund kvenna: Elfnborg Gunnarsdðttir, HSK 3:02,8 Helga Gunnarsdðttir, Æ 3:09,4 Jðhanna Jðhannesdðttir, IA 3:10,0 Sjiifn H. Bachmann, KR 3:13,6 Bryndfs Arnardðttir, HSK 3:17,0 Aðalheiður Oddsdðttir, A 3:17,5 100 metra bringusund karla: Guðmundur Úlafsson, SH .1:09,5 Guðjðn Guðmundsson, tA 1:11,0 Steingrfmur Davfðsson, UBK 1:14,0 Guðmundur Rúnarsson, Æ 1:15,9 Sigmar Björnsson, tBK 1:16,0 Agust Þorsteinsson, UMSB 1:16,8 100 metra flugsund kvenna: Þðrunn Alfreðsdöttir, Æ 1:13,6 Hrefna Rúnarsdðttir, Æ 1:19,6 Hallbera Jðhannesdðttir, ÍA 1:22,4 Sonja Hreiðarsdöttir UMFN 1:23,3 Elfn Gunnarsdöttir, HSK 1:26,6 Sigrfður Ftnsen, KR 1:30,4 200 metra skriðsund karla: Axel Alfreðsson, Æ 2:07,9 Sigurður Ólafsson, Æ 2:08,4 Arni Eyþðrsson, A 2:09,1 Gunnar Kristjánsson, A 2:10,2 Brynjðlfur Björnsson, A 2:13,2 Halldðr Ragnarsson, KR 2:13,3 200 metra baksund kvenna: Guðrún Halldðrsdðttir, IA 2:51,4 BáraÖIafsdðttir, A 3:02,5 Jðhanna Jóhannesdðttir, ÍA 3:04,0 Ingibjörg skúladðttir. KR 3:06,3 Guðrún Jðnsdðttir, UBK 3:07,0 Elfn (in.i..arsdnttir. HSK 3:17,6 4x100 metra fjórsund karla: Sveit Ægis 4:31,0 Sveit Armanns 4:31,9 SveitSH 4:42,8 SveitKR . 4:51,2 Sveit IA 4:57,8 Sveit l'BK 5:02,0 4x100 metra skriðsund kvenna: Sveit Ægis 4:51,5 Svcil IA 4:58,0 Sveit HSK 4:58,2 SveitSH 5:01,2 Sveit Armanns 5:05,8 Sveit UBK 5:25,8 400 metra f jórsund: Axel Alfreðsson, Æ 5:09,4 Arni Eyþðrsson, A 5:13,2 Brynjðlfur Björnsson, A 5:27,5 Kristinn Kolbeinsson, Æ 5:53,2 Marinð Steinarsson, 0 5:56,1 Þorgeir Þorsteinsson, KR 5:58,2 200 metra flugsund kvenna: Þðrunn Alfreðsdðttir, Æ 2:38,5 Hrefna Rúnarsdðttir, Æ 3:09,1 Jðhanna Stefansdðttir, HSK 3:18,6 Reglna Ölafsdðttir, KR 3:30,9 100 metra skriðsund karla: Gunnar Kristjánsson, A 57,3 Sigurður Ólafsson, Æ 57,4 örn Geirsson, Æ 59,8 Þorsteinn Hjartarson, HSK 60,2 Halldðr Ragnarsson, Æ 60,6 Friðrik Olafsson, SH 61,6 100 metra baksund kvenna: VilborgSverrisdðttir, SH 1:16,3 Guðnín Halldðrsdðttir, IA 1:18,8 Slgriður Guðmundsdðttir, IA 1:24,0 Ingibjörg Skúladðttir, KR 1:25,7 Sonja Hreiðarsdðttir, UMFN 1:25.8 Guðrun Jðnsdðttir, UBK 1:26,1 200 metra bringusund karla: Guðmundur Ólafsson, SH 2:32,1 Guðjön Guðmundsson, IA 2:37,6 Steingrfmur Davfðsson, UBK 2:39,9 Guðmundur Rúnarsson, Æ 2:47,0 Ahúst Þorsteinsson, UMSB 2:47,2 Sigmar BJörnsson, IBK 2:47,9 100 metra bringusund kvenna: Elfnborg Gunnarsdðttir, HSK 1:24,2 Sonja Hreiðarsdðttir, UMFN 1:27,1 HelgaGunnarsdðttir, Æ 1:28,1 Sjöfn Bachmann, KR 1:28,4 Bryndfs Arnardðttir, HSK 1:30,4 Jðhanna Jðhannesdðttir, IA 1:30,5 100 metra f lugsund karla: Gunnar Kristjánsson, A 1:04,0 Guðmundur Ölafsson, SH 1:06,7 Steingrfmur Davfðsson, UBK 1:08,2 Guðjðn Guðnason, SH 1:09,2 Sigurður Ölafsson, Æ 1:11.2 Halldðr Ragnarsson, KR 1:11,4 200 metra skriðsund kvenna: Vilborg Sverrisdðttir, SH 2:19,5 BáriÓlafsdðttir, A 2:34,0 Ingibjörg Jensdðttlr, Æ 2:37,0 sædfs Jðnsdðttlr, HSK 2:39,0 Guðrun Halldðrsdðttir, IA 2:42,4 Hrefna Rúnardðttir, Æ 2:44,3 200 metra baksund karla: Bjarni Björnsson, Æ 2:32,1 Hermann Aifreðsson, Æ 2:41,0 Þorgeir Þorgeirsson, KR 2:47,2 Marinð Steinarsson, Ó 2:47,5 Guðjðn Guðnason, SH 2:48,6 Arngrfmur Baldursson, UBK 2:49,4 4x100 metra f jórsund kvenna: SveitÆgis 5:17,8 Sveit IA 5:25,6 Sveit HSK 5:33,9 Sveit SH 5:36,4 Sveit Armanns 5:55,6 Sveit KR 5:56,0 4x100 metra