Morgunblaðið - 25.03.1975, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1975
Lagtækur maður
Óskast til aðstoðar í vinnustofu og til fleiri starfa.
Þarf að vera lipur í umgengni og hafa bílpróf.
Upplýsingar í skrifstofu Víðis h.f.,
Laugavegi 1 66, ekki svarað í síma.
— Minning Jónas
Framhald af bls. 26
urðu siðustu samfundir okkar í
þessu lífi. Nokkrum dögum síðar
andaðist hann.
Við sem þekktum hann, vanda-
menn og vinir, kveðjum hann öll
með sárum söknuði og þakklæti
fyrir allt, sem hann lét okkur í té í
samfylgdinni og ekki hvað sízt
gleðina, sem hann flutti inn i líf
okkar.
„Þá er jarðnesk bresta
böndin
blitt við hjörtu sorgum
þjáð
vonin segir: Heilög höndin
hnýtir aftur slitinn þráð.“
Einlæga samúð vottum við
Möggu okkar. Gústaf og fjöl-
skyldu. — Guð styrki þau.
Hulda K. Lilliendahl.
Stúlkur til
verksmiðjustarfa
Stúlkur til verksmiðjustarfa óskast. Upplýsingar
hjá verkstjóra í dag og á morgun frá kl.
16 — 18.
Verksmiðjan VILKO
Stórholti 1, R.
Iðnaðarhúsnæði
óskast til kaups
200—400 fm iðnaðarhúsnæði óskast til
kaups. Þarf að vera með góðri aðkeyrslu og
helzt á fyrstu hæð.
Lögmenn Garðastræti 3,
Jón Ö. Ingólfsson hdl.
Jón Gunnar Zoége hdl.
Simar 27105 og 11252.
Heimatrúboðið
Munið samkomurnar nú í kyrru
vikunni að Óðinsgötu 6A í kvöld
kl. 20.30 talar séra Halldór S.
Gröndal.
Allir velkomnir.
□ Akur 59753258 — H & V
2W«r0ut»!>Iat>it>
nucLvsmcBR
íg, ^22480
Gamli tíminn
— Nýi tíminn
Gamla danska postulínsmunstrið
er vinsælt
hjá unga fólkinu,
var og er
vinsælt hjá
afa og ömmu.
Ný sending
komin
Sendum í póstkröfu um allt land
BOSAHÖLD
Á/.
Simi
12527
GLERVÖRUR
HAGSÝIM HJÓN LATA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTORFIN
KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM
KENWOOD-HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA.
KONAN VILL KENWOOD
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Síru 21240
-HRÆRIVELAR
Kenwood
-CHEFETTE
JYenwood chef
Jjfémvooí/Mini
Skrifstofustarf
Ritari vanur vélritun með góða kunnáttu í
íslenzku óskast til starfa í opinberri stofn-
un hálfan eða allan daginn. Umsóknir
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
merktar „Skrifstofustarf — 6664".
I Nl
jazzBaLLedtskóU Bóru
Dömur athugiö
Sex vikna vor-
námskeið hefst 1.
apríl.
Likamsrækt og
megrun fyrir konur á
öllum aldri.
Morgun-, dag-
og kvöldtímar.
Sturtur —
Sauna — Tæki.
Upplýsingar og innritun í síma 83730
þriðjudag og miðvikudag.
jazzBaLLeCdekóu búpu
líkom/mkl
b
N
óskar eftir starfsfólki
AUSTURBÆR
Sóleyjargata, Laufásvegur 2 — 57, Þingholts-
stræti.
ÚTHVERFI
Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Ármúli,
Laugarásvegur 1—37. Snæland, Austurbrún
1. Austurgerði.
VESTURBÆR
Nýlendugata, Upplýsingar í síma 35408.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á
afgr. í sima 1 0100.
BÚÐARDALUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl.
Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í
síma 10100.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl.
Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í
síma 1 01 00.
zbaneGdskóii