Morgunblaðið - 10.04.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.04.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRIL 1975 OAC . BOK I dag er fimmtudagurinn 10. aprfl, sem er 100. dagur ársins 1975. Ardegisflóð I Reykjavfk er kl. 05.49, síðdegisflóð kl. 18.06. Sólarupprás I Reykjavík er kl. 06.16, sólarlag kl. 20.45. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.55, sólarlag kl. 20.35. (Heimild: tslandsalmanakið). Bræður, verið ekki börn I dómgreind, heldur verið sem ungbörn I reiðinni, en verið fullorðnir í dómgreind. (I. Korintubréf 14. 20). ÁRIMAO HEILLA 75 ára er I dag, 10. apríl, llar- aldur Elíasson, Bræðraborgarstig 34, Reykjavík. 80 ára er í dag, 12. apríl, Marteinn Einarsson, All'askeiði 37, Hafnaríirði.__________________ KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5 10 0 1 SÖFIMIIM Bókasafnið ■ Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud.' — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sóiheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Arbæjarsafn er opið eftir umtali. Uppl. I síma 84412 á virkum dögum. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudag og sunnu- dag kl. 13.30—16. Listasafn islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- göiu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oe ',"ugard. 13-3®—16 °'ia daga. Sæáýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 4—10 síðd. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. IKROSSOATA Lárétt: 1. bæta við 6. titill 8. skammstöfun 10. beltið 12. hirslurnar 14. viðskipti 15. athuga 16. leyfist 17. skammir. Lóðrétt: 2. brodd 3. likamar 4. vesaling 5. lumbra 7. röskar 9. á hlið 11. viðskeyti 13. vesælu Lausn á sídustu krossgátu: Lárétt: 1. rukka 6. krá 8. ös 10. gá 11. skaftið 12. sá 13. LR 14. múr 16. maurinn Lóðrétt: 2. UK 3. kraftur 4. ká 5. kössum 7. naðran 9. ská 10. gil 14. mu 15. ri FRÉTTIR Kvenféiag Hallgrímskirkju held- ur aðalfund sinn miðvikudaginn 16. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf og kaffi. Skr.'TÖ frá KLni GENGISSKRÁNING Nr. í, | - 7. apríl 1775. ng K1. 12. 00 Kaup Sala \ •1/1 1775 l Bandar ikjadolla r 147, 70 15 0, 3 0 7/4 - 1 Sterlingspund 556, 95 358, 15 * 8/1 - 1 Kan.idadollar 14 8, 85 147, 35 7/4 - 100 Danskar krónur 27 18, 75 2728, 05 * 100 Norskar krónur 5025, 40 3035, 50 * 100 Sænskar krónur 5 7 84, 80 5777, 40 % -1/ t - 100 Finnsk mörk 4225, 70 4240, 00 7/4 - 100 Franskir frankar 5560, 40 5572, 30 * 100 Belg. frankar 4 27, 10 428, 50 * 100 Svissn. frankar 5878, 80 5898, 40 * 1 00 Gyllini 6217, 20 6237, 90 * 100 V. - Þyzk mörk 6 546, 20 6367, 40 * 1 00 Lfrur • 25, 70 2 3, 7 8 * 100 Austurr. Sch. 876, 25 899, 25 * 100 Escudos 6 1 5, 40 615, 40 * 1 00 Pcscta r 266, 50 26 7, 40 * 7/4 - 1°° Yen 51, 56 51,53 4/4 - ‘0° R c i kn i ng s k r o nu r - Vöruskiptalönd 77, 86 100, 14 1 Rcikning sdoll.i r - j qq Vöruskiptalönd * Drcyting frá sfðustu skráningu. v 150, 30 Dixielandhljómsveit Árna ísleifs hefur nú verið fastráðin að Hótel Borg og mun annast allan tónlistarflutning þar frafnvegis. Hljómsveitin mun leika alla almenna danstónlist, en sérsviö hennar er eftir sem áóur „gömlu, sígildu dægurlögin“, ásamt suðrænum danslögum, cha-cha-cha, rumba og annað þess háttar._ neytið um duflin: lÍiIlginn CÍgRndÍ r hefur gefið sig fram(!) MORHLNBLAÐINi: barst I Rær innlendum sérf*- • • svohljóðandi frétlatilkynning frá þeir sk;’ ulanrfkisráðuneytinu: Kins og áðtir hefne • Hver á hvað og hvað er hvers? I BRIPC3E ~| Hér fer á eftir spil frá úrslita- leik milli italíu og Bandaríkjanna í nýafstaðinni heimsmeistara- keppni. Norður: S. K-8-5-4 H K-8-6-3-2 T 8-5 LD-6 Austur: S 10-3 H A-D-5 T 10-9 L G-9-5-4-3 Suður: S A-7-6 H G-9 T A-K-D-6 L Á-K-8-2 Bandarísku spilararnir sátu N.—.S. við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: Norður. Suður. P. 2G. 3L. 3T. 3H. 3G. Vestur lét út spaða drottningu, fékk þann slag, en austur lét þristinn. Vestur lét næst út spaða 2, drepið var með kóngi i borði, hjarta 2 látinn út, austur lét hjarta 5, enda vinnst spilið, ef austur drepur með háspili. Sagn- hafi drap í borði með níunni og vestur fékk slaginn á tiuna. Vest- ur lét út tígul og sagnhafi fékk aðeins 8 slagi því útilokað var fyrir hann að gera hjartað gott þar sem hann skortir innkomur i borð. Spilið varð þvi einn niður. Við hitt borðið sátu ítölsku spilararnir þannig: n:—..s. og sögðu Norður. Suður. P. 1L. 1H. 1G. 2L. 2T. 2S. 3G. Vestur lét tigul 3, sagnhafi drap heima, lét út hjarta gosa, austur drap með drottningu, lét út tígul, sagnhafi drap heima, lét út hjarta 9 og fékk þannig slag. Nú lét sagnhafi út lauf, drap í borði með drottningu, lét siðan út hjarta, andstæðingarnir fengu þann slag og sagnhafi átti afganginn og fékk þannig 11 slagi. Vestur: S D-G-9-2 H 10-7-4 T G-7-4-3-2 L 10 Iáheit dg gjafir Aheit og giat'- *■ h,_.. athent Morgun- uiaotnu: Strandakirkja: K.Þ. 200, Önefndur 100, Ömerkt 1.100, Helga 500, S.S.B.K. 1.500, Dalli 1.000, Þ. 5.000, S.A.P. 500, S.S. 500, S.D. 500, Sigriður 500, Gússi 1.000, H.J. 100, Ömerkt 2.000, S.G. 400, Omerkt 200, N.N. 2.000, K. 100, Gamalt áheit 1.000, N.N. 200, B. 500, Hulda Jónsd. 500, Þ.B. 200, S.J. 1.000, E. og G. 1.000, L.J.G. 1.000, G.G.J. 200, H. B. 1.000, K.I. 300, K.Þ. 100, B.Ó. 5.000, G.G. 500, J.E. 400, N.N. I. 300, Vera 300, Anna Nordal 300, Kjartan 1.000, Hjartabíll Norðurlands: N.N. 500, Héldu tombólu: Ragna Heióbjört Þórisd., Vigdis Sigur- björnsd., Inga Kolbrún Hjartard., Asta María Benónýsd. og Þor- steinn Ingvason 2.130.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.