skriðsund karla: Sveit Ægis 3:53,8 Sveit Armanns 3:57,2 Sveit SH 4:13,4 SveitKR 4:14,4 Sveit UBK 4:24,7 Sveit IA 4:24,9 Leikið í kvöld 1 kvöld eru sfðustu leikir f Is- landsmótinu í blaki. Þrír leikir verða leiknir og fara þeir allir fram í Laugardalshöllinni. Fyrsti leikurinn hefst kl. 18:30 og leika þá IMA og UMFB en þar næst leika Víkingur og UMFL. Sfðasti leikur mótsins verður svo á milli IS og Þróttar, en að honum lokn- um fara fram verðlauna- afhendingar og mótsslit. Jafntefli Akurnesingar gerðu jafntefli við Breiðablik úr Kópavogi í leik liðanna f Litlu-bikarkeppninni sem fram fór á Akranesi um helg- ina. Staðan i hálfleik var 2—0 fyrir Akurnesinga og skoruðu þeir Matthfas Hallgrímsson og Hörður Jóhannesson mórkin. 1 seinni hálfleik náðu þeir Hinrik Þórhallsson og Þór Hreiðarsson að jafna fyrir Kópavogsbúa. Nokkrir æfingaleikir f knatt- spyrnu fóru fram um helgina, og vakti stórsigur Vestmannaeyinga yfir FH-ingum mesta • athygli. Sigruðu Eyjamenn f leiknum 8—0 og virðast greinilega vera f góðu formi um þessar mundir. Hörð og spennandi keppni á júdómeistaramóti íslands Islandsmeistaramótið f júdó fór fram f fþróttahúsi Kennara- háskóla tslands á sunnudag- inn. Þátttaka var góð f mótinu, enda mikill og vaxandi áhugi á þessar skemmtilegu fþróttagrein hérlendis. Keppt var f fimm flok- um karla og tveimur flokkum kvenna. Eins og búizt var við, var keppnin oft hörð og alveg sérstak- lega spennandi var keppni þeirra Viðars og Sigurjóns Kristjánsson- ar f millivigtarflokknum, en Sig- urjón vann að þessu sinni. Sú keppni var alveg á alþjóða mæli- kvarða, en þessir tveir, ásamt Svavari Carlsen, báru höfuð og herðar yfir aðra keppendur hvað snertir júdó. Þar næst má nefna Bjarna Björnsson, sem kom nú á óvart, eftir að hafa dregið sig i hlé frá keppni um alllangan tima. Má það vera öðrum keppendum til umhugsunar, að hann kemur lítið æfður, en með góða kunnáttu, og er aðeins hársbreidd frá því að hrifsa til sin vinninginn i sinum flokki. Til þess að vænta góðs árangurs í júdó verður að leggja mjög mikla rækt við að æf a brögð- in og ekki síður þrekið. Helztu úrslit á mótinu urðu sem hér segir: Þungavigt: Svavar M. Carlsen, JR Hannes Ragnarsson, JR Gisli Þðrðarson, A Léttþungavigt: Benedikt Palssin, JR Bjarni Bjiirnssnn. JR Ilalliiðr Guonason, JR Millivigt: Sigurjðn Kristjansson, JR Virtar Guðjohnsen, JR Hilmar Jðnsson, A Léttmillivigt: Halldðr Guðbjornsson, JR Gunnar guðmundsson, UMFK Ömar Sigurðsson, l'Ml'K Léttvigt: Jðhannes Haraldsson, UMFG Jökull Jörgensen, JR Martin Ingi, Gerplu KONUR: Þyngri flokkur: Sigurveig Pétursdðttir, A Þðra Þðrisdðttir, A Anna Lára Friðriksdðttir, A Léttari flokkur: Ólaffa K. Jensdðttir, UMFG Astrún Astþðrsdðttir, A Berglind Jðnsdðttir, A RUSSARMRKOMA Nú er afráðið að hópur sovézks fimleikafólks komi hingað til lands f heimsókn og haldi hér tvær fimleikasýningar, 15. apríl og 17. apríl. Er þarna um að ræða sovézkt landsliðsfólk, en sem kunnugt er stendur það mjög framarlega f þessari fþróttagrein, og er reyndar einn heimsmeistari í hópnum sem hingað kemur. Það er Fimleikasamband Islands sem gengst fyrir komu Sovétmannanna, og verður að teljast mikill fengur að fá tækifæri til þess að lfta þetta frábæra íþróttafólk. Tindastóll og UMFN meistarar — FYRSTI IslandsmeistaratitiII- inn sem Ungmennafélagið Tinda- stóll frá Sauðárkróki hlýtur f flokkaíþrótt vannst um helgina, þegar körfuboltalið félagsins vann Islandsmótiö I 4. fl. Úrslit leikjanna f úrslitakeppninni urðu þessi: Tindastðll: Fram 16:15 HaiikarHorrtur 16:13 Fram:Haukar 14:20 Tindastðll:Haukar 16:15 IIiirrtunFram 19:4 Tindastðlkllorður 20:5 — Ungmennafélag Njarðvíkur bar sigur úr býtum f lslandsmot- inu f 3. fl. Þessi sigur 3. fl. er fyrsti sigur UMFN f Islandsmóti f körfuknattleik. Urslitin f úrslita- keppninni urðu: Franv.KFl 38:28 TindastðlhUMFN 36:61 UMFN:KFI 31:25 TindastðlhKFl 23:22 Fram: 1 'indastðll 41:16 LMFN:Fram 30:28 — Enska knattspyrnan Framhald af bls. 16 Peter Carr skoraði fimmta markið á 76. mínútu. 20.525 manns fylgd- ust meðleiknum. Luton — Leeds: Gæfan hefur verið Leeds-liðinu hverful i vetur, og það sannaðist enn einu sinni i þessum leik. Liðið sem er nú komið í undanúr- slitin í Evrópubikarkeppni meistaraliða varð að sætta sig við tap i leiknum við Luton, sem hingað til hefur ekki verið hátt skrifað Iið, jafnvel ekki í Eng- landi. Lutin náði forystu i leikn- um með marki John Aston á 3. mínútu og 9 mínútum síðar breytti Peter Anderson stöðunni i 2:0. Leeds átti síðan leikinn, en skoraði ekki nema eitt mark. Þar var Joe Jordan að verki á 88. mínútu. 23.048 áhorfendur vorleiknum. Burnley — Arsenal: Fæstir áttu von á því að Arsenal tækist að standast Burnley-liðinu snúning i þessum leik, enda tefldi Arsenal fram, fjórum nýjum mönnum í liði sinu, öllum korn- ungum. En miklar sviptingar áttu eftir að verða í þessum leik. Burn- ley skoraði fyrsta mark leiksins á 10. mínútu og var þar Leighton James að verki, sem bókstaflega splundraði Arsenalvörninni og galopnaði fyrir Peter Noble sem renndi knettinum i mark. Þrem- ur mfnútum síðar hafði einn ný- liðanna í Arsenalliðinu, Wilf Rostron, jafnað og skömmu siðar náði Arsenal forystu meö marki annars nýliða: Brians Hornsby. Strax í byrjun seinni hálfleiks jafnaði Ray Hankin svo fyrir Burnley, en Hornsby skoraði þriðja mark Arsenal nokkrum mínútum síðar, eftir að Brian Kidd hafði leikió vörn Burnley sundur og saman. Var það ekki fyrr en alveg undir lok leiksins að Burnley tókst að jafna úr víta- spyrnu. Maður þessa leiks var fyrst og fremst markvörður Arsenalsliósins, Jimmy Rimmer, sem varði oft störkostlega vel. Áhorfendur voru 17.539. Glóandi símalínur — ÞVf er ekki að leyna, að hér eru allir mjög ánægðir — sagði Einar Sigtússon þjálfari Snæfells eftir að úrslitin í leik HSK og Ármanns lágu fyrir. Þau úrslit tryggðu Snæfelli áframhaldandi setu I 1. deild. og vissulega hlýtur að vera ástæða fyrir „Hólmara" að gleðjast yfir þv!. — Við vorum mjög spenntir meðan á leiknum stóð, HSK hélt t við Ármann lengst af, og við vorum farnir að búast við hinu versta. Símalinurnar milli Stykkis- hólms og Seltjarnarnéss voru glóandi, og okkur leið ekki beint vel. En þegar úrslitin lágu fyrir, tögnuðum við mjög, enda er þessi árangur liðsins i vetur frábær. Við búum við algjört aðstöðuleysi hvað snertir aðstöðu til æfinga og keppni, hljótum samt 4 stig i 1. deild, og áttum að fá fleiri. Við mætum galvaskir til keppninnar í haust. reynslunni rikari eftir átökin i vetur og ætlum okkur fleiri sigra á komandi keppnis- tímabili. — — G.K.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.